Morgunblaðið - 25.07.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 25.07.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 2 7 Islendingur í Þýskalandi Dæmdur í fangelsi fynr fflmiefnalagabrot HERAÐSDOMSTOLLINN í Kleve í Þýskalandi hefur dæmt þrítugan Islending, Davíð Garðarsson, í tveggja ára og tíu mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot. Dómurinn var kveðinn upp 20. júlí en Davíð var handtekinn í byrj- un desembermánuðar í lest er hann var á ferð frá Hollandi til Frankfurt í Þýskalandi. I farangri hans fund- ust við leit tollvarða tvö kílógrömm af amfetamíni og sat hann í varð- haldi í þrjá mánuði frá því hann var handtekinn uns hann fékkst laus gegn 20 þúsund marka tryggingu í byrjun marsmánuðar. Hann sætti síðan farbanni í Þýskalandi uns dómur féll í máli hans síðastliðinn þriðjudag. Annar Islendingur bíður dóms í Þýskalandi samkvæmt upplýsing- um fulltrúa ákæruvaldsins í Kleve fyrir tilraun til innflutnings á 5 kfló- grömmum af hassi frá Hollandi til Þýskalands. Dóms er að vænta á næstunni en að sögn fulltrúans má ákærði eiga von á nokkurra ára fangelsisdómi. j TlvoLÍ <SWteHaikU; (\ocArfbCUw e^plr VasStLdur Síuftráir frí %S\ o<j S%K fíi 30% afsLáttur af handfrjálsum búnaði fyrir farsíma. Tilboðið gildir fram að Verslunarmannahelgi. - öryggi í umferðinni ■M* SJOVADfTALMENNAR SIMINN-GSM WWW.GSM.IS Ármúli27 • Kringlan • Landssimahúsiðv/Austurvöll • Simmnlntemet ísafjörður • Sauðárkrókur • Akureyri • Egilsstaðir • Selfoss • SeyVjanesbær og á öliurn aígreiðslustöðum islandspósts. Enski boltinn á Netinu S' mbl.is SU.l.TAf= £/TTH\SA£) /S/YTT Vtevi hú eWl ^öH- <$e\ro\ ölllAWV SÍÞvvföllAV\lAWV SÍV\lAWV \>ó vvv<né iav sé eWi UeiuAínl Með símtalsflutningi Símans er hægt að vísa öllum hringingum í þinn síma, í annað númer hvar sem er á landinu.* Hægt er að vísa símtölunum í venjulegan síma, farsíma, talhólf, svarhólf eða boðtæki og sá sem hringir verður ekki var við flutninginn. Sækja þarf um símtalsflutning hjá Símanum. Símtal flutt: □ 21 □. Númerið sem á að flytja hringinguna í er valið og síðan ýtt á □. Þjónusta gerð óvirk: E3 2lB. Sá sem hringir í númer sem flutt hefur verið greiðir fýrir það símtal, en eigandi númersins sem flutt er úr greiðir fyrir símtal í það númer sem flutt er í. www.simi.is LEIÐBEININGAR UM NOTKUN SIMTALSFLUTNINGS ÞU GETUR PAKTAÐ SHRÞIONUSTU A ÞIONUSTUMIÐSTOÐVUM SIMANS OG í GIAIDFRJALSU NÚMERI FI«T*J7000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.