Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 31 LISTIR Hornakvaðning TONLIST íslcnzka óperan KAMMERTÓNLEIKAR Verk eftir Grieg, Botza, Stiegler, Bratton og Hándel. Hornleikararnir Anna Sigurbjörnsdóttir, Ella Vala Ármannsdóttir, Emil Friðfinnsson, Gylfi Guðnason, Jóhann Björn Ævarsson, Joseph Ognibene, Kjartan Ólafsson, Lilja Valdimarsdóttir, Run- ólfur Eymundsson, Stefán Jón Bern- harðsson, Sturlaugur Björnsson, Svafa Þórhallsdóttir, Torfi Þór Gunn- arsson og Þorkell Jóelsson. Stjórn- andi: Joseph Ognibene. Laugardag- inn 22. maí kl. 17. HIÐ þriggja ára gamla Hornleik- arafélag íslands efndi til sérkenni- legra hljómleika sl. laugardag í and- dyri Islenzku óperunnar sl. laugar- dag. Samblástur allt að 14 hornleik- ara (og eins túbublásara) er fráleitt hvunndagskostur í annars marg- breytilegu tónleikaframboði SV- homsins, og hefði uppátækið því mátt tendra meiri forvitni en raun bar vitni. Auk þess heyrist vald- homið afar sjaldan margraddað ut- an lúðra- og sinfóníuhljómsveita, og hefur þar á ofan svo vítt raddsvið, að það ræður blásturshljóðfæra bezt við viðfangsefni blandaðra söngkóra. Hálfur hornaflokkurinn hóf dag- skrá á seiðandi Hyllingarmarsi Gri- egs í útsetningu Róars Kvam, úr leikhústónlist Griegs við Sigurð Jórsalafara. Því næst var annað verk eftir Grieg, hæglát „Land- kjenning“ eða Landsýn, einnig þokkalega flutt, þótt veikustu staðir væra aðeins of háværir. 4 hornistar úr Sinfóníuhljómsveitinni léku síðan skemmtilega þríþætta Svítu eftir E. Botza, þar sem glettinn dreifbýl- isandi II. og veiðihomaköll III. þáttar komu glæsilega fram í at- vinnumannslegri túlkun. Sakamálið um dularfulla kynningarstefið við Hitchcock-sjónvarpsþættina (6/8: / Ia=la=sí=fí ‘ sí. la=re ) upplýstist, þegar 5 aðrir hornleikarar tottuðu léttilega „Gounod at the Teddybe- ars’ Picnic“, sem reyndist eftir J.W. Bratton (úts. Martinet). Allur homaskarinn þeytti þvínæst langa Allegro-þáttinn úr Vatnasvítu Handels í F-dúr frá 1715, en þar notaði hann tónskálda fyrst vald- hom á Bretlandseyjum, enda burð- argeta þessa víðavangslúðurs slík, að flest önnur hljóðfæri mættu vera spanskgræn af öfund. Þegar mest gekk á ætlaði þakið að rifna af Gamla bíói, og eyra manns þóttust KRISTALL iprttteýt úvjat húrJkaitjiuf jfrf/i wetmumn Sólheimum 35, sfmi 533 3634. Allan sólarhringinn. greina sneriltrommuþyrl í rifnasta cuivré- blæstrinum, sem ekki var til staðar í reyndinni. Að endingu var bragðið upp bæverskri Oktoberfest-stemmningu með þýzkri lagasyrpu, sem lauk með „Feierliehem Marsch“ er hóp- urinn blés með miklu trukki. Auka- lögin voru Abschied vom Walde eft- ir Mendelssohn og alþekktur Schuhplattler-vals sem undirr. náði ekki að nafngreina, en sem er sjálft inngrip þýzkra alpatónmennta. Hvað Bretar hafa séð svona „franskt“ við þýzka valdhomið, er eiginlega opin spurning. Ríkarður O. Pálsson @IiniyLæ 26.-29. maí Við kyiinuin: „Self-tanning“ brúnkukrem sem gefafallegan litáandlitog líkama á innan við klukku- tíma. Prófaðu sólbrúnku sem ekki skaðarþig. Við bjóðum þérípruful Efþúverslarfyrir 3.500 kr. Jylgir taska og aukahlutir með (sjá mynd). Hafnarstræti 5 Reykja vík sfmi: 552 9070 Föstudaginn 28. maí,frá kl. 13.00 -18.00 og laugardaginn 29. maí kl. 11.00 -15.00 verða CLINIQUE ráðgjafarmeð húðgreiningu. Húðgreiningin erókeypis. Pantaðu tíma í síma 552 9070 straxl Nýr stciður fyri notciðci bílci
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.