Morgunblaðið - 09.03.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 09.03.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: c_!)c___J Rigning Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað * é 6 6 6 6 4 4 t % s'vdda Alskýjað Snjókoma S7 Él C7 Skúrir Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður t * er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt. Snjókoma og síðan slydda á vestanverðu landinu en þykknar smám saman upp annars staðar. Hlánar vestan til, en annars 0 til 8 stiga frost að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir austlæga átt, víðast kalda, með snjókomu sunnan- og vestanlands og vægu frosti. Á fimmtudag, föstudag og laugardag eru síðan horfur á allhvassri austan- og norðaustanátt með rigningu eða slyddu austan- og sunnanlands en snjókomu með köflum á Norðurlandi og Vestfjörðum. Á sunnudag lítur út fyrir minnkandi norðaustanátt og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Minnkandi lægð var milli Færeyja og Noregs og hæðarhryggur yfir austanverðu landinu. Lægð var um það bil að myndast til á Grænlandshafi, þokast væntaniega SA VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður X Veður Reykjavík 0 skýjað Amsterdam 5 rign. á síð. klst. Bolungarvík -4 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -7 heiðskírt Hamborg 7 léttskýjað Egilsstaðir -2 vantar Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vin 8 skýjað Jan Mayen -2 snjóél Algarve 17 skýjað Nuuk -7 vantar Maiaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -7 skýjað Las Palmas 18 skýjað Þórshöfn 5 rigning Barcelona 15 hálfskýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 16 skýjað Ósló 2 slydda Róm 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 9 heiðskírt Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg -5 þoka Helsinki -3 skviað Montreal -15 heiðskírt Dublin 5 skýjað Halifax -5 snjóél Glasgow 5 skýjað New York vantar London 7 skýjað Chicago -6 skýjað Paris 3 rigning Orlando 12 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 9. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.31 1,3 10.38 3,2 16.44 1,3 23.09 3,2 8.05 13.34 19.05 6.39 ÍSAFJÖRÐUR 0.27 1,7 6.44 0,6 12.38 .1,6 18.51 0,6 8.16 13.42 19.10 6.47 SIGLUFJÖRÐUR 2.58 1,1 8.58 0,4 15.21 1,0 21.19 0,5 7.56 13.22 18.50 6.27 DJÚPIVOGUR 1.49 0,5 7.38 1,5 13.50 0,5 20.10 1,5 7.37 13.06 18.37 6.10 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands í dag er mánudagur 9. mars, 68. dagur ársins 1999. Riddaradag- ur. Orð dagsins: Leitið Drottins og máttar hans, stundið sífellt eftir augnliti hans. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Skipin Reykjavi'kurhöfn: Laura Helena, Kyndill og Dettifoss fóru í gær. Lagarfoss fór til Straumsvíkur í gær. Mælifell og Goðafoss komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Ým- ir, Haraldur Kristjáns- son, Lagarfoss og Polar Amaroq komu í gær. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurðm-, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. KI. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaað- staða (brids/vist). Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkui’veg. Handavinna kl. 13. Brids, spilamennska kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Handavinna kl. 9, perlu- saumur. Kaffistofa, dag- blöð, spjall og matur kl. 10-13. Skák kl. 13. Syngjum og dönsum undir stjórn Unnar Am- grímsd. kl. 15, gestur Þorvaldur Björnsson. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag. Leikfimi í umsjón Ólafar Þórar- (Fyrri Kroníkubók 16,11.) insd. kl. 12.20. Handa- vinna, perlusaumur og silkimálun kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfimi- æfmgar í Breiðholtslaug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. ATH! nýtt símanúmmer. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi. Glerlist kl. 9.30, námskeið í tréskurði kl. 13, handavinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga alla þriðjudaga kl. 10 og kl. 11. Línudans í Gullsmára alla þriðju- daga frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgr. og fjölbreytt handavinna. Ilraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Vesturgata 7. KI. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjall- að kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaumur, Ieikfimi og spilað, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld ld. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja Opið hús fyrir aldraða. I dag frá kl. 11 sr. Fjalarr Sigur- jónsson hefur helgistund kl. 13. Hann og kona hans Beta Einarsdóttir segja frá Hrísey. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Harpa held- ur sinn 200. fund í kvöld, í Sóltúni 20, kl. 20. Kraf- ist er formlegs klæðnað- ar og hatta. Fundurinn er öllum opinn, uppl. gef- ur Guðrún sími 587 5905 eða 587 8388. ITC-deildin Irpa. heldur fund í fundarsal sjálf- stæðismanna í Hverafold 5, í kvöld kl. 20. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miðvikud. 10. mars kl. 20.30. Kvenfélag Breiðholts. Munið aðalfundinn I kvöld, 9. mars, kl. 20.30 í safnaðarheimili Breið- holtskirkju. Kvenfélagið Keðjan. Fundur í Sóltúni 20, mið- vikud. 10. mars. Guðlaug Magnúsdóttir kynnir KBM hreinsildúta. Fundur hefst kl. 20.30. Samhjálp kvenna til stuðnings konum sem greinast með brjósta- krabbamein. Opið hús í Skógarhlíð 8 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Tónlist- arskóli kemur og flytur nokkur atriði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fæðir kópa, 4 verða færri, 7 vesöldin, 8 hárug, 9 rödd, 11 líkams- hluta, 13 at, 14 afkvæm- um, 15 greinilegur, 17 afbragðsgóð, 20 mann, 22 hæð, 23 baunum, 24 tappi, 25 mál. LÓÐRÉTT: 1 kaunin, 2 kryddteg- und, 3 romsa, 4 ljósleitt, 5 veslast upp, 6 hinn, 10 kyrra, 12 leðja, 13 lítil, 15 sjófuglinn, 16 úði, 18 lirognin, 19 lengdarein- ing, 20 doka, 21 hala- rófa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 seinförul, 8 linir, 9 dulur, 10 tíu, 11 torga, 13 rimma, 15 hatta, 18 snáða, 21 lóm, 22 grund, 23 árinn, 24 kinnungur. Lóðrétt: 2 efnir, 3 narta, 4 öldur, 5 uglum, 6 flot, 7 hráa, 12 gat, 14 inn, 15 hagi, 16 tauti, 17 aldin, 18 smáan, 19 álitu, 20 asni. milljónamæringar íram að þessu og 116 millmir i vmmnga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.