Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 55

Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 55 Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Hafliði kaupir Valíant HAFLIÐI Halldórsson hefur nú fest kaup á gæðingnum Valíant frá Heggstöðum. Keypti hann hestinn af Skúla Jóhannessyni sama dag og töltkeppnin var háð í Skautahöllinni. Tilboð hafði borist í hestinn erlendis frá og gekk Hafliði inn í það. Verðið fékkst ekki uppgefið. Hafliði sagði að kaup sín á hestinum breytt engu um fyrir- huguð áform, þ.e. að fara ekki í úrtökuna fyrir HM í sumar held- ur stefna með klárinn á lands- mótið í Reykjavík árið 2000. Kaupin á Galsa enn í biðstöðu Vantar fjóra aðila í dæmið á Suðurlandi EKKI sér alveg fyrir endann á fyr- irhugðuðum kaupum á stóðhestinum Galsa frá Sauðárkróki þótt málið sé nánast í höfn að því er Baldvin Ari Guðlaugsson annar tveggja eigenda hestsins upplýsti í gær. Eins og fram hefur komið eru það þrjú hrossaræktarsambönd Skagflrð- inga, Sunnlendinga og Austur-Hún- vetninga sem hyggjast standa að kaupunum. I samtali við Kristinn Guðnason formann Hrossaræktar- samtaka Suðurlands kom fram að Sunnlendinga vantaði fjóra aðila inn í dæmið til að geta gengið frá kaup- um. Atti hann þá við að einstakling- ar eða deildir innan Hrossaræktar- samtaka Suðurlands mjmdu kaupa fjóra hluti sem tryggðu rétt til að halda einni hryssu undir hestinn fyrir hvern hlut. A aðalfundi Hrossaræktarsam- taka Suðurlands sem haldinn var nýlega var samþykkt að samtökin stæðu ekki að frekari stóðhesta- kaupum að sinni vegna fjárhags- stöðu samtakanna. Samtökin hafa sem kunnugt er byggt upp dýra sæðingarstöð í Gunnarsholti. Sagði ICristinn Guðnason formaður sam- takanna að samþykkt þessi kæmi ekki í veg fyrir að stjórn samtak- anna hefði milligöngu um kaup á hestinum svo fremi sem fjármunir komi ekki frá sjálfum samtökunum. Hann bætti einnig við að ef eitthvert mál yrði gert út af hlutdeild stjóm- ai-innar í væntanlegum kaupum yrði bara stofnað hlutafélag um þá eign- araðild sem fyrirhugað er að komi í hlut sunnlenskra hrossaræktenda. Tveir af hestum í eigu Hrossa- ræktarsamtaka Suðurlands eru á söluskrá, þeir Kólfur frá Kjarnholt- um og Kveikur frá Miðsitju. Oform- legt tilboð hefur borist í hestinn inn- anlands frá upp á tvær og hálfa milljón en þrjár milljónir voru settar á hestinn. Ýmsir sem rætt var við telja að eitthvað sé að rofa til með afkvæmi undan Kveik og séu nú í uppsiglingu nokkur athygliverð trippi sem hugsanlega komi fram á sýningum í vor. Magnari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minni • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þrískiptir: 100W -17 sm bassi • Power Bass MagÍari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minní • Sound Morphing • RDS Þriggja diska spilari • Hátalarar þríkiptir: 100W -16 sm bassi • Power Bass begar hljórataekl sklpta máLL Lágmúla 8 • Sími 533 28ÖÖ UMBOÐSMENN UM ALLT LAND Framhliðar á Nokia 5110 Dreifikerfi Símans nær til 95% landsmanna - fáanlegar sem aukabúnaður Ending rafhlöðu allt að 5 klst. í notkun og 270 klst. i biðstöðu Upplýstur skjárfyrir 5 línur með stöfum og táknum Upplýstir takkar Númerabirting ásamt nöfnum efnúmererí minni Endurvalsminnifyrir 8 síðustu númersem valin voru Vai um 30 hringitóna, þarafi3 stef Mögulegt að skipta umframhlið símans Listaverð 21.980,- Með GSM Frelsi frá Símanum f ærðu: - GSM númer - talhólfsnúmer - 2000 kr. inneign -1000 kr. axikainneign við skráningu Kostimir eru ótvíræðir: -engirreikningar - engin mánaðargjöld - engin binding Tilboðið gildir til 15. april eða meðan byrgðtr endast Nokia 5110 og Frelsí KR. 20.980,-J Listaverð 25.480,- SÍMINN KR .17.g80,- Frelst Ármúli 27 • Kringlan • Landssimahúsid v/ Austurvoll • Siminn Internot ísafjörður • Satiðárkrókur • Akuroyri • Egilsstaðir • Solfoss • Reykjaneshær PASKATILBOÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.