Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 58
58 MIÐVTKUDAGUR 26. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ RABAUC3LVSINGAR Geymsluhúsnæði — ríkisstofnun Ríkisstofnun vill nú þegartaka á leigu til a.m.k. einsárs ca 100—120 fm upphitað geymslu- húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 551 3375 frá kl. 9—17. Til leigu iðnaðarhús skammt frá Reykjavík 10 m2 til 500 m2 einingar. Vel einangrað, steinsteypt hús og stálgrindar- hús. Stórar innkeyrsludyr. Sumar einingarnar geta verið lausar strax. Upplýsingar í síma 897 1731. Atvinnuhúsnæði Lyngháls (110) U.þ.b. 200 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð til leigu. Hentar mjög vel fyrir ýmsa þjónustu- starfsemi. Upplýsingar í síma 893 5362. TIL SÖLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328,568 8988, 852 1570, 892 1570. TILKVMIMINGAR Heilsugæslan í Kópavogi Heilsugæslustöðin Hvammur, Hagasmára 5, hefur verið opnuð. Þar munu eftirfarandi heilsugæslulæknar starfa: Björn Guðmundsson, Eyjólfur Þ. Haraldsson frá 1. sept. 1999, Haukur Valdimarsson, Hörður Björnsson, Ómar Ragnarsson, Stefán Björnsson. Við heilsugæslustöðina Borgir, Fannaborg 7-9, munu eftirfarandi heilsugæslulæknar starfa: Gunnsteinn Gunnarsson, Hjörtur Þór Hauksson, Kristjana Kjartansdóttirfrá 1. jan. 2000, Marta Lárusdóttir, Sigurður Ingi Sigurðsson. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Rangársel 15 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi Miðsvæðis Seljahverfis frá 30. desember 1988. Með breytingunni er verið að stækka lóð leikskólans Seljakot og byggja við núverandi hús. Langholtsvegur 84 í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar skipulag lóðarinnar Langholtsvegur 84. Hjarðarhagi 45-47-49 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Melunum frá 24. júní 1949. Með breytingunni er verið að stækka húsið Hjarðarhagi 45-49, gera íbúðir á efri hæð, sameina lóðirnar og stækka. Síðumúli 24-26 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi "Kringlumýrar, Grensáss, Háaleitis " frá desember 1957. í breytingunni felst að reist verður bílageymsla á lóðinni Síðumúli 24-26. Síðumúli 12-14 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi "Kringlumýrar, Grensáss, Háaleitis" frá desember 1957. í breytingunni felst að hækkuð verða þök á bakhúsum að Síðumúla12-14 og hús nr. 12 breikkað. Básbryggja 51 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis frá 30. september 1997. Með breytingunni er lóðin Básbryggja 51 stækkuð og bílageymsla færð til innan lóðar. Skipholt 62-66-68 í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Skiphoit frá 14. mars 1961. Með breytingunni eru settir nýir skilmálar og byggingarreitir fyrir lóðirnar Skipholt 62, 66 og 68. Tillögurnar verða til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:00 frá 26. maí til 23. júni. Ábendingum og athugasemdum vegna framangreindra kynninga skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. júlí 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. VIVII S LEGT Stöðvarnar verða opnar frá kl. 8—17 alla virka daga. Síminn er 554 0400, sjá nánari upplýsingar í símaskrá. Heilsugæslan í Kópavogi, framkvæmdastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit og afhending einkunna verða í Há- teigskirkju föstudaginn 28. maí nk. kl. 15.00. Skólastjóri. Við borgum þér fyrir að léttast! Leitum að 36 manns sem er alvara með að grennast. Engin lyf. 100% náttúrulegt. Mælt með af læknum. Átaks- og stuðningshópar. Upplýsingar gefur Alma í síma 588 0809. Ert þú ekki ánægð/ur með útlitið? Er skapið í þyngra lagi? Viltu vera með í átaki til að laga „málin" á skemmtilegan, náttúrulegan hátt? DULSPEKI BB FÉLAGSLÍF Miðlun — spámiðlun Viltu vita meira? Lífsins sýn úr fortíð í nútíð og framtíð? Tímapantanir og uppl. í síma 568 6282, Geirlaug. KENNSLA Kynning á námi í hómópatíu. Um er að ræða 4ra ára nám. Mæting 10 helgar á ári. Robert Davidson, skólastjóri, kynnir. Lindargata 14 Föst. 28. maí kl. 19.00. Upplýsingar gefur Martin í símum 567 4991 og 897 8190. Dalvegi 24, Kópavogi. Tónleikar í KEFAS kristnu samfélagi, Dalvegi 24, Kópa- vogi, ■ dag, miðvikudaginn 26. maí, kl. 20.30. Fjölbreytt og skemmtileg tónlist. Látið ykkur ekki venta. Aðgangur ókeypis. Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.