Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.08.1999, Blaðsíða 52
>52 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO # # # # HASKOLABIO * * Taktu þátt í Stjörnustríðsleik á mbl.is. og kynntu þér allt um nýju Stjörnustríðsmyndina á stórglæsilegum Stjörnu- stríðsvef. Svörin finnur þú í Stjörnustríðsblaðinu. Þú getur unnið: Ferð fyrir tvo til London með Samvinnuferðum Landsýn Miða á kvikmyndina Star Wars tölvuleik Star Wars kvikmyndatónlist Star Wars bol eða húfu frá Skífunni Á næstunni verður frumsýnd stórmyndin Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn. Með aðalhlutverk ( kvikmyndinni fara Liam Neeson, Ewan McGregor, Natalie Portman, Jake Lloyd og lan McDiarmid. Landsýn Þorir þú? Fjórar nýjar spurningar koma í hverri viku á mbl.is. Geymið Stjörnustríðsblaðið! vg'mbl.is -J\LL.TAf= £ITTH\/AE> !\TÝT1 Ferðafélag ísiands Mörklnni 6 • I08 Reykjavík Sími 568 2533 • Fax 568 2535 • www.fi.is @ fi@fi.is Óbyggðirnar kalla! Spennandi síðsumars- og haustferðir framundan: 13.-15.8 Landmannalaugar - íshellar - Álftavatn 20.-22.8 Þórsmörk - Fimmvörðuháls 21 .-22.8 Eyjabakkar - Dimmugljúfur. Aukaferð. 3.-5.9 Árleg helgarferð út ( óvissuna. 10,-12.9 Náttúruperlur Skaftárhrepps: Fossabrekkur og Núpsstaðarskógar. Ný sunnudagsferð - 15.8 kl. 8.00: Kjölur - Hveravellir - virkjanáslóðir Blöndu. . Sunnudags- og miðyikydagsferðiri Þiírsmörks'i '••i'.- S '\7Z --l'tT . ‘ ■ '•> r U_ ** La ýmsu snfðl. Sænskir \ SÆNSKA hljómsveitin Vikingarna heldur tónieika á Hótel Islandi helg- ina 10. til 11. september. Bæði kvöld- in munu Hljómar troða upp á balli eftir tónleikana og verður Ari Jóns- son sérlegur gestasöngvari en hann gaf út geisladisk með lögum Vik- ingama í íslenskri þýðingu fyrir nokkrum árum sem seldist í 4. til 5. þúsund eintökum, að sögn Péturs Kristjánssonar hjá Tónaflóði sem er skipuleggjandi Islandsreisunnar. I tilefni af komu sveitarinnar verð- ur gefinn út íslenskur safndiskur með bestu lögum Vikingarna og verður þar eitt íslenskt lag Þitt fyrsta bros eftir Gunnar Þórðarson. Sungu Vikingarna lagið sérstaklega fyrir útgáfuna og líkaði það svo vel að það verður á geisladiski þeirra sem kemur út á Norðurlöndum í haust. „Eg myndi lýsa tónlistinni þannig að megnið af lögunum jafnaðist á við Undir bláhimni og hin væru á við það besta með Geirmundi Valtýs," segir Pétur. „Eg hef kannski ekki beinlínis verið að kynna svona tónlist í gegnum árin en þetta er það sem almenningur vill og mér finnst sjálf- sagt að verða við því. Þeir hafa náð að skjóta rótum í þjóðarsálinni og ég veit til dæmis um 26 manns á Bol- ungarvík sem bíða óðir og uppvægir eftir að miðasala hefjist." Hljómsveitin Vikingarna var upp- haflega stofnuð á sjöunda áratugnum en sló fyrst í gegn fyrir alvöru árið 1975 þegar sveitin trónaði á toppi vinsældalistans í Svíþjóð um langa hríð. Alls hafa breiðskífur Vik- ingarna selst í yfir 7 milljónum ein- taka og hefur aðeins ABBA náð meiri sölu en það á Norðurlöndum. Eftir tveggja ára hlé árin 1993 og 1994 byrjaði sveitin með tvöföldum krafti og síðan hafa allar þrjár breið- skífur sveitarinnar náð platínusölu. yinsælasta lag til þessa er „Kan Man Álska Ná’n Pá Avstánd" sem náði efsta sæti á vinsældalistanum í Sví- þjóð árið 1998 og hélt því í 25 vikur. „NOKKRAR af mínum bestu minn- ingum eru frá vestrum," sagði Kirk Douglas þegar hann fékk gullna stígvélið fyrir æviframlag sitt til Villta vestursins. Á meðai þeirra kúrekamynda sem hann hefur leikið í eru „Gunfight at the O.K. Corral" og „The War Wa- gon“. Douglas, sem heitir réttu nafni Issur Danielovitch Demsky, sagðist leiður yfir því að foreldrar hans skyldu ekki geta fylgst með athöfninni. Hann sló á létta strengi og bætti við: „Ef mamma hefði verið viðstödd hefði hún sagt: „Eitt gullið stígvél? Hvar er hitt?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.