Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 2 7 Islendingur í Þýskalandi Dæmdur í fangelsi fynr fflmiefnalagabrot HERAÐSDOMSTOLLINN í Kleve í Þýskalandi hefur dæmt þrítugan Islending, Davíð Garðarsson, í tveggja ára og tíu mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot. Dómurinn var kveðinn upp 20. júlí en Davíð var handtekinn í byrj- un desembermánuðar í lest er hann var á ferð frá Hollandi til Frankfurt í Þýskalandi. I farangri hans fund- ust við leit tollvarða tvö kílógrömm af amfetamíni og sat hann í varð- haldi í þrjá mánuði frá því hann var handtekinn uns hann fékkst laus gegn 20 þúsund marka tryggingu í byrjun marsmánuðar. Hann sætti síðan farbanni í Þýskalandi uns dómur féll í máli hans síðastliðinn þriðjudag. Annar Islendingur bíður dóms í Þýskalandi samkvæmt upplýsing- um fulltrúa ákæruvaldsins í Kleve fyrir tilraun til innflutnings á 5 kfló- grömmum af hassi frá Hollandi til Þýskalands. Dóms er að vænta á næstunni en að sögn fulltrúans má ákærði eiga von á nokkurra ára fangelsisdómi. j TlvoLÍ <SWteHaikU; (\ocArfbCUw e^plr VasStLdur Síuftráir frí %S\ o<j S%K fíi 30% afsLáttur af handfrjálsum búnaði fyrir farsíma. Tilboðið gildir fram að Verslunarmannahelgi. - öryggi í umferðinni ■M* SJOVADfTALMENNAR SIMINN-GSM WWW.GSM.IS Ármúli27 • Kringlan • Landssimahúsiðv/Austurvöll • Simmnlntemet ísafjörður • Sauðárkrókur • Akureyri • Egilsstaðir • Selfoss • SeyVjanesbær og á öliurn aígreiðslustöðum islandspósts. Enski boltinn á Netinu S' mbl.is SU.l.TAf= £/TTH\SA£) /S/YTT Vtevi hú eWl ^öH- <$e\ro\ ölllAWV SÍÞvvföllAV\lAWV SÍV\lAWV \>ó vvv<né iav sé eWi UeiuAínl Með símtalsflutningi Símans er hægt að vísa öllum hringingum í þinn síma, í annað númer hvar sem er á landinu.* Hægt er að vísa símtölunum í venjulegan síma, farsíma, talhólf, svarhólf eða boðtæki og sá sem hringir verður ekki var við flutninginn. Sækja þarf um símtalsflutning hjá Símanum. Símtal flutt: □ 21 □. Númerið sem á að flytja hringinguna í er valið og síðan ýtt á □. Þjónusta gerð óvirk: E3 2lB. Sá sem hringir í númer sem flutt hefur verið greiðir fýrir það símtal, en eigandi númersins sem flutt er úr greiðir fyrir símtal í það númer sem flutt er í. www.simi.is LEIÐBEININGAR UM NOTKUN SIMTALSFLUTNINGS ÞU GETUR PAKTAÐ SHRÞIONUSTU A ÞIONUSTUMIÐSTOÐVUM SIMANS OG í GIAIDFRJALSU NÚMERI FI«T*J7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.