Morgunblaðið - 11.08.1999, Page 7

Morgunblaðið - 11.08.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 7 Við höldum 5 daga glæsilega afmælisveislu og byrjum á morgun. Fimmtudagur 12. ágúst - Sálin órafmögnuð i Loftkastalanum Síminn GSM býður 400 heppnum viðskiptavinum sínum á órafmagnaða tónleika með stórsveitinni Sálinni hans Jóns míns i Loftkastalanum. Það eina sem þú þarft að gera er að kíkja í heimsókn á gsm.is og skrá þig í lukkupottinn. Föstudagur 13. ágúst - Listasafn íslands Menningardagskrá i Listasafni íslands þar sem leikin verður Lifandi tónlist. Safnið verður opið til kl. 19:00 og frítt er inn allan daginn. Laugardagur 14. ágúst - Tónleikar í Skautahöllinni Hljómsveitin Land & Synir halda uppi stanslausu fjöri í Skauta- höllinni í Laugardal. Enginn aðgangseyrir, bara taumlaus gleði. Sunnudagur 15. ágúst - Fjölskyldudagur i Laugardal Skemmti- og fjölskyldudagskrá í Fjölskyldu- og Húsdýra- garðinum, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Veitingar, skemmtiatriði, kappleikir, leiktæki og margt, margt fleira. Mánudagur 16. ágúst - Afmælisveislur um land allt Afmælisveislur í verslunum Símans um land allt. Kíktu í heimsókn í þína verslun og eigðu góðan dag með okkur. Skemmtiatriði, veitingar og afmælistilboð. SÍMINN-GSM WWW.GSM.IS «M|' # mi. *' bbíjei! í 5 ár hefur það veríð metnaður Símans GSM að bæta samskipti íslendinga. Ekki hefur staðið á viðbrögðum ykkar. Dreifikerfið hefur sífellt veríð eflt og nú þjónar það yfir 90.000 íslendingum um land allt. Við viljum þakka ykkur samstarfið þessi 5 árangursríku ár. Af þvi tilefni höfum við skipulagt veglega afmælisdagskrá svo við getum gert okkur glaðan dag saman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.