Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 33^ UMRÆÐAN Sigurð Kára sem næsta formann SUS Á SUS-þinginu sem fram fer dagana 20.- 22. ágúst munu ungir sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan for- mann þar sem sitj- andi formaður gefur ekki kost á - sér til endurkjörs. I fram- boði til formanns SUS eru tveir fram- bjóðendur og í því sambandi hika ég ekki við að lýsa yfir stuðningi mínum við framboð Sigurðar Kára Kristjánssonar. Það er mjög mikil- vægt að næsti formað- ur sé nógu kraftmikill til þess að veita stjórnvöldum öflugt aðhald. Hann þarf að virkja aðildarfélögin og tryggja það að starfsemi sam- bandsins dreifist um landið allt. Síðast en ekki síst er mikilvægt að Samband ungra sjálfstæðis- manna sé í stöðugri endurnýjun og veiti ungu fólki tækifæri til þess að taka þátt í íslenskum stjómmálum af fullum krafti. Ég tel mikilvægt að sambandið gangi í gegnum ákveðna endurnýjun á næstu árum. Við þurfum að fá ungt fólk hvaðan að af landinu til þess að taka þátt í starfi SUS. Sigurður Kári er maðurinn sem ég treysti til þess að gera þessa hluti. Kjartan Ólafsson Vídö Sigurður Kári hefur mikla reynslu af störf- um fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, hann hefur setið í stjórn SUS síð- ustu tvö ár, var í stjórn Heimdallar, starfaði með Vöku í Háskólanum o.m.fl. Þrátt fyrir mikla reynslu er Sigurður ungur að árum og honum fylgir mikill fjöldi af kraftmiklu ungu fólki um allt land. Ég hvet unga sjálf- stæðismenn til þess að Ég hika ekki við, segir Kjartan Ólafsson Vídó, að lýsa yfir stuðningi mínum við framboð Sigurðar Kára Kristjánssonar. styðja við bakið á Sigurði Kára Kristjánssyni í komandi formanns- kosningum. Höfundur situr fstjórn Asa. 5?oag^\oSu Brúðhjón Allur borðbiínaður - Glæsileg ojafavara - Briiðhjónalistar yXVP-, VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244. ÞAKVIÐGERÐAREFNI Rutland þéttir, bætir og kætir fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandarikjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 «640 & 568 6100 cöuWDarj Ymis tilboð í hverri viku. Opið alla daga frá kl. 10 til 19 j 4B40 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðimtu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ISVAL-BORGAEHF. HOf DABAKKA 9. 1 12 HFYKJAVIK KOMDUI FKKVINNSUISKÓLANNI Hagnýtt nám til framtíðar í nútímaskóla. Kennslan í dag byggir á að koma skólanum og nemendum hans inn í 21. öldina. Kennslan er í stöðugu endurmati og henni breytt í takt við þróun tímans. Hin aukna tæknivæðing í sjávarútvegi er höfð að leiðarljósi. Markmið skólans er að útskrifa fiskiðnaðarmenn sem geta tekið að sér gæða- verk- og framleiðslustjórnun. Nemendum skólans hefur vegnað vel í störfum og margir hafa unnið sig upp í toppstöður. Allmargir nemendur hafa haldið áfram námi á háskólastigi. Inntökuskilyrði hafa verið rýmkuð. Almennt er gerð krafa um 52 einingar úr framhaldsskóla. Almennt nám í Fiskvinnsluskólanum er 4 annir. Námið er lánshæft. Hvaleyrarbraut 13 220 Hafnarfírði Sími: 565 2099 Fax: 565 2029 Gsm: 892 0030 Heimasíða: http://rvikismennt.is/~fiskvin Netfang: gislier@ismennt.is Líttu vel út. Keyrðu öruggasta bílinn í sínum flokki. Renault Mégane fékk bestu einkunn allra bíla í sinum llokki í Euro NCAP árekstrarprófinu. Renault Mégane fékk einnig öryggisverðlaun tímaritsins What Car 1999. I Mégane er engin málamiðlun milli öryggis og útlits. Aherslan er lögð á tækninýjungar sem samræma öryggi, aksturseiginleika og fegurð. Veldu öryggi. Reynsluaktu Renault Mégane. v 3 i Críótháh 1 Sími 575 1200 W I?\r j\J Tf T Söludcild 575 1220 M% J-l ÍIÍXU MAM. t Qfláthál. V[.r.lV'Vl'V.I:-.v.-ili |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.