Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 46
 . 46 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 *- VALHÖLL Síðumúla 27-108 Reykjavík - Sími 588 4477 - Fax 588 4479 - Netfang http://mbl.is/valholl/ og http://habil.is Sérhæfð þjónusta Atvinnu húsnæði ísak Jóhannsson Nína Páimadóttir sölustjóri, atv. húsn. ritari, sölum. fyrirtæki. Gsm. 897 4868 Gsm. 862 9776 Fjárfestar hafið samband, miklir möguleikar. Mikil eftirspurn er eftir atvinnuhúsnæði, vantar eignir, metum samdægurs, ekkert skoðunargjald, Atvinnu húsnæði Skógarhlíð. Vorum að fá í sölu þetta þekkta íbúðar- og atvinnuhúsn. sem er alls 500 fm. Býður upp á mikla möguleika. Leiga kem- ur til greina. Bíldshöfði - 739 fm. Vorum að fá gott verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lager- húsnæði. Húsnæðiö er að hluta í leigu og hægt að hluta niöur í nokkrar einingar. Húsn. er í góðu ástandi og vel skipul. 4142 Bæjarhraun - Hafnarf. vorum að fá í einkasölu 220 fm skrifstofuhúsnæði. Hús- næðið er tilbúið til innróttinga og hentar ýmis- konar starfsemi. Frábært verð, kr. 11,6 millj. eða kr. 53 þús. á fm. Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn. I einkasölu glæsil. 160,5 fm iðnaðarbil með mikilli lofthæð m. 52 fm millilofti. Samtals 212 fm. Húsið er viðhaldslétt að utan. Gott at- hafnasvæði. Gott verð. Teikn. á Valhöll. 26111 Dalvegur Kópavogur. vorumaðfáf einkasölu glæsilegt 207 fm iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði á þessum vinsæla stað í Kópav. Húsn. er laust fljótlega. 4143 Garðabær - 200 fm iðnaðar- húsnæði. Vorum að fá í einkasölu 200 fm iðnaðarhúsn. m. 6 m lofthæö. Húsið er byggt 1990. Til afhend. strax. V. 12 m. 504 Grafarv. Glæsil. 200 fm iðnað- 250 fm skrifstofuhúsn. Höfum r einkasölu 250 fm skrifstofuhæð á 2. hæð með miklu útsýni. 3 m lofthæð. Vandað hús á fráb. stað rétt við Skeifuna. Góð bílastæði. 6388. Malarhöfði. Ca 202 fm verslunar- og iðn- aðarhúsnæði sem skiptist í tvö rými með milli- lofti og góðum gluggum. Gott langtímalán. Áhv. 12,6 m. Hafnarbraut Kópavogi. soofmat- vinnuhúsnæði á jarðhæð með 2 innkeyrslu- dyrum, hentar undir iðnað, verslun, heildsölu eða aðra starfsemi. Verð kr. 22 millj. 4736 Akralind - Kópavogur. Eigum til ca 120 fm nýtt iðnaðarrými með samþykktu milli- lofti. Húsið skilast tilb. til innrétt., fullbúið að ut- an og lóð malbikuð. Góð lán fylgja. Vesturbær Kópavogs Höfum í sölu húseign á góðum stað í Kópav. Húsið er á þremur hæðum. Á jarðh. er gott atvinnuhúsn. sem skiptist í tvær einingar. Á annarri hæð er verslun og skrifstofuhúsn. og þeirri þriðju eru skrifst. með lagnir fyrir síma, tölvur o.fl. Hægt að selja í stökum einingum. Tllb. 4735 Langholtsvegur 314 fm húsn. Verslunar-, þjónustu- og lagerhúsnæði. þ.e. aðalhæö og kj. Hentar undir ýmsa starfsemi ss. söluturn, veitingar, gallerí, líkamsrækt o.fl. Til afh. strax. Verö kr. 14,9 millj. 1859 Miðhraun. 2700 fm atvinnuhúsnæði sem á að rísa í sumar. Hægt að skipta í fl. einingar. Teikningar á skrifstofu. Lyngháls - nýtt glæsil. húsn. tíi sölu er nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum (keyrt inná báðar). Selst frág. að utan á varan- legan hátt m. litaðri stálklæðningu. Stórt mal- bikað bílaplan. Að innan afh. húsn. tilb. til inn- réttinga/málunar. Allar nánari upplýsingar á Valhöll. Gott verð. SÍÖUmÚIÍ. Gott ca 70 fm skrifstofuhúsnæði til sölu. Tvö góð skrifstofuherbergi, móttaka, snyrting og eldhúskrókur. Verð 5,7millj. Kópavogur - Lindahv. vomm að fá nokkur 120 fm iðnaðarrými á þessum vinsæla stað. Skilast tilb. til innrétt. að innan og fullb. að utan. Glæsil. eign. Lækjargata í Hf. vorum að fá í söiu ca 90 fm iönaðar- og verslunarhúsnæði sem er í góðri langtímaútleigu í nýlegu húsnæði. örugg- ir leigutakar. Verð 7 millj. Flugumýri í Mosfellsbæ. 330 fm eining, tvær innkeyrsludyr, skilast tilb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Nýbýlavegur- Kópav. Gotti89fm atvinnuhúsn. m. góðum innkeyrsludyrum. Hús- næðið er dúklagt og skiptist í sal, skrifstofu, eldhús o.fl. 3629 Reykjavíkurvegur - Hafnarf. 222 fm óinnr. salur á 2. hæð. Húsið hefur veriö mik- ið endurnýjað. Góðir gluggar, gott útsýni. Til- valið fyrir skrifstofur o.fl. Áhv. 7,5 m. 3839 Skeiðarás - Garðabær. Mjðg gott, vel staösett ca 150 fm iönaöarhúsn. Lofthæð allt að 5,5 m. Einar innkdyr ca 3 m háar, 3 m br. Plássið er ca 6 br. x 25 lengd. Verð 9,4 m. Lækjarmelur Kjalarnesi 1200 fm atvinnuhúsnæði sem selst í 200-400 fm ein- ingum. Teikningar á skrifstofu. arhúsn. Vorum aö fá sex 200 fm iönaðar- bil með mikilli lofthæð. Góðar innkeyrsludyr. Stórt athafnasvæði. Teikningar á skrifstofu. Nýtt hús á Melabraut í Hf. I seiu skemmtil. atv./iðnaðarhúsn. á fráb. stað rótt við höfnina. Um er að ræða 2-4 bil á hvorri hæð, annaö hvort 100 eða 200 fm. Afh. frág. að utan með malbikuðu bílaplani. Innkeyrsla á báðar hæðir hússins. Mjög gott verð. Upplýsingar og teikningar á Valhöll. Grensásvegur. Höfum í sölu tvær ca 380 fm hæðir með samþ. teikningu af þeirri fjórðu. Verö tilboð. Við miðbæinn - góð fjárfesting. Gott 166 fm verslunarhúsn. rétt við Laugaveg- inn. Er í góöri útleigu í dag. Verö 12,9 millj. 1063. Góð lán fylgja. Sérhæft fiskverkunarhús - full- búið utan sem innan eftir EES- Staðli. Höfum í ginkasölu ofangreint húsn. með lofthæð 5,5 m á góðum stað miðsv. á Rvíkursvæðinu. Er til afhend. fullb. í hólf og gólf, utan sem innan með malbikuðu bílaplani. Stutt í hafnaraðstöðu. Einstakt verð. 804 Dagsöluturn í austurbæ. BÍfreÍðaþjÓnUSta. Höfum í einkasölu vel rekið fyrirtæki sem er eitt það fremsta á sínu sviði. Verð 8 millj. *Bamafataverslun Kringlunni ‘Gjafavöruv. Kringlunni *Matsölustaður í austurbæ *Þekkt blómabúð í Rvík ____________________________MORGUNBLAÐIÐ _____________UMRÆÐAN______________ Aldavillur Morgunbiaðsins! MARGT hefur verið skrafað og skrifað um Herbalife. Það sem gerir pistil Sigrúnar Davíðsdóttur í opnu sl. sunnudagsmogga svo sögulegan er að í hon- um er nánast hver staf- krókur staðleysa, rang- færsla eða úreltar upp- lýsingar. Hagsmunabarátta Auðvitað er það svo að fyrirtæki eins og Herbalife sem hefur þúsundfaldað veltuna á 19 árum (140 milljónir kr. stofnárið 1980. Um 140 milljarðar í ár) kemur óþyrmilega við kaunin á sín- um keppinautum. Og auðvitað er það svo að það sama hefur gerst á Islandi sem ann- ars staðar: Samkeppnisaðilar Her- Fæðubótarefni Morgunblaðið verður að hafa hugfast að það síðasta sem virt dag- blað getur leyft sér, segir Jón Ottar Ragn- arsson, er að hags- munapotið verði svo glært að lesendur sjái í gegnum það og missi trú á blaðinu. balife hafa heldur betur fundið fyrir uppgangi fyrirtækisins og þeir eru ekki sælir: Síður en svo. Og auðvitað hafa þessir aðilar fullt leyfí til að vera súrir og safna saman í möppuna sína öllum þeim óhróðri sem þeir fínna um þennan óvænta vágest á þeirra gamla heimavelli. Og auðvitað hefur Morgunblaðið, málgagn ættarveldis og landeig- enda, fullt leyfi til að rétta sínum bandamönnum hjálparhönd á ör- lagastundu. Sama hefði ég sjálfur gert! Við öll! Veröld sem var Það sem Morgunbiaðið verður að gæta sín á er að þessi hjálp sé ekki veitt með þeim hætti að blaðið bók- staflega girði niður um sig í leiðinni. Morgunblaðið verður að hafa hugfast að það síðasta sem virt dag- blað getur leyft sér er að hags- munapotið verði svo glært að les- endur sjái í gegnum það og missi trú á blaðinu. Og einmitt núna þegar jarðarbú- ar standa frammi fyrir nýju árþús- undi og nýjum og betri tímum verð- ur góður fjölmiðill að forðast að sitja fastur í öldinni sem er, hvað þá öldinni sem leið. Mogginn á að láta aðra um að halda því fram að hann sé orðinn á eftir tímanum og úr- eltur. Að hann sé sjálf- ur að berja þetta við- horf inn í lesendur sína er að bjóða hættunni heim. Því hversu ákaft sem okkur dreymir um ver- öld sem var þar sem allt var gott og blessað og fagurt og frítt, hillir nú undir nýjan heim sem við verðum að reyna að skilja og færa oss í nyt. Fólk er nefnilega orðið þreytt á píramídum fortíðar, þessum einu sönnu píramídum gamla kapítalism- ans (m.a.s. Morgunblaðið er píramídi) þar sem einn maður á toppnum hagnast á kostnað hinna fyrir neðan. Fólk er orðið þreytt á að vinna fyrir aðra, láta annað fólk og stóra bróður skammta sér laun, oftast lúsarlaun, láta aðra ákveða hvenær það fer í frí, hvenær það fer á eftir- laun, hvar það sefur, jafnvel hvar það starfar og býr. Villur versus veruleiki. Sem betur fer stendur Herbalife fyrirtækið svo vel að vígi - þetta fyrirtæki sem hefur nú á örskömm- um tíma snarbætt heilsu og fjárhag aragrúa Islendinga sem annarra jarðarbúa - að ég þarf ekki að eyða mörgum orðum í ágæti þess. Þess í stað legg ég aðeins fram einfalda töflu sem ber viðhorf Mogga saman við veruleikann í þeirri veiku von að þetta blað, sem eitt sinn var mitt uppáhald, fari aldrei, aldrei, aldrei aftur aldavillt! Þar sem Herbalife er opinbert almenningshlutafélag og hlutabréf þess skráð á almennum markaði (Nasdaq) eru réttar upplýsingar um fyrirtækið opnar öllum og liggja því á lausu. Sigrún og Morgunblaðið hefðu því getað fengið allar upplýs- ingar og þar með sparað sér bæði ómakið og álitshnekldnn. * Enda þótt sumir haldi að Beverly Hills og Hollywood sé sérstök pláneta milli Mána og Paradísar eru þessir ágætu staðir báðir hér í Bandaríkjunum, raunar steinsnar frá skrif- borðinu mínu. ** Bara í síðustu viku (19. maí) var forsíðu- grein í Los Angeles Times um lífsnauðsyn þess að borða vissar tegundir grænmetis, ávaxta og fæðubótarefna til að koma í veg fyrir fjölda sjúkdóma, þ.á m. krabbamein og hjartasjúk- dóma. Sambærilegar greinar hafa að undan- fórnu birst í Newsweek, Time, New York Times o.m.fl. dagblöðum og vikuritum. Höfundur er doktor í næringar- fræði og umsboðsmaður fyrir Her- balife. 1 Skoðun Mogga Veruleiki Moit Hughes ei londflótto Rmgfc Moik Hughes býr í Beverly Hills* Megiunoivöioi & fæðuefnoblöndut Herbolife eru vofosamor oð gæðum Rongfc Herbol'ife ei í dog virtosto fæðubótor- efnofyrirtæki heims. Árongurinn sannor þoð. Fæðubótarefni eru vofosöm Rongfc Greinor sem lofsomo gildi fæðubótorefno tróno nú orðið vikulega ó forsíðum virtustu óog blaða og áubloöo heims** Herbolife er ó undonholdi Rongfc Herbolife hefur oldrei gengið betur Heimosolo er tortryggileg Rangfc Heimasolo er oö sló i gegn um ollon heim. Neytendur ó íslonói sem öðrum frjólsum löndum róiki sjólfir hvort þeir viljo færo sér bono í nyt. Mork Hughes somdi við rússnesku Mofíuno Rœigt Endo þótt eifitt sé oö seljo nokkuð í Rússlondi (ekki boro fisk) ón þess oö rekost ó Mofíuno lagði Herbolife purkunorloust niður ollor dreifingor línur sem tengdusf henni. Evrópskt löggjaforvold og neytendur eru trúgjarnori en í Bondorikjunum Rongfc lóggjofoivoló og neytenóur í Evrópu enn oftast dómhorðari en í Bondaríkjunm. Efedrin er bonnað hér. Rélfc Efeórín er bannað um ollo Evrópu. Þoð er einmift goft óæmi um oð full yrðingin um oð Bondoríkin séu sfrongori en Evrópo er löng. Söluhrun í Frokklondi og Þýskolondi Rangt Herbolife í Evrópu befur olórei gengið belur (t’ýsknlonó er mos. orðið númer 2 í ólfunni) Hetbolife styður pýromídosölu Rangfc Herbalife berst með odói og egg gegn pýramíóofyrirfækjum Boro Mork Hughes hefur efni ó oð kaupo sér snekkju Rangfc í Herbolife eru líklego fleiri milljónomæringor en í nokkru öðru fyrirtæki í heiminum. Snekkjuvæódir dreifingoroðilor eru ó hverju strói. Moik Hughes býr í 20 milljónn dolo villu Rangfc Mork Hughes býr í 75 milljóno dolo villu íBevetlyHÉ! Jón Óttar Ragnarsson Gefum ímyndunaraflinu lausan tauminn Hri du Stanislas Bohic • Landsiagsarkitekt • C 898 4332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.