Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 43 HESTAR Morgunblaðið/Valclimar Kristinsson ATLI Guðmundsson mætti með HM-kandídat sinn, Soldán frá Ketils- stöðum, og sigraði bæði í fimmgangi og slaktaumatölti. Lang- tímamót hjá Sörla SÖRLAMENN héldu sitt árlega mót í áfóngum þar sem völlurinn var orðinn of blautur eftir miklar rign- ingar þegar úrslit áttu að hefjast. Var því brugðið á það ráð að færa úrslitin til þannig að fresta úrslitum um eina viku. Leiddi þetta til þess að ekki gátu allir sem höfðu unnið sér rétt til þátttöku nýtt sér keppnis- réttinn. En þátttakan í mótinu var frekar lítil og er það sjálfsagt áhyggjuefni fyrir félagið þar sem jafnan hefur ríkt stórhugur til flestra verka sem ráðist er í. Það vill reyndar oft gleymast að Sörli er ekki mjög stórt félag hvað hausatöluna varðar en lán félagsins hefur verið það hversu mikið hefur verið af stór- huga dugnaðarfólki í félaginu. Hér fylgja með úrslit frá móti Gusts sem haldið var sömu helgi og forkeppnin fór fram hjá Sörlamönnum. Úrslit urðu sem hér segir: Opinn flokkur - tölt 1. Adolf Snæbjörnsson á Síak frá Þúfu, 6,63/7,04 2. Snorri Dal á Hörpu frá Gljúfri, 6,9/6,91 3. Sveinn Jónsson á Djákna frá Stóra- Hofi, 6^37/6,20 4. Theodór Omarsson á Strák frá Ból- stað, 5,97/6,0 5. Atli Guðmundsson á Stjörnu frá Ef- stadal, 5,7/5,62 Fjórgangur 1. Adolf Snæbjörnsson á Síak frá Þúfú, 6.5 2. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi frá Svín haga, 6,1 3. Snorri Dal á Hörpu frá Gljúfri, 6,33/6,3 4. Sveinn Jónsson á Djákna frá Stóra- Hofi, 6,07/6,0 5. Jón P. Sveinsson á Eldingu frá Hóli, 5,87/3,8 Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson á Soldáni frá Ketilsstöð um, 6.2/6,5 2. Adolf Snæbjörnsson á Flugu frá Kolkuósi, 5,57/4,7 3. Snorri Dal á Sorta frá Kjörseyri, 5,9/5,7 4. Halldór Guðjónsson á Dug frá Dallandi, 4,47/4,7 5. Anna B. Ólafsdóttir á Ylfu frá Eystri- Þverá, 4,23/4,1 Slaktaumatölt 1. Atli Guðmundsson á Soldán frá Ket- ilsstöð um, 6,43/6,53 2. Snorri Dal á Breka frá Reykjavík, 6,33/6,50 3. Sveinn Jónsson á Erni frá Reykja- vík, 5,47/6,42 4. Adolf Snæbjörnsson á Flugu frá Syðra- Skörðugili, 5.4/5.20 5. Anna B. Ólafsdóttir á Ylfu frá Eystri- Þverá, 5,57/5,12 Gæðingaskeið 1. Adolf Snæbjörnsson á Flugu frá Syðra- Skörðugili, 74 2. Snorri Dal á Sorta frá Kjörseyri, 72.5 3. Jón P. Sveinsson á Fiðu frá Heina- bergi, 55 4. Sveinn Jónsson á Himnu frá Miðdal, 52 5. Anna B. Ólafsdóttir á Þorra frá Heina bergi, 50,5 Skeið 150 m 1. Eldur frá Vallanesi, 2. Tvistur frá Raufarfelli 3. Herdís frá Auðsholtshjáleigu Stigahæstur - 300,5, íslensk tvíkeppni - 130,59, skeiðtvíkeppni - 124,13, Snorri Dal. Ungmenni - tölt 1. Hinrik Þ. Sigurðsson á Val frá Litla- Bergi, 6,33/6,68 2. Daníel I. Smárason á Seiði frá Sig- mundar stöðum, 6,23/6,25 3. Ingólfur Pálmason á Gyðju frá Búlandi, 5,1/5,44 4. Elísabet Eir Garðarsdóttir á Hrafn- hildi frá Glæsibæ, 4,6/5,06 5. Kristín Ó. Þórðardóttir á Díönu frá Enni, 4,47/4,81 Fjdrgangur 1. Daníel I. Smárason á Tyson frá Búlandi, 3,73/5,9 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Val frá Litla- Bergi, 5,7/5,6 3. Kristín Ó. Þórðardóttir á Díönu frá Enni, 5,17/5,5 4. Elísabet E. Garðarsdóttir á Hug frá Skarði, 4,63/4.8 5. Ingólfur Pálmason á Gyðu frá Búlandi, 4,83/4,7 Fimmgangur 1. Daníel I. Smárason á Vestfjörð frá Hvestu, 5,17/5,0 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Tý frá Hala, 4/4,4 3. Kristín Ó. Þórðardóttir á Svölu frá Brenni gerði, 4,5/4,2 4. Pétur Sigurjónsson Núp frá Húsa- vík, 3,63/4,0 5. Ingólfur Pálmason á Hreyfli frá Holtsmúla, 3,17/3,1 Stigahæstur - 200,86, íslensk tvik- eppni - 119,0, skeiðtvíkeppni 81,5, Hinrik Þ. Sigurðsson Unglingar - tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Dröfn frá Staðar húsum, 5,47/5,98 2. Kristín M. Jónsdóttir á Háfeta frá Undir felli, 5,43/5,84 3. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti, 5,13/5,09 4. Ingibjörg Sævarsdóttir á Hljómi frá Gunn arsholti, 4,77/4,09 5. Bryndís K. Sigurðardóttir á Skruggu frá Hala, 4,1 Fjórgangur 1. Kristín M. Jónsdóttir á Háfeta frá Undir felli, 5,93/5,9 2. Margrét Guðrúnardóttir á Kjarna ft’á Reyn isstað, 4,53/5,1 3. Eyjólfiir Þorsteinsson á fsak frá Heggsstöð um, 5,6/4,7 4. Ingibjörg Sævarsdóttir á Hljómi frá Gunn arsholti, 4,6/3,1 5. Bryndís K. Sigurðardóttir á Skraggu frá Hala, 5,07 Fimmgangur 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Kolfinnu frá Skarði, 4,67 2. Margrét Guðrúnardóttir á Hrafnaflóka frá Merkigili, 2,23 Fimi 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Seríu frá Litla- Bergi, 38 2. Margrét Guðrúnardóttir á Mugg firá Litlu- Lág, 35,5 3. Bryndís Snorradóttir á Kæti frá Skolla gróf, 33 Stigahæstur - Eyjdlfur Þorsteinsson, 187,95, íslensk tvfkeppni - Kristín M. Jdnsddttir, 109,93 Börn - tölt 1. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sand hóli, 5,2/5.88 2. Ómar Á. Theodórsson Rúbin frá Ög- mundar stöðum, 5,1/5,54 3. Sandra L. Þórðardóttir á Feng frá Skamm beinsstöðum, 4,17/5,24 4. Margrét F. Sigurðardóttir á Skildi frá Hrólfsstöðum, 3,8/3,96 5. Geir Harrýsson á Skutlu frá Röðli, 3,17/2,42 Fjdrgangur 1. Sandra L. Þórðardóttir á Feng frá Skamm beinsstöðum, 4,87/5,5 2. Ómar Á. Theodórsson á Rúbín frá Ögmund arstöðum, 4,63/5,4 3. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sand hóli, 4,93/5,3 4. Margrét F. Sigurðardóttir á Skildi frá Hrólfsstöðum, 4,07/3,4 Fimi 1. Sandra L. Þórðardóttir á Gný frá Lang holti, 51,5 2. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Arvakri frá Sand hóli, 46,5 Stigahæstur - Rdsa B. Þorvaldsdöttir, 146,12, fslensk tvíkeppni - Rdsa B. Þorvaldsddttir, 99,62 fþróttamót Gusts 1999 I. flokkur - tölt 1. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, 6,77/7,17 2. Bjai’ni Sigurðsson á Eldi frá Hóli, 6,40/6,65 3. Magnús R. Magnússon á Neista frá Laugarvatni, 5,83/6,10 4. Halldór G. Victorsson á Hugin frá V-Fíflholtshjáleigu, 6,10/5,99 5. Sigurjón Gylfason á Gjafari frá Grand, 5,63/5,78 Fjórgangur 1. Hugrún Jóhannsdótth’ á Blæ frá Sigluvík, 6,90/6,83 2. Bjarni Sigurðsson á Eldi frá Hóli, 6,67/6,39 3. Halldór Victorsson á Hugin frá V- Fíflholtshjáleigu, 6,30/6,08 4. Páll B. Hólmarsson á Brúnhildi frá Minni-Borg, 5,73/5,68 5. Magnús R. Magnússon á Neista frá j Laugarvatni, 5,87/5,63 Fimmgangur 1. Páll B. Hólmarsson á ísak frá Eyj- ólfsstöðum, 6,50/6,63 2. Sigrún Brynjarsdóttir á Þistli frá Syðra-Fjalli, 5,93/6,13 3. Sigurjón Gylfason á Kastró fi’á Ing- ólfshvoli, 5,93/5,69 4. Bjarni Sigurðsson á Hrók frá Litla- Dal, 5,43/5,54 5. Will Covert á Kolskegg frá Garði, 6,07/5,24 Tölt T-2 1. Páll B. Hólmarsson á Isak frá Eyj- ólfsstöðum, 6,0/6,48 2. Sigrún Brynjarsdóttir á Töfra frá Skjaldarvík, 5,97/5,83 3. Bjarni Sigurðsson á Hæring frá Gerðum, 5,77/5,71 4. Berglind R. Guðmundsdóttir á Litla-Rauð frá Svignaskarði, 5,17/5,48 5. Maríanna Bjarnleifsdóttir á Breka frá Þóreyjarnúpi, 5,20/5,17 Stigahæstur - Páll B. Hólmarsson, 220,59, íslensk tvíkeppni - Hugrún Jóhannsdóttir, 133,30 II. flokkur - tölt 1. Guðmundur Skúlason á Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 5,37/5,68 2. Guðni Hólm á Kötlu frá Þverá, 5,10/5,17 3. Hlynur Þórisson á Krumma frá Vindheimum, 5,10/5,14 4. Sigurður Leifsson á Sörla frá Kálf- hóli, 5,13/5,12 5. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Ljúfi frá Hafnarfirði, 5,07/4,93 Fjórgangur 1. Sirrý H. Stefánsdóttir á Toppi frá Skíðbakka, 5,50/5,77 2. Guðmundur Skúlason á Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 5,57/5,28 3. Hlynur Þórisson á Krumma frá Vindheimum, 5,0/5,08 4. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Ljúfi frá Hafnarfirði, 4,83/4,97 5. Magnús Ólafsson á Hróki frá Sel- fossi, 5,07/4,73 Stigahæstur - Maríanna S. Bjarn- leifsdóttir, 163,99, íslensk tvík- eppni Guðmundur Skúlason, 106,43 Skeið 150 m 1. Neistla frá Gili og Sigurjón Gylfa- son, 15,6 2. Ferill frá Kópavogi og. Sigurður Halldórsson, 15,8 3. Fönix frá Sauðárkróki og Axel Geirsson, 16,6 Ungmenni - tölt 1. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk frá Refsstöðum, 5,47/5,92 2. Sveinbjöm Sveinbjörnsson á Ösp frá Strönd, 5,90/5,71 3. Pála Hallgrímsdóttir á Kára frá Þóreyjarnúp, 4,60/5,41 4. Ásta K. Victorsdóttir á Nökkva frá Bjarnastöðum, 4,77/4,91 5. Sigurður Halldórsson á Rauð frá Litlu-Hlíð, 5,23/0 Fjórgangur 1. Birgitta D, Kristinsdóttir á Ósk frá Refsstöðum, 5,93/5,85 2. Pála Hallgrímsdóttir á Kára frá Þóreyjarnúpi, 5,40/5,71 iC - 3. Sveipbjörn Sveinbjörnsson á Toppi frá Árbakka, 5,73/5,55 4. Guðrún E. Þórisdóttir á Glæsi frá Reykjavík, 5,50/5,37 5. Sigurður Halldórsson á Rauð frá Litlu-Hlíð, 4,73/4,73 Fimmgangur 1. Sigurður Halldórsson á Lómi frá Bjarnastöðum, 5,13/5,68 2. Ásta K. Victorsdóttir á Nökkva frá Bjámastöðum, 4,87/5,09 3. Birgitta D. Kristinsdóttir á Dimm- brá frá Viðvík, 3,33/4,74 Stigahæstur - Sigurður Halldórs- son, 144,74, íslensk tvíkeppni - Birgitta D. Kristinsdóttir, 110,40 Unglingar - tölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Maí- stjörnu frá Svignaskarði, 5,87/6,13 2. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 5,30/5,53 3. Sigvaldi L. Guðmundsson á Halla frá Kópavogi, 3,43/4,61 4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Gusti frá Litlu-Gröf, 5,03/0 Fjórgangur 1. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 5,47/6,18 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Maí- stjörnu frá Svignaskarði, 5,57/5,75 3. Sigvaldi L. Guðmundsson á Bifröst úr Kópavogi, 4,23/4,36 4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Gusti frá Litlu-Gröf, 5,17/4,0 Fimmgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Óttu frá Svignaskarði, 4,27/4,80 2. Svandís D. Einarsdóttir á Hljóm frá Hala, 4,40/4,70 3. Elka Halldórsdóttir á Roðadís frá Mýrdal, 3,43/3,60 Stigahæstur - Berglind R. Guð- mundsdóttir, 150,83, íslensk tvík- eppni - Berglind R. Guðmundsdótt- ir, 112,43 Börn - tölt 1. Bjarnleifur Bjarnleifsson á Tinna fi'á Tungu, 4,33/5,63 2. Elka Halldórsdóttir á Mugg frá Stóra-Kroppi, 5,07/5,47 3. Vala D. Birgisdóttir á Kolgrími frá Hellnatúni, 4,60/5,16 4. Ólafur A. Guðmundsson á Óðni frá Skógskoti, 4,53/5,12 5. Reynir A. Þórsson á Krossfara frá Syðra-Skörðugili, 3,17/3,21 Fjórgangur 1. Ólafur A. Guðmundsson á Óðni frá Skógskoti, 4,83/3,50 2. Reynir A. Þórsson á Krossfara frá Syðra-Skörðugili, 3,93/3,28 3. Vala D. Birgisdóttir á Kolgrími frá Hellnatúni, 4,77/1,88 Stigahæstur - Vala D. Birgisdóttir, 91,19, fslensk tvíkeppni - Vala d. Birgisdóttir, 91,19 Pollar - tölt , _ 1. Guðný B. Guðmundsdóttir á Litla-'f Rauð frá Svignaskarði 2. Guðlaug R. Þórsdóttir á Sælu frá Reykjavík 3. Styrmir Friðriksson á Feng frá Götu Þrígangur 1. Guðlaug R. Þórsdóttir á Sælu frá Reykjavík 2. Guðný B. Guðmundsdóttir á Litla- Rauð frá Svignaskarði 3. Styrmir Friðriksson á Feng frá Götu Hriktir í þýsku gæðingunum Morgunblaðið/'Valdimar Kristinsson HÓLMGEIR Jónsson og Dropi gerðu góða ferð til Kaufungen er þeir sigruðu með glæsibrag í 250 metra skeiði. FYRSTA úrtökumótið af þremur fyrir heimsmeistaramótið var haldið í Kaufungen í Þýskalandi um helgina og er óhætt að segja að á ýmsu hafi gengið. Margir af ft-emstu knöpum Þjóðverja voru þar í mestu vandræð- um með hesta sína í úrslitum og riðl- aðist röð efstu keppenda víða í úrslit- um. Virðast margir hverjir hestanna þeirra fara heldur skrykkjótt af stað. Karly Zingsheim til dæmis efstur í fimmgangi á Fána frá Hafsteinsstöð- um með 6,93 og Jens Fiichtenschnieder kom næstur á Há- tíð frá Sortehaug með 6,83. Þeir höfnuðu í fimmta og sjötta sæti eftir að hafa klúðrað skeiðsprettum eins og Karly Zingsheim orðaði það. Það var hinsvegar Tanja Gundlach sem kom, sá og sigraði á Geysi frá Hvols- velli en hún hafði hafnað í sjöunda sæti í forkeppni, vann í B-úrslitum og síðar í A-úrslitum með glæsibrag. Uli Reber vann sig úr þriðja sæti í annað á Pistli frá Búlandi með 6,80/6,86 en góð frammistaða hans á Pistli í þessum úrtökum gæti þýtt að Logi Laxdal fái afnot af Sprengi Hvelli á HM í sumar. Ule Reber er eigandi Sprengi Hvells en þeir urðu í öðru sæti í 250 metra skeiði á eftir Hólmgeiri Jónssyni og Dropa frá Hraukbæ sem skiluðu vegalengdinni á 22,7 sekúndum og fengu 8,80 fyrir en Úle og Sprengi Hvellur vora með 7,65. Fyrrverandi landsliðsmaður á tveimur mótum, Lothar Schenzel, kom næstur á Gammi frá Krithóli með 7,54 en þeir sigraðu í flugskeið- inu. Þar kom næstur Ule Reber á Sif frá Hóli og systir hans Vera Reber varð þriðja, Lögg frá Bakka og kona hans Irene Reber fjórða á Snör frá Tunguhálsi. Angantýr Þórðarson sigraði í 150 metra skeiði á hinum margreynda Stóra-Jarpi frá Akureyri og Bergþór Eggertsson varð annar á Hirti frá Ketilsstöðum. Sigurður Narfi Birgis- son varð fjórði á Rispu frá Dals- mynni og Lárus Sigmundsson fimmti á Flugari frá Hvassafelli. Jolly Schrenk og Ófeigur virðast illviðráðanleg í tölti en í fjórgangi urðu þau að lúta í lægra haldi fyrir Irenu Reber og og Kappa frá Álfta- gerði sem sigruðu eftir harða keppni. Jolly og Ófeigui’ voru efst eftir for- keppnina. Helmut Lange sem var at- kvæðamikill í lok níunda áratugarins varð nú þriðji á Erni frá Eyrarbakka. í fimmta sæti varð svo heimsmeistar- inn fyrrverandi Hans Georg Gund- lach á Þyti frá Krossum sem Höskuldur Jónsson var með á síðasta HM og verður fróðlegt að sjá hvort þeim tekst að _ tryggja sér sæti í þýska liðinu. I töltinu var sigur Jollyar og Ófeigs nokkuð öraggur en næst komu Silke Köhler og Fannar frá Kálfhóli, Helmut og Ernir einnig í ^ þriðja sæti þama. Gamla brýnið ~ Walter Feldmann varð fjórði á Ba- jrka frá Aldenghoor og Martin Gúldner og Hugarburður frá Gug- genberg urðu fimmtu en klárinn meiddist í úrslitunum. Næsta úrtökumót verður haldið að Forsthof hjá Rúnu og Karly Zings- heim um miðjan júní. Þjóðverjar virð- ast ekki sérlega sterkir eftir þetta mót þar sem margir keppenda gera sig seka um margskonar mistök. Svo virðist sem hrossin séu ekki komin í toppform. Enginn skyldi þó fara að af- skrifa þá eftir þetta fyrsta úrtökumót af þremur. Líklega reyna þeir að toppa hesta sína síðar en þeir gerðu ‘97 þegar árangur þeirra í Seljord var sérlega slakur. Sex af þeim sjö knöp- um og hrossum sem valin verða fyrir mótið tryggja sig inn í liðið með frammistöðu sinni á þessum þremur mótum. Reiknaður verður samanlagð- ur besti árangur hvers knapa og hests úr tveimur þessara þriggja móta. '*■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.