Morgunblaðið - 09.03.1999, Side 51

Morgunblaðið - 09.03.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 51 | Taflfélagið Hellir sigrar í Islandsflugsdeildinni FRÁ viðureign Hellis og TR. JÓN Viktor Gunnarsson (TR) og Bragi Þorfinnsson (Helli), sem eru í hópi okkar efnilegustu skákmanna, kepptu báðir með A-liðum sinna félaga. Íslandsflugsdeildin 1998-9 Nr. Félag | 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stiq Röð 1 Taftfélagið Hellir B 4 41/2 3/2 6 5 114 2 2614 7 5 2 Tafifélag Reykjavikur B 4 3 3 51/2 3'/2 214 0 21 '/2 3 7 3 Taflfélag Hólmavikur 314 5 21/2 614 2 14 114 2114 4 6 4 Skákfélag Akureyrar A 4'/2 5 51/2 21. 51/2 314 414 314 32 10 3 5 Taflfélag Kópavogs A 2 2’/2 114 1 1 14 11 0 8 6 Skákfélag Hafnarfjarðar A 3 4 y2 6 4'/2 7 114 21/2 29 8 4 7 Taflfélag Reykjavlkur A 6'/2 5'/2 714 314 7 614 1 2 3814 10 2 8 Taflfélagið Hellir A 6 8 614 41/2 714 51/2 6 ■■ 44 14 1 Deildakeppni S.í. 1998-9. Önnur deild Nr. Félag | 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stiq Röð 1 Taflfélaq Akraness A 41/Z 114 2 3 114 314 414 2014 7 3 2 Taflfélag Reykjavikur C 114 414 21/2 214 4 3 21/2 2014 5 4 3 Taflfélaq Garðabæjar A 41/2 11Í 5/2 414 6 414 4 3014 12 1 4 Skákfélag Reykjanesbæjar A 4 31/2 14 41/2 114 214 31/2 4 1914 8 5 5 Tafldeild Bolungarvikur 3 31/2 114 51/2 5 414 2714 11 2 6 Skákfélag Akureyrar B 414 2 0 31/2 14 3 21/2 16 5 7 7 Taflfélaq Reykjavikur D 214 3 114 21/2 1 3 ■ 5 + 19 4 6 8 U.M.S. Eyfirðinga A 114 31/2 2 2 114 3/2 14 ^U 1414 4 8 Deildakeppni S.í. 1998-9. Þriðja deild Nr. Félag I 1 I 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stiq Röð 1 Skákfélaq Akureyrar C 114 3 31/2 3 14 3+2 1 16 6 7 2 Taflfólaq Reykjavíkur G 4'/2 3 3 2/2 4 41/2 1 31/2 23 9 3 3 Skákfélaq Selfoss oq nágr. 3 4 314 4 3 3 2314 10 2 4 Skáksamband Austurlands 214 31/2 2 41/2 3 2 414 22 7 5 5 U.M.S. Eyfirðinga B 3 2 214 114 1 14 14 11 1 8 6 Taflfélag Vestmannaeyja 514 114 2 3 5 214 3/2 23 7 4 1 Taflfélagið Hellir C 2+2 5 3 4 514 314 1 4 2714 11 1 8 Skákfólag Seltjarnarness 5 214 3 114 514 21/2 2 22 5 6 Deildakeppni S.l. 1998-9. Fjórða deild — úrslit Nr. Félag 1 2 3 4 Vinn. Stig Röð 1 Skákfélag Grand Rokk A 41/2 3 51/2 13 5 1 2 Taflfélagið Hellir D 11/2 1 31/2 6 2 3 3 Skákfélag Hafnarfjarðar B 3 5 41/2 1214 5 2 4 Skákfélag Grand Rokk B 1/2 21/2 11/a 41/2 0 4 SKAK Akureyri og Iteykjavík DEILDAKEPPNIN í SKÁK 5.-6. mars — TAFLFÉLAGIÐ Hellir sigraði í fyrstu deild, Islandsflugsdeild- inni, í deildakeppni Skáksambands Islands sem lauk á laugardaginn. Þetta er í fyrsta skipti sem Hellir nær meistaratitlinum, en Taflfélag Reykjavíkur hefur nánast alltaf unnið þennan titil frá því að Íkeppnin hófst. Taflfélagið Hellir hafði 314 vinn- ings forystu eftir fyi’stu fjórar um- ferðir keppninnar sem tefldar voru síðastliðið haust. Það var því útlit fyrir spennandi keppni milli TR og Hellis um titilinn. Bæði liðin unnu andstæðinga sína með 6!4 vinningi gegn 114 í fimmtu umferð. Hellir og TR mættust síðan í sjöttu um- ferð og ljóst var að þar var um úr- slitaviðureign keppninnar að ræða. Viðureigninni lauk með stórsigri Hellis sem hlaut 6 vinninga gegn tveimur vinningum TR. Þar með var ljóst að Hellir hafði tryggt sér titilinn, þar sem félaginu dugði hálfur vinningur í sjöundu og síð- ustu umferð til þess að gulltryggja sigurinn. Taflfélag Kópavogs lenti í neðsta sæti íslandsflugsdeildar- innar og teflir því í annarri deild í Já næstu keppni. I annarri deild var útlit fyrir að Tafldeild Bolungarvíkur mundi sigra, en liðið hafði forystu í deild- inni að loknum fyrri hluta keppn- innar. Þ\'í fataðist hins vegar flug- ið í síðustu umferðunum og Taflfé- lag Garðabæjar náði efsta sætinu og flyst þar með upp í Islands- flugsdeildina. UMSE féll í þriðju deild. Fyrsta og önnur deild voru tefldar á Akureyri og fórst Skákfé- lagi Akureyi-ar skipulagning keppninnar vel úr hendi. Flestir skákmenn voru ánægðir með það fyrirkomulag að halda keppnina úti á landi og ekki spillti fyrir að veðrið á Akureyri var frábært um helgina. C-sveit Taflfélagsins Hellis sigr- aði í þriðju deild eftir að hafa haft forystu eftir fyrri hluta keppninn- ar. Liðið flyst því upp í aðra deild, en Hellir átti ekki lið í annarri deild að þessu sinni. B-lið UMSE varð í neðsta sæti þriðju deildar og fellur í fjórðu deild. Eins og búist var við fyrirfram sigraði Skákfélag Grand Rokk í fjórðu deild. Helst kom á óvart hve sigurinn var naumur, en B-sveit Skákfélags Hafnarfjarðar veitti þeim harða keppni og fékk einung- is !4 vinningi minna er Grand i Rokk. Skákfélag Grand Rokk tefl- 4 ir í þriðju deild á næsta ári. Giæsileg skák Helga Ólafssonar í eftirfarandi skák fórnar Helgi drottningunni og nær fram sjald- gæfu skákstefi, svonefndri svika- myllu. Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Jón V. Gunnarsson Slavnesk vörn II. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Be6?! Jón Viktor hefur teflt svona alloft, en varla endur- tekur hann þennan leik eftir þessa skák. 6. Rg5 Annar möguleiki er 6. e4 6. ... Bd5 7. e4 h6 8. exd5 hxg5 9. dxc6 Rxc6 10. d5 Ra5 11. Bxg5 Db6 12. Dc2 Db4 13. Hdl Helsti galli svörtu stöðunnar er að erfið- leikum er bundið að koma bisk- upnum út. Einnig er kóngsstaðan slæm. 13. ... 0-0-0 14. Be2 g6 Ef | 14. ... Rxd5 15. Bg4+ Kc7 16. 0-0 Rxc3 17. bxc3 Dc5 18. Hxd8 Kxd8 19. Dd2+ Kc7 20. Dd7+ Kb6 21. ’ Be3 og hvítur vinnur; 14. ... Hxd5 15. Hxd5 Rxd5 16. Df5+ e6 17. Dxf7 og hvítur stendur mun betur. 15. Dd2 Bg7 16. 0-0 a6 17. De3 Hhe8 18. Bf3 Kb8 19. Hfel Rb3. Sjá stöðumynd 20. d6! Upphafið að glæsilegri i X u ■ k k 1 41 u A Mk ■ 1 i u 4 M & ■ a 1 m m a m ■ m fléttu! 20...exd6 21. Df4 Hxel+ 22. Hxel Rc5 23. Bxf6 Rd3 24. Bxd8!! Fórnar drottningunni fyrir mátsókn. 24. ... Rxf4 25. He8 Ka7 26. a5 Bd4 27. Bc7 Bxf2+ 28. Kfl Dxb2 29. Bb8+. Nú er svartur lentur í svika- myllu! Þessi hugmynd varð fyrst þekkt eftir fræga skák Torre á móti Emanuel Lasker í Moskvu 1925. 29. ... Ka8 30. Bxd6+ Ka7 31. Bb8+ og hér gafst Jón Viktor upp, því eftir 31. ... Ka8 kemur 32. Bxf4+ Ka7 33. Bb8+ Ka8 34. Bg3+ og hvíta drottningin fellur í kaupbæti. 1-0. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson / Funahöfða 1 - Simi 567 2277 Opið virka daga kl. 10-18.30, laugardaga kl. 12-16 ^ 4 Funahöfða 1 - Sími 587 7777 Opið virka daga kl. 10-18.30, XSXÖ^ S^jJXSXI-íL laugardaga kl. 12-16 J 1—1 1 i ~ i BKmy' rj-nwi. '“aaaás

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.