Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 4h* Fyrirlestur um fóðureftirlit FYRIRLESTUR um dýrafóður og salmonelluvandamál og reynslu og vamaraðgerðir í Svíþjóð, verður haldinn þriðjudaginn 27. júlí kl. 16.30 á Grensásvegi 12 í stofu G-6 í hús- næði Líffræðistofnunar. Dr. Per Hággblom, prófessor við National Veterinai-y Institute í Upp- sölum í Svíþjóð, mun halda fyrirlest- ur um fóðureftirlit. Dr. Haggblom er yfinnaður alls fóðureftirlits í Svíþjóð og mun m.a. fjalla hér um sambandið milli tíðni sahnonella í alidýraeldi og aðgerða á sviði fóðureftirlitsins. Hann mun einnig ræða um nýjar að- ferðir og notagildi þeirra við rann- sóknir á dreifingu salmonella og e.t.v. fjalla stuttlega um aðra sýkla. Að loknum fyrirlestrinum og bein- um spumingum er varða hann er dr. Hággblom tilbúinn til að ræða sér- staklega um fóðureftirlit og skyld mál við þá fundarmenn sem þess óska. Svíar hafa langa reynslu í þessum málum og þeirra kerfi á þessu sviði er mjög öflugt. Fyrirlestur þessi er haldinn í boði Orverufræðistofu, Líffræðistofnunar Háskóla íslands, Armúla 1A, símar 568 8447 og 525 4955; fax 568 8457. r wmmmm * Dualband NE GSM sími 900/1800 mHz 300 klst. biðtími .nbyggður titrari ^ Handfrjáls notku NEC DB2000 lenti í öðnj sæti norska blaðsins ITavisen i fl GSM síma rrieð 420 stig. Kö sú stærsta serri gerð hefur S)á nánar á www.telecom.na Kr 1.900.g ÆFíP Meö Einstök talgæði Síðumúla 37 - 108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 588-2801 www.istel.is Fasteignir á Netinu mbl.is AL.LTy\f= 6/777/VÍ40 NÝTl ^TITANIC^ • Upprunalegar Ijósmyndir • Ómetanlegir kristals-og postulínsmunir • Sýndarveruleiki • Fróðleikur og áður óþekktar staðreyndir • Kvikmyndir úr hafdjúpinu • Tölvuleikir • Veitinga-og minjagripasala í HAFNARFIRÐI Stórbrotin sýning um frægnsto skip allra tíma Sýningin er í Hafnarfjarðarleikhúsinu og er gengiðánn fró Norðurbakka, gengt stóru flotkvinni. Opið alla daga frá kl. 10 - 22. Upplýsingar erú veittar í síma 554 0865 og 551 9440 V 1170fm skrifstofuhæð Til leigu er 2. hæð á Laugavegi 170 (Hekluhúsinu). Vandaðar innréttingar sem má iaga að þörfum leigutaka. Langtímaleiga. Hagstætt leiguverð. Upplýsingar aðeins hjá undirrituðum. Vagn Jonsson ehf. Fasteignasala • Skúlagötu 30 • Sími 561 4433 520 7500 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 LOKAÐ UNI HELGAR Hjallabraut 33, Hf. — Eldri borgarar Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14 til 16, bjalla 408 Nýkomin í einkasölu glæsileg 3ja herb. íb. á 4. hæð í þjónustuhúsi fyrir aldraða. Öll þjónusta við hendina. Lyfta. Húsvörður, mötuneyti o.fl. Parket. Frábært útsýni. Svalir. Áhv. hagst. lán ca 3,4 millj. Verð 10,0 millj. Arnarsmári 22, Kóp. — 4ra herb. Opið hús í dag, sunnudag, kl. 14 til 17 Glæsil. 112 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli (austurendi). Sérgarður. Rúmg. herb. Sérþvottah. Vandaðar innr. Sérinng. Hagst. lán. Verð 11,7 millj. Verið velkomin. Miðleiti 1, Rvík — 2ja herb. m. bílskýli Nýkomin í einkasölu glæsil. ca 60 fm íb. í lúxus-lyftuhúsi auk sérbílastæðis í bílskýli. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð sameign. Fráb. staðsetn. Verð 8,7 millj. 61407. Vesturgata, Rvík — 2ja herb. Nýkomin í einkasölu mjög falleg ca 65 fm íb. á þessum fráb. stað í nýl. fjölb. Parket, flísar. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. Seilugrandi, Rvík — 2ja herb. — laus strax Nýkomin í einkasölu sérl. falleg 72 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Suðurgarður. Parket. Áhv. húsbr. Verð 7,0 millj. 58141. Akurgerði, Rvík — parhús Nýkomið í einkasölu mjög skemmtil. tvílyft parh. auk kj. samt. ca 145 fm á þessum vinsæla stað í Smáíb.hv. Eignin þarfn. endurnýjunar að hluta. Verð 11,5 millj. RED//GREEN UTSALAN hefst á þriðjudag Velkomin um borð flU OF SCANDINAVIA LAUGAVEGI 1, S. 561 7760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.