Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 75
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Higning C7 ok
4 * 4 t< Slydda y Slydduél
^ ^ Snjókoma \J Él
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
4 é
4
Þoké
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Norðaustan gola, en víða kaldi norðvestan-
til. Rigning eða súld með köflum norðan- og
austanlands, en nokkuð bjart suðvestantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun, með
súld norðanlands, smá skúrum við suður-
ströndina, en þurru og víða björtu veðri annars
staðar. Áfram fremur svalt. Hæg vestlæg eða
breytileg átt og víða bjart veður á föstudag og
laugardag. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til 12 stig. A
sunnudag og mánudag lítur út fyrir austlæga átt
með vætu í flestum landshlutum, einkum
sunnan- og austantil.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi . .
tölur skv. kortinu til ' ’
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðarsvæðið á milli Noregs og islands grynnist
smám saman.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Amsterdam 16 skýjað
Bolungarvik 2 rigning Lúxemborg 16 skýjað
Akureyri 4 skýjað Hamborg 15 skúr
Egilsstaðir 6 Frankfurt 18 skúr
Kirkjubæjarkl. 12 léttskýjað Vín 21 skýjað
Jan Mayen 6 skýjað Algarve 28 léttskýjað
Nuuk 0 alskýjað Malaga 22 hálfskýjað
Narssarssuaq 7 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Bergen 8 skúr Mallorca 25 léttskýjað
Ósló 15 skýjað Róm 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað Feneyjar 23 háifskýjað
Stokkhólmur 18 Winnipeg 5 heiðskírt
Helsinki 16 skýjað Montreal 13 alskýjað
Dublin 13 skýjað Halifax 9 súld
Glasgow vantar New York 15 hálfskýjað
London 17 skýjað Chicago 9 heiðskírt
Paris 17 skýjað Orlando 22 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni.
26. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 4.02 3,3 10.19 0,8 16.32 3,4 22.43 0,8 3.41 13.25 23.11 23.06
ÍSAFJÖRÐUR 0.04 0,5 5.57 1,7 12.28 0,4 18.40 1,7 3.11 13.29 23.52 23.11
SIGLUFJÖRÐUR 1.58 0,3 8.19 1,0 14.29 0,2 20.44 1,0 2.52 13.11 23.35 22.52
DJÚPIVOGUR 1.10 1,7 7.17 0,6 13.39 1,8 19.50 0,5 3.06 12.54 22.44 22.34
Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I skip, 4 halda á lofti, 7
landsmenn, 8 slagbrand-
urinn, 9 hamingjusöm,
II einkenni, 13 skordýr,
14 gælunafn, 15 listi, 17
fjörráð, 20 bókstafur, 22
slægar, 23 ástundun, 24
vonda, 25 sveiflufjöldi.
LÓÐRÉTT:
1 fallega, 2 kljúfa, 3 for-
ar, 4 drukkin, 5 marra, 6
fífl, 10 kindurnar, 12
lána, 13 á víxl, 15 nær í,
16 dreg í efa, 18 krikinn,
19 vissi, 20 abbast upp á,
21 skorin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 rógburður, 8 skært, 9 titts, 10 rót, 11 klifa, 13
aumur, 15 sukku, 18 allar, 21 rof, 22 flatt, 23 totti, 24
aflmikill.
Lóðrétt: 2 ódæði, 3 bitra, 4 rotta, 5 ultum, 6 ósek, 7
ósar, 12 fok, 14 ull, 15 sefa, 16 klauf, 17 urtum, 18 aftek,
19 lítil, 20 ráin.
I dag er miðvikudagur 26. maí,
146. dagur ársins 1999. Imbru-
dagar. Orð dagsins: Dæmum
því ekki framar hver annan.
---7------------------------------
Asetjið yður öllu heldur að
verða bróður yðar ekki til
ásteytingar eða falls.
(Rómveijabréfíð 14,13.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ás-
björn og Lísa komu í
gær. Hákon, Baldur
Þorsteinsson, Bakka-
foss, Stapafell og Sunni
One fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Svalbakur, Haraldur
Kristjánsson, Stella
Pollux, og Birkholm
koma í dag. Svanur kom
í gær.
Fréttir
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun á mið-
vikudögum kl. 16-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Handa-
vinnusýning verður opn-
uð fóstudaginn 28. maí
kl. 13 og verður opin
fóstudag 28. maí og
laugardag 29. maí.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-13.30
handavinna kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofa, kl. 13 frjáls
spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Ki. 8-
13.00 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 handavinna og fóta-
aðgerð, ki. 9.30-11.30
kaffi kl. 10-10.30 bank-
inn, kl. 13-16.30
brids/vist, kl. 15 kaffí.
Dalbraut 18-20. Á
morgun kl. 9 aðstoð við
böðun kl. 9. hárgreiðslu-
stofan opin, kl. 9.30
danskennsla, kl. 11.15
matur, kl. 14.30 söng-
stund, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða. Púttar-
ar komi með kylfur.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Sameiginleg sýning á
handavinnu og útskurði
eldri borgara í Hafnar-
firði, frá Hraunseli,
Höfn og Hjallabraut 33,
verður haldin í Hraun-
seli Reykjavíkurvegi 50,
í dag miðvikudag,
fimmtudag og föstudag
milli kl. 13 og 17. Kaffi-
sala.
Gjábakki kl. 13 félags-
vist í Gjábakka.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Al-
menn handavinna í um-
sjón Kristínar Hjalta-
dóttur kl. 9. Ferð um
Krýsuvíkur-Ölfusárbrú-
Hveragerði verður mið-
vikudaginn 2. júní. Upp-
lýsingar á skrifstofu í
síma 588 2111.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, glennálun
eftir hádegi fellur niður,
kl. 10.30 gamlir leikir og
dansar, umsjón Helga
Þórarinsdóttir, frá há-
degi spilasalur opinn.
Myndlistasýning Þor-
gríms Kristmundssonar
stendur yfir. Veitingar í
teríu. Sumardagskráin
er komin. Allar upplýs-
ingar um starfsemina á
staðnum og í síma
575 7720.
Gjábakki Fannborg 8.
Handavinnustofan opin
frá kl. 10-17, boccia kl.
10.30, bobb kl. 17.
Gullsmári Kórsöngur í
Gullsmára. í dag kl. 15.
munu nokkrir kórar
syngja í Gullsmára. Kór-
arnir eru Kársneskór-
inn, stjórnandi Þórunn
Bjömsdóttir, Gerðu-
bergskórinn, stjónandi
Kári Stefánsson. Vina-
bandið leikur og syngur.
Sigurbjörg Björgvins-
dóttir les frumsamda
sögu. Kaffi og heima-
bakað meðlæti. Dansað
að lokum.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð,
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12-13 hádegismatur.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
Vinnustofa: myndlist
fyrir hádegi og postu-
línsmálning allan dag-
inn. Fótaaðgerðafræð-
ingur á staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun,
hárgreiðsla, keramik,
tau og silkimálun, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
15 kaffíveitingar, teikn-
un og málun, kl. 15.30
jóga.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund í dag-
stofu, kl. 10-13 verslun-
in opin, kl. 11.30 hádeg-
isverður kl. 13-17
handavinna og fóndur,
kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
smíðar, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félags-
vist, kaffi og verðlaun,
fótaaðgerðastofan er op-
in frá kl. 9.
Vitatorg. Kl. 10 söngur
með Áslaugu, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta Búnaðai-banldnn,
kl. 10-11 boccia, kl. 10-
14.30 handmennt, kl.
11.45 matur, kl. 14.10-16
verslunarferð í Bónus,
kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 kaffi, kl. 9-12 að-
stoð við böðun, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-12 mynd-
listarkennsla og postu-
línsmálun, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 14.30 kaffiveiting-
ar. Grillveisla verður
haldin föstudaginn 4.
júní. Húsið opnað kl. 17.
Fjölbreyttur grillmatur,
skemmtiatriði og dans.
Upplýsingar og skráning
í síma 562 7077.
Barðstrendingafélagið.
Spilakvöld í kvöld kl.
20.30 í Konnakoti,
Hverfisgötu 105. Allir
velkomnir.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra í dag
púttmót í Laugardal kl.
14. Takið kylfur og kúlur
með. Allir velkomnir.
Árleg „Sæluvika“ (nú
fimm dagar) að Laugar-
vatni 6.-11. júní. Upp-
lýsngar og skráning þjá
Emst í síma 564 5102
og skrifstofu FEB Ás- ,
garði í síma 588 2111.
Félag hjartasjúklinga á
Vesturlandi. Áðalfundur
félagsins verður haldinn
sunnudaginn 30. maí kl.
14. Á eftir fundinum
verður boðið upp á skoð-
unarferð um Reykholt.
Allir velkomnir.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
M.a. rætt „innri óvinur".
Nemendur frá Hús-
mæðraskóla Löngumýr-
ar ætla að hittast 1. júni ^ -
kl. 20 á Kaffi Mflano,
Faxafeni 11, mætum vel.
Minningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka þjartasjúk-
linga, fást á eftirtöldum
stöðum á Vesturlandi. Á
Akranesi: í Bókaskemm-
unni, Stillholti 18 sími
431 2840, og hjá Elínu
Frímannsdóttur, Höfða;
grund 18 sími 431 4081. í
Borgamesi: hjá Arngerði
Sigtryggsdóttur, Höfða-
holti 6 sími 4371517. í
Gmndarfirði: hjá Hall-
dóri Finnssyni, Hrannar:
stíg 5 sími 438 6725. í
Ólafsvík hjá Ingibjörgu
Pétursdóttur, Hjarðar-
túni 3 sími 436 1177.
Minningarkort Lands-
samtaka lijartasjúk-
linga, fást á eftirtöldum
stöðum á Austfiörðum.
Á Seyðisfirði: hjá Birgi
Hallvarðssyni, Botnahlíð
14 sími 472 1173. í Nes-
kaupstað: í Blómabúð-
inni Laufskálinn, Nes-
götu 5 sími 477 1212. Á
Egilsstöðum: í Blóma-
bæ, Miðvangi sími
471 2230. Á Reyðarfirði:
Hjá Grétu Friðriksdótt-
m-, Brekkugötu 13 sími
4741177. A Eskifirði:
hjá Aðalheiði Ingimund-
ardóttir, Bleikárshlíð 57
simi 476 1223. Á Fá-
skrúðsfirði: hjá Maríu
Óskarsdóttur, Heiðar-
götu 2C sími 475 1273. Á
Homafirði: hjá Sigur-
geir Helgasyni, Kirkju-
braut 46 sími 478 1653.
Minningarkort Lands-
samtaka þjartasjúk-
linga, fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi. 1
Grindavík: í Bókabúð Gr-
indavíkur, Víkurbraut 62
sími 426 8787. í Sand-
gerði: hjá íslandspósti,
Suðurgötu 2 sími
423 7501. í Garði: ís-
landspóstur, Garðabraut
69 sími 422 7000. í Kefla-
vík: í Bókabúð Keflavík-
ur, Sólvallagötu 2 sími
421 1102 og hjá íslands-
pósti, Hafnargötu 60
sími 421 5000. I Vogum:
hjá íslandspósti, Tjarn-
argötu 26 sími 424 6500.
í Hafnarfirði: í Bókabúð
Böðvars, Reykjavíkur-
vegi 64 sími 565 1630 og
hjá Pennanum, Strand-
götu 31 sími 424 6500.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:!
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.