Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 48
>48 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ^TLEIKFÉLAG^aá GjJjREYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00: litÍA kujttÍHýfbÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 13/8, fáein sæti laus lau. 14/8, fáein sæti laus fös. 20/8, nokkur sæti laus lau. 21/8, nokkur sæti laus fös. 27/8, laus sæti lau. 28/8, nokkur sæti laus fös. 3/9, laus sæti lau. 4/9, laus sæti fös. 10/9, laus sæti lau. 11/9, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 Mtasata opln Irá 12-18 og Iram að syikngu sýiiganlaga. 0|M Ira 11 tyrtrli *ÍQl9Qa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið. 11/8 örfá sæti laus. Fim. 12/8 uppselt. Fos. 13/8, Mið. 18/8, Fim. 19/8. í í 'flfW/1 i SNÝRAFTVR Fos 13/8 kl. 23.00, örfá sæti laus. Fös 20/8 kl. 23.00. Ath! Allra síðustu sýningar TJAFtNARDANSLEIKUR laugardag 14.8. Magga Sb'na og Hr.lngi.R leika fyrír dartsi. TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% alsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanír í síma 562 9700. II Vesturgötu 3 Fimmtudag 12.8. kl. 21.00 Þjóðlagahópurinn Bragarból Ólína Þorvarðar, Kristín Á. Ólafs, KK og Diddi fiðla. /• N Ath. Kynningar á islensku en enskir skýringartextar liggja frammi fyrir útlendinga Midupuntanir í síimim 551 9055 ojí 551 9030. Fasteignir á Netinu vg> mbl.is \LL7y\f= E!TTH\fA£> TJÝTT~ tAsTflL'NM S.O.S. Kabarett í leikstjórn Sigga Sigurjónss. 2. sýn. fös. 13/8 kl. 20.30. 3. sýn. lau. 14/8 kl. 20.30. 4. sýn. lau. 21/8 miðnætursýning á menningamótt Reykjavíkur. HIRÐFÍFL HENNAR HÁTIGNAR _______Næsta sýn. sun. 15/8. Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga \ kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM Rómantík- in vinsæl RÓMANTÍKIN virðist ganga vel í landsmenn sfðla sumars, en gamanmyndin Notting Hiíl með þeim Juliu Roberts og Hugh Grant heldur toppsæti sínu aðra vikuna í röð. Það þyrfti þó ekki að koma neinum á óvart þar sem myndin hefur notið mikilla vinsælda þar sem hún hefur verið sýnd í sumar. Þó má telja víst að frumsýning Stjörnustríðs á föstudaginn gæti ýtt henni úr toppsætinu á næsta lista. I öðru sæti er gamanmyndin Villta vestrið með hinum vin- sæla Will Smith í aðalhlutverki og víst að aðdáendur gömlu vestranna með sterkum þöglum týpum í aðalhlutverki eins og John Wayne upplifi nýja og gamansamari útgáfu á vestra- hefðinni þegar fjörkálfurinn Will Smith er við stjórnvölinn. Fjórar nýjar myndir koma inn á lista vikunnar og fer Upp- risan í þriðja sætið, en í henni fer Christopher Lambert með aðalhlutverkið. Sérsveitin: End- urkoman kemur ný inn í fimmta sæti listans en þar er það belgíska vöðvatröllið Jean- Claude Van Damme sem berst af alkunnri fími við tölvuforrit- uð illmenni. Annar kappi sem allir þekkja, sjálfur Tarsan apa- bróðir, kemur nýr inn á listann í myndinni Tarsan: Týnda borg- . llll ISLENSKA OPERAN ___iiiíi MllfcUl 11.1J..1..I..1.1 J..L1 Jfl-llll 1» 11111111 i i I ii 1ÍIII f 111111111111 VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDL ú Nr. var vikur Mynd Framl./Oreifing 1. 1 2 Notting Hill Working Titie Films 2. 2 3 Wild Wild West (Villta vestrið villto) Warner Bros 3. Ný - The Resurrection (Upprison) Interlight Pictures 4. 4 5 The Mummy (Múmíon) UIP 5. Ný - Universul Soldier: The Return (Sérsv.:Endurk.) Columbiu Tri-Star 6. 7 3 Fucking Ámal (Krummaskuðið Ámöl) Memfis 7. Ný - Torzan-The Lost City (Torzon-týndo borgin) Indie 8. 6 7 The Matrix (Oraumoheimurinn) Worner Bros 9. 5 3 Office Space (Á skrifstofunni) Fox 10. Ný - The Other Sister (Hin systirin) Wolt Disney Productions 11. 3 2 Virus (Vírus) Nordisk 12. 8 9 Auslin Powers: The Spy..(Njósnarinn sem negldi..) New Une Cinemo 13. 18 22 Ld Vita E Bella (Lífið er fallegt) Melompo Cinemologr. 14. 11 6 Never Been Kissed (Tollir ekki í tískunni) Fox 15. 12 26 Bug's Life (Pöddulrf) Wolt Disney Productions 16. 10 3 Cube (Ferhyrningurinn) Trimurk Pictures 17. 13 4 Wing Commander Independent 18. 16 4 lOThings 1 Hate..(10 hlutirsem ég hoto...) Wolt Disney Productions 19. 21 11 Cruel Intentions (lllur dsetningur) Columbio Tri-Stor 20. 20 8 Go (Farðu) Jolumbio Tri-Stor Sýningarstaður Hóskólabíó, Laugarósbíó, Nýja bíó Ak. Bióhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., ísafjörður Sambíóin Álfabakka Biohöllin, Borgarbíó Ak. Hóskólabíó Bíóhöllin, Kringlubió Bíóhölllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Akranes' £ / Regnboginn Laugarósbíó Regnboginn, Borgarbíó Ak.1 Bíóhöllin, Kringlubíó y*v Kringlubíó, Bíóhöllin, Patreksfjörður Bíóhöllin, Ólafsvík Nýja bíó Kef. Hóskólabíó niim 11 ii Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös. 13/8 kl. 20.00. Lau. 14/8 kl. 20.00. Fim. 19/8 kl. 20.00. Fös. 20/8 kl. 20.00. Fös. 27/8 kl. 20.00. Lau. 28/8 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga in, og fer í sjöunda sætið. Ástar- sagan Hin systirin með Juliette Lewis og Giovanni Ribisi í aðal- hlutverkum sem hið þroska- hefta par sem upplifir ástina í fyrsta skipti fer beint í 10. sæti listans, en þetta er fyrsta mynd Juliette Lewis eftir að hún túk sér langt hlé frá hvíta tjaldinu. Þaulsetnustu myndir listans eru Maurarnir sem hafa verið í 26 vikur á lista en í kjölfar þeirra kemur Lífið er fallegt með hinum ítalska Roberto Benigni sem vann hug og hjörtu allra viðstaddra á síð- ustu Óskarsverðlaunahátíð fyr- ir einlægni sína og barnslega gleði. CHRISTOPHER Lambert fer með hlutverk lögreglumanns í mynd- inni Upprisunni sem er í þriðja sæti listans. LISTAHÁTÍÐ 1999 H-moll messa Bachs Stórtónleikar í Skálholtskirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 20. Uppselt. í Hallgrímskirkju sunnudaginn 15. ágúst kl. 20.30. Nokkur sæti laus. Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga, simi 510 1000. UTSALA - UTSALA hefst í dag 40-70% afsláttur Dæmi um verð áður nú Bómullarpeysa 3.900 900 Slinky bolur 2.900 800 Sett buxur + skyrta 4.900 1.400 Kjóll 3.800 1.100 Slinky sett bolur + pils ;5.700 1.700 Sítt pils 3.300 900 Ermalaus skyrta 2.900 800 Dömubuxur 4.400 1.100 Safari jakki 4.900 1.500 og margt, margt fleira Opið frá kl. 10.00 til 18.00 Síðumúla 13, sími 568 2870 Sendum í póslkröfu MYNDBÖND Harðsvíraðir vampírubanar Vampírur (Vampires)_______ Spennumynd ★★ Framleiðandi: Sandy King. Leikstjóri: John Carpenter. Aðalhlutverk: James Woods, Daniel Baldwin og Sheryl Lee. (104 mín.) Bandaríkin. Skífan, júlí 1999. Bönnuð innan 16 ára. JOHN Carpenter er stórt nafn í hryllingsmyndageiranum en hann sannaði sig snemma á ferlinum með myndum á borð við „Hall- oween“ og „The Thing“. Á síðustu árum hefur hon- um þó brugðist bogalistin all- hressilega og mega Vampírurn- ar því teljast besta myndin sem hann hefur gert um árabil. Um er að ræða nýstárlega út- færslu á vampíruminninu sem þó á margt sameiginlegt með vamp- íruflippi Tarantinos í „From Dusk Till Dawn“. Hér hefur Carpenter fengið til liðs við sig nokkuð sterk- an leikarahóp og fer James Woods þar fremstur í flokki. Hann leikur forkólfinn í harðsvíruðu gengi blóðsugubana sem vinnur verk sitt gegn þóknun sem kaþólska kirkj- an innir af hendi. Carpenter gengst upp í því að gera Vampírur að splattermynd upp á gamla móðinn og eru mörg atriði blóðug í meira lagi. Blúsaður og harð- neskjulegur vestrastíll gefur myndinni hins vegar fágað yfir- bragð. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.