Morgunblaðið - 09.03.1999, Side 59

Morgunblaðið - 09.03.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 59 IDIQITAL lna DIGITAL ★ ★ ★ ★ /7 /7 TT 553 2075 ALVÖRU BIOI HPqlby SMFRÆMT STÆRSTfl TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Tíhx yigiaá»Sv th.BOÐ KR 400 V lOR Sýnd kl. 5 og 11.10. B. 1.16. Vegna fjölda áskoranna M EVNDARMAL MUNU ASÆKJA ÞIC ALLA ÆVI Suma cfíiudlíingar <ið , fá cinnnð tækifæri. 'know Wl,mÍ’MMLK mtint/a/af [IJjl' h MtMfiÍSi! "líölöW « ornubio.is www.st n.fc.N'": Frönsku kvikmyndaverðlaunin www.theroxbury.com JOHNNV Depp er ekkl gamall i hettunni en var engu að siður verðlaunaður fyrir ævlframlag sitt til kvik- Heimsókn á barnaspítala ►FYRIRSÆTAN og leik- konan Tasha de Vasconcelos frá Mósambík hugar að Mariluz frá Bolivíu sem er illa farinn af brunasárum og liggur á barnaspítalanum í La Paz. Vasconcelos heimsótti Bólivíu i boði UNICEF og er þátttakandi í alþjóðlegu átaki samtakanna. Kolsvört kómedía, ekki fyrir alia fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.iu.t6. Bjánínn var bestur DRAUMALÍF engla eða „La Vie Revee des Anges“ vann til helstu verðlauna þegar fi'önsku kvikmyndaverðlaunin, Sesar- inn, voru veitt um helgina eftir arfa- slakt gengi franskra mynda árið 1998. Draumalíf engla var valin sú besta á liðnu ári og aðalleikkonumar, Elodie Bouchez og Nathalie Regnier, voru verðlaunaðar sem besta leikkonan og sú efnilegasta. Jacques Villeret var valinn besti karlleikari fyrir hlutverk sitt sem góðviljaður bjáni í myndinni Bjána- málsverðurinn eða „Le Diner de Cons“. Bjánamálsverðurinn var ein af aðeins þremur myndum Frakka sem slógu í gegn þarlendis í fyrra. Annars höluðu myndir heimamanna aðeins inn fjórðung af heildaraðsókn í kvik- myndahús þarlendis og er það í fyrsta skipti sem hlutfallið er lægra en 30%. Titanic skai'aði fram úr öðrum mynd- um og var aðsóknin á bandarísku stórmyndina 20,7 milljónir áhorfenda. Er það met þar í landi og mai-gfalt meiri aðsókn en á frönsku myndina „La Grande Vadrouille" frá árinu 1966 sem átti metið áður. Titanic fékk hins vegar engin verð- laun. Það var mynd Robertos Benigni Lífið er fallegt sem hreppti hnossið sem besta erlenda myndin. Banda- ríski leikarinn Johnny Depp og spænski leikstjórinn Pedro Almodov- ar fengu Sesar-verðlaunin iyrir æviframlag til kvikmynda. Sú mynd sem galt mest afhroð á afhendingunni var „Place Vendome" með Catherine Deneuve í aðalhlutverki. Hún hafði verið tilnefnd til tólf verðlauna eða fleiri verðlauna en nokkur önnur en hreppti engin þegar á hólminn var komið. Draumalíf engla þénaði 525 miUj- ónii' króna, sem verður að teljast í meðallagi, en fékk afbragðs viðtökur hjá gagnrýnendum. Aðalleikonurnar voru verðlaunaðar á Kvikmyndahá- tíðinni í Cannes og einnig á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Eftir slakt gengi árið 1998 hefur árið 1999 byrjað heldur betur þökk sé stónnyndinni Astríkur og Steinríkur gegn Sesari með Gerard Depardieu í aðalhlutverki. Myndin er byggð á teiknimyndasögunum vinsælu, kost- aði 3,4 milljarða króna í framleiðslu og er dýrasta mynd sögunnar á franskri tungu. Hún var rökkuð niður af gagnrýnendum en hefur þrátt fyrii- það þegar náð að skila hagnaði, enda hafa átta milljónir séð myndina á ein- um mánuði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. CHai«v^v OF THE BOARD A,miCav Sýnd um helgar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.