Morgunblaðið - 11.08.1999, Side 33

Morgunblaðið - 11.08.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 33v ______UMRÆÐAN______ Sigurð Kára sem næsta formann SUS Á SUS-þinginu sem fram fer dagana 20.- 22. ágúst munu ungir sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan for- mann þar sem sitj- andi formaður gefur ekki kost á ^ sér til endurkjörs. I fram- boði til formanns SUS eru tveir fram- bjóðendur og í því sambandi hika ég ekki við að lýsa yfir stuðningi mínum við framboð Sigurðar Kára Kristjánssonar. Það er mjög mikil- vægt að næsti formað- ur sé nógu kraftmikill til þess að veita stjórnvöldum öflugt aðhald. Hann þarf að virkja aðildarfélögin og tryggja það að starfsemi sam- bandsins dreifíst um landið allt. Síðast en ekki síst er mikilvægt að Samband ungra sjálfstæðis- manna sé í stöðugri endurnýjun og veiti ungu fólki tækifæri til þess að taka þátt í íslenskum stjórnmálum af fullum krafti. Ég tel mikilvægt að sambandið gangi í gegnum ákveðna endurnýjun á næstu árum. Við þurfum að fá ungt fólk hvaðan að af landinu til þess að taka þátt í starfi SUS. Sigurður Kári er maðurinn sem ég treysti til þess að gera þessa hluti. Sigurður Kári hefur mikla reynslu af störf- um fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, hann hefur setið í stjóm SUS síð- ustu tvö ár, var í stjóm Heimdallar, starfaði með Vöku í Háskólanum o.m.fl. Þrátt fyrir mikla reynslu er Sigurður ungur að ámm og honum fylgir mikill fjöldi af kraftmiklu ungu fólki um allt land. Ég hvet unga sjálf- stæðismenn til þess að sus * Eg hika ekki við, segir Kjartan Ólafsson Vídó, að lýsa yfír stuðningi mínum við framboð Sigurðar Kára Kristjánssonar. styðja við bakið á Sigurði Kára Kristjánssyni í komandi formanns- kosningum. Höfundur situr í stjórn Ása. Kjarlan Ólafsson Vídó ^vié/^(vv Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafavara - Briiðhjónalistar yylviéVxXV- VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka ÞAKVIÐGERÐAREFNI A -ÞOK - VEGGI - GOLF Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefnaí Bandaríkjunum ÞÞ &co Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Qarðpíöntustöðin _ □öffGOQOO Ýmis tilboð í hverri viku. Opið alla daga frá kl. 10 tll 19 Sími 483 4840 "slim-line" dömubuxur frá gardeur Oáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ísva\l-íío:<ga\ ehf. HOI DABAKKA 9. 1 1:? RfYKJAVIK SIMI 587 8750 - I AX 587 8751 KOMDUI FisiiwmysKóiMiíi i Hagnýtt nám til framtíðar í nútímaskóla. Kennslan í dag byggir á að koma skólanum og nemendum hans inn í 21. öldina. Kennslan er í stöðugu endurmati og henni breytt í takt við þróun tímans. Hin aukna tæknivæðing í sjávarútvegi er höfð að leiðarljósi. Markmið skólans er að útskrifa flskiðnaðarmenn sem geta tekið að sér gæða- verk- og framleiðslustjórnun. Nemendum skólans heíur vegnað vel í störfum og margir hafa unnið sig upp í toppstöður. Allmargir nemendur hafa haldið áfram námi á háskólastigi. Inntökuskilyrði hafa verið rýmkuð. Almennt er gerð krafa um 52 einingar úr framhaldsskóla. Almennt nám í Fiskvinnsluskólanum er 4 annir. Námið er lánshæft. C ^VslO^ Hvaleyrarbraut 13 220 Hafnarfirði Sími: 565 2099 Fax: 565 2029 Gsm: 892 0030 Heimasíða: http://rvik.ismennt.is/~fiskvin Netfang: gislier@ismennt.is * Líttu vel út. Keyrðu öruggasta bílinn í sínum flokki. Renault Mégane fékk bestu einkunn allra bíla í sínum flokki í Euro NCAP árekstrarprófinu. Renault Mégane fékk einnig öryggisverðlaun tímaritsins Wliat Car 1999. f Mégane er engin málamiðlun milli öiyggis og útlits. Áherslan er Iögð á tækninýjungar sem samræma öryggi, aksturseiginleika og fegurð. Veldu öryggi. Reynsluaktu Renault Mégane. nQr Négane Grjótháls 1 Sítni 575 1200 Söludeild 575 1220 ð RENAULT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.