Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 7 Við höldum 5 daga glæsilega afmælisveislu og byrjum á morgun. Fimmtudagur 12. ágúst - Sálin órafmögnuð i Loftkastalanum Síminn GSM býður 400 heppnum viðskiptavinum sínum á órafmagnaða tónleika með stórsveitinni Sálinni hans Jóns míns i Loftkastalanum. Það eina sem þú þarft að gera er að kíkja í heimsókn á gsm.is og skrá þig í lukkupottinn. Föstudagur 13. ágúst - Listasafn íslands Menningardagskrá i Listasafni íslands þar sem leikin verður Lifandi tónlist. Safnið verður opið til kl. 19:00 og frítt er inn allan daginn. Laugardagur 14. ágúst - Tónleikar í Skautahöllinni Hljómsveitin Land & Synir halda uppi stanslausu fjöri í Skauta- höllinni í Laugardal. Enginn aðgangseyrir, bara taumlaus gleði. Sunnudagur 15. ágúst - Fjölskyldudagur i Laugardal Skemmti- og fjölskyldudagskrá í Fjölskyldu- og Húsdýra- garðinum, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Veitingar, skemmtiatriði, kappleikir, leiktæki og margt, margt fleira. Mánudagur 16. ágúst - Afmælisveislur um land allt Afmælisveislur í verslunum Símans um land allt. Kíktu í heimsókn í þína verslun og eigðu góðan dag með okkur. Skemmtiatriði, veitingar og afmælistilboð. SÍMINN-GSM WWW.GSM.IS «M|' # mi. *' bbíjei! í 5 ár hefur það veríð metnaður Símans GSM að bæta samskipti íslendinga. Ekki hefur staðið á viðbrögðum ykkar. Dreifikerfið hefur sífellt veríð eflt og nú þjónar það yfir 90.000 íslendingum um land allt. Við viljum þakka ykkur samstarfið þessi 5 árangursríku ár. Af þvi tilefni höfum við skipulagt veglega afmælisdagskrá svo við getum gert okkur glaðan dag saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.