Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 41
^ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 41 I I I I I . I 4 Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Starfsmann vantar í þvottahús, vinnutími frá kl. 8.00—16.00 virka daga. Einnig vantar starfsmann í eldhús. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í bygginga- vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á aðalskrifstofu, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, s. 530 2700. ÍSTAK Frá Grunnskólanum á Bakkafirði Kennara vantar við Grunnskólann á Bakkafirði næsta skólaár. í skólanum er góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Við bjóðum upp á frítt húsnæði, flutningsstyrk, 5 mín. gönguleið í skólann og veðursæld. Uppl. gefur skólastjóri ísíma473 1636. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Smiðir og smíðanemar Vegna mikilla fyrirliggjandi verkefna óskum við eftir að ráða smiði bg smíðanema til framtíðarstarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í dag og næstu daga. HURÐIR Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Heimsmynd, Allt og Lífsstíll Gamla útgáfufélagið ehf., Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, útgefandi tímaritanna Lífsstíll, Allt og Heimsmynd, óskar eftir liðsstyrk í aug- lýsingasölu og markaðsmál. Reynsla af sölu auglýsinga er skilyrði. Spennandi og vel launað starf í vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar veita Þórarinn Jón Magnússon og Ólafur Geirsson í símum 533 3080 og 699 3631. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa á Rey kja víku rsvæði n u. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á aðalskrifstofu, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, s. 530 2700. ISTAK Rafiðnaðarmenn Rafiðnaðarskólinn óskar eftir rafiðnaðarmanni með þekkingu á tölvusviði, jafnt á hugbúnaði sem vélabúnaði, ásamt PC netum. Skriflegar umsóknir sendist til Rafiðnaðarskólans merktar: „Rafiðnaðarmaður" * RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11b ¦ 108 Reykjavík ¦ Si'mi 568 5010 Pípulagnir Vantar menn til að taka að sér Sprinkler-lagnir í nýbyggingu í Reykjavík. Þarf að vinnast á næstu tveimur mánuðum. Einnig laghenta menn til ýmissa starfa við pípulagnir. Upplýsingar í síma 892 3639. Ólafur. RAÐAUGLYSIIMGAR FERÐIR / FEROALOG Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík Hin árlega sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin nk. laugardag 14. ágúst. Að þessu sinni verður ekið frá Reykjavík að Baugstaðarvita (Gaulverjabæjarhreppi) — Stokkseyri — Húsinu, Eyrarbakka — Þorláks- höfn — Strandakirkju — Herdísarvík — Krýsu- vík — Grindavík — Reykjanesvita — Reykjavík. Guðni Ágústsson ráðherra ávarpar hópinn á Baugstaðarbúinu. Fararstjórar verða þeir Páll Lýðsson og Hjálmar Árnason. Áð verður Við fjöruborðið á Stokkseyri. Þar fæst hið rómaða humarhlaðborð. Einnig er góð aðstaða úti til að snæða nesti sitt. Brottför frá Umferðarmiðstöð kl. 8.30. Verd kr. 2.000 fyrir fullorðna, kr. 1.000 fyrir börn. Pantanir og frekari upplýsingar í símum 562 4480 og 552 4020. YMISLEGT KENNSLA FJO Innrítun í kvöldskóla Námsleiðir í kvöldskóla Bóknám Iðnnám Heilbriqðisnám Listnám Viðskiptanám Lóðir til sölu 4 lóðir undir einbýlishús á mjög góðum stað á Álftanesi til sölu. Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður á skrifstofunni í síma 565 6688. Klemens Eggertsson hdl., Garðatorgi 5, Garðabæ. Félagsfræðibraut Náttúrufræðibraut Nýmálabraut Grunndeild ítréiðnum Grunndeild í rafiðnum Húsasmíðabraut Rafvirkjabraut Sjúkraliðabraut Myndlistarbraut Ritarabraut Skrifstofubraut Tölvubraut Hagfræðibraut Markaðsbraut Hægt er að taka einstaka áfanga, brautir, stúdentspróf eða starfsréttindi, eftir áhuga hvers og eins. Innritað verður 16., 18. og 19. ágúst frá kl. 16:30 til 19:30. Kennsla hefst mánudaginn 23. ágúst. Allar upplýsingar um kvöldskóla FB eru á heimasíðu skólans. www.fb.is. TILKYIMNIIMGAR GARÐABÆR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Bergás 1 (leikskólalóð) í Garðabæ. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Bergás 1, sem er lóð væntanlegs leikskóla. Breytingin felst í því, að byggingarreitur er stækkaður og tilhögun bflastæða og innkeyrslna er breytt. Tillagan liggur fxammi á bæjarskrifstofum í Garðabæ, Garðatorgi 7, frá 12. ágúst til 9. september 1999 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 23. september 1999 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingur Tækni- oe umhverfissvið SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF H SAMBAND fSŒNZKRA H$Bjr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Benedikt Amkelsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI BfíH-PHaa Miðvikudagur 11. ágúst kl. 20 Kvöldferð út í óvissuna. Fróðleg og spennandi stutt kvöldganga út í óvissuna. Heimsótturforn af- tökustaður undir leiðsögn Páls Sigurðssonar, lagaprófessors. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Verð 1.000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Sunnudagsferðir S.ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Kl. 10.30 Hrómundartindur o.fl. Kl. 13.00 Hengilssvæðið. Miðvikudagur 11. ágúst kl. 20 Kvöldferð út í óvissuna. Lónsöraafaferð 10.—14. ágúst: Laus sæti. Brottför frá BS(, austanmegin og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00. Iþróttir á Netinu ^mbl.is -AU-TAf= eiTTHVHO A/ÝTT-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.