Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 47
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 47 UMRÆÐAN Fjölgun ráðherra kostar hundruð milljóna! FATT ANNAÐ kemst að í umræðum um áframhaldandi rík- isstjóm Sjálfstæðis- flokksins og Fram- sóknarflokksins en hverjir munu verma ráðherrastóla. Svo mik- il er eftirspumin meðal þingmanna þessara flokka eftir ráðherra- stólum, að nánast virð- ist gengið út frá því að þau vandamál verði ekki leyst nema með fjölgun ráðherra - úr 10 í 12 talsins. Og ein- _ , , t faldar og otruverðugar _ skynngar, eða ollu heldur afsakanir forsætisráðherra á því, hvað eiginlega kalli á þessi við- bótarútgjöld ríkissjóðs, þessa fjölg- un ráðherrastóla, virðast ganga í flesta fjölmiðla þessa lands gagn- rýnilítið. til sameiningar ráðu- neyta og þar með fækkunar ráðherra frá því sem nú er í stað fjölgunar þeirra. Fækkun í átta ráðuneyti Skoðum nokkur at- riði í þessu sambandi og eitt módel sem vel mætti skoða nánar. Ráðuneytin yrðu átta talsins - og ráðherr- arnir jafnmargir. Sparnaður yrði umtals- verður. Ekki eingöngu vegna kostnaður í kringum ráðherrana sjálfa heldur ekki síður í embættis- mannakerfmu, því fækka mætti æðstu yfirmönnum, ráðuneytis- stjóram og fleiri æðstu embættis- Ráðuneyti Aukin yfirbygging Þessi fjölgun ráðherra er með öllu ástæðulaus og eykur útgjöld umtalsvert fyrir ríkissjóð. Ohætt er að fullyrða að 100 milljóna króna aukakostnaður falli til á kjörtímabil- inu vegna hvers nýs ráðherrastóls. Með öðram orðum 200 milljónir króna vegna hinna tveggja nýju stóla á kjörtímabilinu - 50 milljónir á ári. Og það er bara startkostnað- ur, sem fólgin er í ráðherralaunum umfram þingfararkaup, launum og öðram kostnaði vegna aðstoðar- manna ráðherra og bifreiðastjóra þeirra. Að ógleymdum kostnaði vegna bifreiða. Þama til viðbótar gætu mjög flótlega fallið til nýir kostnaðarliðir, áður óþekktir þegar viðkomandi ráðuneyti var áður stýrt af ráðherra sem hafði einnig annað ráðuneyti. Hér er því miður einfaldlega farin gamla leiðin ljúfa í stað þess að ganga nú til verka og einhenda sér í það viðfangsefni að endurskoða frá grunni verkaskiptingu ráðuneyta, sem menn hafa verið að ræða í al- vöra um langt árabil. í þeirri um- ræðu hafa margar gagnlegar hug- myndir komið fram, sem gætu leitt Mikilvægt er að opna þessa umræðu upp á gátt, segir Guðmundur Árni Stefánsson, í stað þess að fara hallæris- leiðina og fjölga bara stólum til að mæta eftirspurn. mönnum og gera starfsemi stjórn- arráðsins skilvirkari, skýrari og ár- angursríkari en nú er. 1. Forsætisráðuneyti og hagstofan 2. Utanríkisráðuneyti 3. Fjármálaráðuneyti 4. Menntamálaráðuneyti 5. Atvinnuvegaráðuneyti (viðskipti, sjávarútvegur, iðnaður og land- búnaður) 6. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti 7. Félagsmála- og samgönguráðu- neyti 8. Umhverfis- og dómsmálaráðu- neyti. Þetta er vitaskuld aðeins ein hug- mynd af mörgum og raða mætti verkefnum upp með öðram hætti. Til dæmis hefur réttilega verið á það minnst að heilbrigðisráðuneytið ásamt og með tryggingarmálunum tekur til sín um 40% af útgjöldum ríkisins og því verið nefnt að þar þyrfti að færa til verkefni. Eins mætti hugsa sér að brjóta upp ein- stök verkefni í ráðuneytunum og færa annað - það er ekki endilega nauðsynlegt að núverandi verkefni einstakra ráðuneyta eigi þar heima fremur en annars staðar í sambýli við önnur verkefni stjómsýslunnar. Sú hugmynd sem hér er varpað fram er engan veginn ný af nálinni. Atvinnuvegaráðuneyti hefur verið í umræðunni lengi. Eins fer ekki illa á því að ráðuneyti félagsmála, sem að hluta sýslar með málefni sveitar- félaga taki til sín samgöngu- og ferðamál, sem era auðvitað ofarlega á baugi sveitarstjómarmálanna. Umhverfismálin eru vaxandi mála- flokkur og eiga að vera það. Sambýli við dómsmálin er ekki fjarri lagi, enda aðgát með náttúr- unni löggæsla að vissu marki. Skoðum málin Allt að einu er mikilvægt að opna þessa umræðu upp á gátt í stað þess að fara hallærisleiðina og fjölga bara stólum til að mæta eftirspum, en líta ekkert á nauðsynlega upp- stokkun í stjómkerfinu. Og svo má einnig spyrja: Er það almennt starf- hæfari og samstilltari ríkisstjóm sem telur 12 ráðherra, en 10 - eða ef til vill aðeins 8? Einhvem tíma hefði Davíð Odds- son ekki þurft að hugsa sig um áður en hann svaraði slíkri spumingu. Ef ég man rétt, stóð hún ekki í honum, þegar hann taldi brýna nauðsyn á því að fækka borgarfulltrúum, þeg- ar hann og Sjálfstæðisflokkurinn komust aftur til valda í borgar- stjórn Reykjavíkur árið 1982. Og það gerði hann. Nú hins vegar fjölg- ar hann ráðherrrum! Höfundur er alþingismaður Samfyikingarinnar. Fvrir allar stærðir af gosplastflöskum • Stórminnkar fyrirferðarmiklar eosflöskur. • Sparar geymslurými um 80%. • Auðveld í notkun. PFA F cHeitmlistœkjaverslim Grensásvegur 13 -Reykjavík Síiru 533 2222 1. vinninqur! vX ■ v: 2*s. v** v ’ V'-?*. ■ ■ «S5r' 3:. -"fe-, '-*% ■jSfe ‘ >121 v •v. : - -r ' . V. &£■ ' - -Xðpv *•- - ' st - "X. ' , mm: \ Vsic y- \ í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. ( ATH! Aðeins H3| kr. röðin )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.