Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 55 Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Hafliði kaupir Valíant HAFLIÐI Halldórsson hefur nú fest kaup á gæðingnum Valíant frá Heggstöðum. Keypti hann hestinn af Skúla Jóhannessyni sama dag og töltkeppnin var háð í Skautahöllinni. Tilboð hafði borist í hestinn erlendis frá og gekk Hafliði inn í það. Verðið fékkst ekki uppgefið. Hafliði sagði að kaup sín á hestinum breytt engu um fyrir- huguð áform, þ.e. að fara ekki í úrtökuna fyrir HM í sumar held- ur stefna með klárinn á lands- mótið í Reykjavík árið 2000. Kaupin á Galsa enn í biðstöðu Vantar fjóra aðila í dæmið á Suðurlandi EKKI sér alveg fyrir endann á fyr- irhugðuðum kaupum á stóðhestinum Galsa frá Sauðárkróki þótt málið sé nánast í höfn að því er Baldvin Ari Guðlaugsson annar tveggja eigenda hestsins upplýsti í gær. Eins og fram hefur komið eru það þrjú hrossaræktarsambönd Skagflrð- inga, Sunnlendinga og Austur-Hún- vetninga sem hyggjast standa að kaupunum. I samtali við Kristinn Guðnason formann Hrossaræktar- samtaka Suðurlands kom fram að Sunnlendinga vantaði fjóra aðila inn í dæmið til að geta gengið frá kaup- um. Atti hann þá við að einstakling- ar eða deildir innan Hrossaræktar- samtaka Suðurlands mjmdu kaupa fjóra hluti sem tryggðu rétt til að halda einni hryssu undir hestinn fyrir hvern hlut. A aðalfundi Hrossaræktarsam- taka Suðurlands sem haldinn var nýlega var samþykkt að samtökin stæðu ekki að frekari stóðhesta- kaupum að sinni vegna fjárhags- stöðu samtakanna. Samtökin hafa sem kunnugt er byggt upp dýra sæðingarstöð í Gunnarsholti. Sagði ICristinn Guðnason formaður sam- takanna að samþykkt þessi kæmi ekki í veg fyrir að stjórn samtak- anna hefði milligöngu um kaup á hestinum svo fremi sem fjármunir komi ekki frá sjálfum samtökunum. Hann bætti einnig við að ef eitthvert mál yrði gert út af hlutdeild stjóm- ai-innar í væntanlegum kaupum yrði bara stofnað hlutafélag um þá eign- araðild sem fyrirhugað er að komi í hlut sunnlenskra hrossaræktenda. Tveir af hestum í eigu Hrossa- ræktarsamtaka Suðurlands eru á söluskrá, þeir Kólfur frá Kjarnholt- um og Kveikur frá Miðsitju. Oform- legt tilboð hefur borist í hestinn inn- anlands frá upp á tvær og hálfa milljón en þrjár milljónir voru settar á hestinn. Ýmsir sem rætt var við telja að eitthvað sé að rofa til með afkvæmi undan Kveik og séu nú í uppsiglingu nokkur athygliverð trippi sem hugsanlega komi fram á sýningum í vor. Magnari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minni • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þrískiptir: 100W -17 sm bassi • Power Bass MagÍari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minní • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þríkiptir: 100W -16 sm bassi • Power Bass begar hljórataekl sklpta máLL Lágmúla 8 • Sími 533 28ÖÖ UMBOÐSMENN UM ALLT LAND Framhliðar á Nokia 5110 Dreifikerfi Símans nær til 95% landsmanna - fáanlegar sem aukabúnaður Ending rafhlöðu allt að 5 klst. í notkun og 270 klst. i biðstöðu Upplýstur skjárfyrir 5 línur með stöfum og táknum Upplýstir takkar Númerabirting ásamt nöfnum efnúmererí minni Endurvalsminnifyrir 8 síðustu númersem valin voru Vai um 30 hringitóna, þarafi3 stef Mögulegt að skipta umframhlið símans Listaverð 21.980,- Með GSM Frelsi frá Símanum f ærðu: - GSM númer - talhólfsnúmer - 2000 kr. inneign -1000 kr. axikainneign við skráningu Kostimir eru ótvíræðir: -engirreikningar - engin mánaðargjöld - engin binding Tilboðið gildir til 15. april eða meðan byrgðtr endast Nokia 5110 og Frelsí KR. 20.980,-J Listaverð 25.480,- SÍMINN KR .17.g80,- Frelst Ármúli 27 • Kringlan • Landssimahúsid v/ Austurvoll • Siminn Internot ísafjörður • Satiðárkrókur • Akuroyri • Egilsstaðir • Solfoss • Reykjaneshær PASKATILBOÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.