Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Bati í Evrópu vegna áhrifa frá Wall Street LOKAGENGI lækkaði á evrópskum verðbréfamörkuðum í gær, en gengi bréfa hafði verið lægra fyrr um daginn, þar til Dow Jones vísi- talan tók við sér eftir lækkun í fyrr- inótt. Um leið styrktist dollar. Staða ríkisskuldabréfa versnaði hins vegar eftir góða byrjun. Þegar viðskiptum lauk í London hafði orðið um 60 punkta eða 0,6% hækkun í Wall Street og hækkaði Dow Jones vegna skýrslu, sem sýndi að bandarískir neytendur eru bjartsýn- ir. Evrópsk verðbréf lækkuðu í verði eftir opnun vegna 1,6% lækkunar í Wall Street í fyrrinótt. Um tíma nam lækkun FTSE í London og Xetra DAX í Frankfurt um 2%, en loka- gengi þeirra lækkaði um aðeins 1,1% og 1,6% í París varð 0,55% lækkun á lokagengi eftir rúmlega 1% lækkun fyrr um daginn. Evr- ópsk fjarskiptafyrirtæki urðu harð- ast úti og lækkuðu bréf í Deutsche Telekom um 5,7% í kjölfar þess að Olivetti hefur náð undirtökum í Tel- ecom Italia. Bréf í evrópskum bönk- um voru einnig undir þrýstingi og lækkuðu bréf í Commerzbank um 4,6%, en í París lækkuðu bréf í BNP um 1,99%, SocGen um 3,11% og Paribas um 1,73%. í London lækkuðu bréf í Barclays um 2% og Standard Chartered um 3,5%. I gjaldeyrisviðskiptum veiktist staða dollars gegn jeni og evru, en þó fengust 122,50 jen fyrri dalinn og 1,0630 dollarar fyrir evru. Þrátt fyrir takmarkaðan bata ríkir sem fyrr gætni á evrópskum verð- bréfamörkuðum að sögn sérfræð- inga. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- iíb.Ub.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 105 85 100 897 89.503 Blandaöur afli 10 10 10 49 490 Blálanga 50 50 50 15 750 Djúpkarfi 62 61 61 13.200 808.500 Gellur 303 269 294 265 77.849 Hlýri 90 67 82 386 31.501 Karfi 85 30 65 10.745 701.430 Keila 85 20 66 1.016 66.630 Langa 118 50 101 7.003 708.551 Langlúra 65 56 63 6.264 393.591 Lúða 375 100 282 1.584 446.837 Lýsa 65 40 63 2.150 135.541 Sandkoli 117 55 56 16.728 939.826 Skarkoli 165 103 150 14.850 2.227.971 Skata 190 135 182 472 85.707 Skrápflúra 10 10 10 207 2.070 Skötuselur 195 130 189 5.242 988.537 Steinbítur 115 60 86 44.166 3.799.190 Stórkjafta 10 3 8 712 5.805 Sólkoli 156 100 126 8.522 1.071.876 Tindaskata 4 4 4 50 200 Ufsi 74 46 63 28.591 1.797.313 Undirmálsfiskur 195 110 122 14.876 1.815.442 Úthafskarfi 54 48 52 44.910 2.335.320 Ýsa 197 100 157 35.809 5.624.528 Þorskur 188 104 137 111.390 15.271.148 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 68 68 68 545 37.060 Þorskur 104 104 104 381 39.624 Samtals 83 926 76.684 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 100 100 100 25 2.500 Hlýri 90 90 90 193 17.370 Karfi 30 30 30 317 9.510 Langa 70 70 70 27 1.890 Lúða 320 200 245 544 133.438 Skarkoli 145 135 141 3.014 425.728 Steinbítur 73 73 73 1.134 82.782 Sólkoli 123 123 123 840 103.320 Ufsi 55 55 55 1.658 91.190 Þorskur 155 126 131 1.233 161.165 Samtals 115 8.985 1.028.893 FAXAMARKAÐURINN Gellur 303 298 299 150 44.900 Langa 101 101 101 485 48.985 Steinbrtur 77 77 77 338 26.026 Ýsa 146 135 135 5.000 676.150 Samtals 133 5.973 796.061 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 67 67 67 43 2.881 Karfi 50 50 50 31 1.550 Keila 67 67 67 197 13.199 Steinbítur 65 65 65 1.335 86.775 Undirmálsfiskur 114 114 114 3.168 361.152 Ýsa 126 126 126 193 24.318 Samtals 99 4.967 489.875 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 104 103 104 353 36.539 Steinbítur 71 71 71 106 7.526 Samtals 96 459 44.065 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 111 80 111 142 15.700 Lúöa 373 269 306 479 146.804 Skarkoli 165 138 157 8.234 1.290.597 Steinbítur 77 75 77 540 41.386 Sólkoli 127 127 127 491 62.357 Ufsi 59 58 59 2.812 165.317 Ýsa 197 107 173 4.587 794.147 Þorskur 174 108 139 42.513 5.909.307 Samtals 141 59.798 8.425.615 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 50 50 50 40 2.000 Steinbítur 67 67 67 455 30.485 Ufsi 53 46 48 189 9.149 Undirmálsfiskur 112 110 111 3.256 361.025 Ýsa 100 100 100 31 3.100 Þorskur 139 132 133 4.759 631.091 Samtals 119 8.730 1.036.851 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 150 7.500 Skarkoli 160 160 160 900 144.000 Steinbítur 79 79 79 100 7.900 Sólkoli 156 156 156 100 15.600 Ufsi 62 57 60 600 35.700 Ýsa 187 153 170 1.000 170.000 Þorskur 173 115 136 12.900 1.755.045 Samtals 136 15.750 2.135.745 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 103 85 102 329 33.528 Karfi 70 64 64 709 45.674 Keila 68 68 68 300 20.400 Langa 99 78 94 446 42.053 Langlúra 65 65 65 4.672 303.680 Lúða 275 225 253 29 7.325 Lýsa 63 40 57 183 10.380 Sandkoli 55 55 55 15.575 856.625 Skarkoli 125 125 125 506 63.250 Skata 190 190 190 246 46.740 Skötuselur 180 175 177 421 74.711 Steinbítur 94 69 86 6.946 599.440 Sólkoli 129 129 129 1.948 251.292 Ufsi 74 74 74 142 10.508 Ýsa 171 124 147 809 118.980 Þorskur 174 136 164 1.889 309.683 Samtals 79 35.150 2.794.268 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 93 98 543 53.475 Blandaöur afli 10 10 10 49 490 Blálanga 50 50 50 15 750 Karfi 85 30 71 3.468 244.563 Keila 80 45 71 312 22.280 Langa 88 50 79 331 26.010 Langlúra 59 59 59 253 14.927 Lúöa 320 100 282 112 31.565 Lýsa 63 63 63 59 3.717 Sandkoli 70 70 70 1.100 77.000 Skarkoli 156 155 155 1.330 206.283 Skata 190 190 190 34 6.460 Skötuselur 175 130 163 84 13.665 Steinbítur 89 60 83 8.406 700.892 Stórkjafta 10 3 9 510 4.391 Sólkoli 146 115 125 2.930 365.723 Tindaskata 4 4 4 50 200 Ufsi 71 65 66 15.770 1.044.132 Undirmálsfiskur 128 118 128 5.827 745.390 Ýsa 190 111 161 14.646 2.364.011 Þorskur 188 111 151 4.782 722.273 Samtals 110 60.611 6.648.197 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 300 269 287 115 32.950 Samtals 287 115 32.950 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 50 50 50 181 9.050 Keila 49 45 45 166 7.526 Langa 100 100 100 3.494 349.400 Lýsa 61 61 61 359 21.899 Skötuselur 172 172 172 387 66.564 Stórkjafta 7 7 7 202 1.414 Ufsi 73 49 54 3.330 179.087 Ýsa 134 134 134 167 22.378 Þorskur 146 144 145 6.519 947.797 Samtals 108 14.805 1.605.116 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 70 66 66 4.762 316.102 Langa 111 101 109 1.732 188.494 Langlúra 56 56 56 1.339 74.984 Lúða 355 283 296 349 103.140 Lýsa 65 65 65 1.489 96.785 Skata 188 146 171 184 31.427 Skrápflúra 10 10 10 207 2.070 Skötuselur 191 172 189 2.096 396.186 Steinbítur 115 69 100 13.743 1.369.902 Sólkoli 127 120 123 1.701 208.883 Ufsi 73 71 72 867 62.831 Undirmálsfiskur 195 195 195 625 121.875 Ýsa 175 126 150 3.574 537.315 Þorskur 174 111 153 2.347 359.396 Samtals 111 35.015 3.869.390 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 62 61 61 13.200 808.500 Samtals 61 13.200 808.500 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Langa 101 101 101 164 16.564 Sandkoli 117 117 117 53 6.201 Skarkoli 140 117 118 301 35.494 Steinbftur 87 77 82 81 6.607 Ufsi 73 59 63 235 14.850 Ýsa 188 107 179 930 166.498 Þorskur 146 142 144 447 64.466 Samtals 141 2.211 310.680 HÖFN Hlýri 75 75 75 150 11.250 Karfi 65 60 60 1.087 65.481 Keila 85 20 79 41 3.225 Langa 118 71 107 182 19.456 Lúöa 375 300 346 71 24.565 Skarkoli 140 122 123 212 26.080 Skata 135 135 135 8 1.080 Skötuselur 195 165 194 2.254 437.411 Steinbítur 85 72 77 10.377 797.369 Sólkoli 127 100 126 512 64.701 Ufsi 67 59 60 2.436 145.356 Undirmálsfiskur 113 113 113 2.000 226.000 Ýsa 170 119 139 2.939 407.345 Þorskur 143 113 131 1.400 182.700 Samtals 102 23.669 2.41 Z020 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 46 46 46 60 2.760 Steinbítur 84 84 84 60 5.040 Ufsi 71 71 71 552 39.192 Úthafskarfi 54 48 52 44.910 2.335.320 Ýsa 186 107 176 1.933 340.285 Þorskur 130 130 130 32.220 4.188.600 Samtals 87 79.735 6.911.197 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.5.1999 Kvótategund ViAskipta- Viðskipta- Hcsta kaup- Lsgsta sðiu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Vegið sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) eftlr(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 87.500 108,00 107,51 107,99 124.076 184.117 105,72 108,50 107,97 Ýsa 11.539 48,50 48,71 48,90 94.765 170.853 48,68 50,60 48,92 Ufsi 8.784 24,88 25,88 25,90 2.704 54.410 25,88 26,36 25,91 Karfi 40,49 0 592.773 41,27 40,44 Steinbítur 6.000 17,30 16,00 17,10 1.500 91.026 16,00 17,67 17,34 Grálúða 3 90,01 91,02 92,00 2.426 50.096 91,00 94,99 91,35 Skarkoli 23.000 43,14 41,75 42,00 5.842 13.468 41,72 42,00 41,61 Langlúra 36,29 0 11.990 36,47 36,18 Sandkoli 375 13,55 13,61 110.550 0 13,59 13,84 Skrápflúra 169 11,75 12,01 96.029 0 12,01 12,00 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Úthafsrækja 5.574 4,70 4,19 0 624.688 4,59 4,76 Ekki voru tilboð (aðrar tegundir Fréttir á Netinu Hm ib l.is ALLTAF= ŒITTH\SAÐ A/ÝT7 Efling-stétt- arfélag tek- ur undir ' varnarorð STJÓRN Eflingar-stéttarfélags samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum nýlega: „í aðdraganda alþingiskosninga var aðalslagorð stjómarflokkanna áframhaldandi stöðugleiki og þeim einum væri treystandi fyrir stjóm- arstefnu sem tryggði vaxandi kaupmátt og atvinnu fyrir alla til næstu fjöguma ára. Nú tæpum hálfum mánuði eftir kosningar bregður svo við að allar helstu fjármálastofnanir þjóðarinn- ar vara við verðbólgu og vemandi kjömm og launamenn em hvattir til varfærni í launakröfum. A sama tíma úrskurðar Kjara- dómur um 30% hækkun launa allra æðstu embættismanna þar á meðal alþingismanna. Þá hefur stómm hópum launamanna með þrýstiað- gerðum tekist að ná fram launa- hækkunum á svipuðum nótum. Stjórn Eflingar-stéttarfélags vill því taka undir varnaðarorð hagfræðinga Alþýðusambandsins um að menn skuli treysta því var- lega að það verði samstaða um " stöðugleika þannig að almennir launamenn innan ASI beri einir ábyrgð á honum.“ --------------- Vilja að lág- markslaun verði 100 þús- und krónur MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá þingi Al- þýðusambands Suðurlands: „15. þing Alþýðusambands Suð- urlands haldið 21. maí 1999 fagnar því að fram er komin skýr stefha fyrir komandi kjarasamninga. Það að mögulegt hefur verið að hækka laun stórra hópa starfsmanna ríkis og sveitarfélaga, þingmanna, ráð- herra og annarra æðstu embættis- manna þjóðarinnar án þess að stefna afkomu þjóðarbúsins í voða hlýtur að vera merki um að fjár- hagur þjóðarinnar standi traustum fótum og því ber sannarlega að fagna. Því skorar þingið á launa- fólk og samtök þess um allt land að fylkja sér um þá ófrávíkjanlegu kröfti í komandi kjarasamningum, að lágmarkslaun verði 100.000 kr. á mánuði við undirritun samning- anna. Fjölþrepa skattkerfí verði tekið upp og skattleysismörk verði 85.000 kr. og þau fylgi verðlagsþró- un í landinu. Það er einnig sjálf- sögð krafa að atvinnuleysisbætur og bætur almannatrygginga fylgi almennri launaþróun í landinu.“ --------------- Siiðavík »■ Hljómlistar- menn opna Bjarnabúð FÉLAG ísl. hljómlistarmanna festi kaup á húsi í Súðavík á síðasta ári, sem hugsað er til nota fyrir félags- menn yfir sumartímann. Húsið verður formlega tekið í notkun og nefnt Bjarnabúð í höfuðið á fyrsta formannni félagsins, **" Bjai-na Böðvarssyni, laugardaginn 29. maí n.k. Um kvöldið heldur FÍH stórdansleik í Félagsheimilinu í Súðavík en þar mun Súðavíkurband FÍH undir stjórn Þóris Baldursson- ar leika en söngvarar verða Edda Borg og Ragnar Bjamason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.