Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 3

Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 3 r OZ.COM er framsækiö Internetfyrirtæki meö skrifstofur í Reykjavík, Boston og Stokkhólmi. Hjá fyrirtækinu starfa 90 starfsmenn sem vinna aö þróun samskiptalausna fyrir nýja öid. Vegna aukinna umsvifa óskar OZ.COM eftir einstaklingum í eftirtalin störf. Lausar stöður í Stokkhólmi og Boston: Markaössetning og sala (Marketing, Business Development and Sales) Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Reynslu og/eöa menntun í markaösmálum auk víötækrar tölvuþekkingar • Framúrskarandi enskukunnáttu í bæöi töluöu og rituðu máli • Vilja og getu til aö feröast mikiö erlendis • Aga til aö starfa sjálfstætt og fylgja málum í höfn • Aflaö sér menntunar, s.s. MBA, og/eöa starfsreynslu erlendis Tækni- og notendaþjónusta (Technical and Customer Support) Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Þekkingu og reynslu af rekstri tölvukerfa • Mikla þjónustulund og eru vel skipulagðir • Þekkingu og reynslu af notkun helstu PC hugbúnaöarkerfa • Vilja og getu til að ferðast erlendis til aö veita tæknilega aöstoö OZ.COM Lausar stöður á íslandi: Forritarar (Software Development) Viö leitum aö 10 forriturum sem hafa: • Háskólamenntun og/eöa reynslu af forritun í PC/Windows umhverfi • Áhuga og getu til aö tileinka sér nýjungar • Hæfni til að starfa í hóp en geta jafnframt unniö sjálfstætt Markaössetning og sala (Marketing, Business Development and Sales) Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Reynslu og/eöa menntun í markaösmálum auk víötækrar tölvuþekkingar • Framúrskarandi enskukunnáttu í bæöi töluðu og rituðu máli • Vilja og getu til aö ferðast mikiö erlendis • Aga til aö starfa sjálfstætt og fylgja málum í höfn • Aflaö sér menntunar og/eöa starfsreynslu erlendis Vörustjóri (Product Manager) Vörustjóri ber ábyrgð á ákveðnum vörum og þjónustu OZ.COM, s.s. lausnum fyrir netsamfélög eöa rafræn viöskipti. Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Viöskiptafræöimenntun á háskólastigi og/eöa reynslu af sambærilegu starfi auk víötækrar tölvuþekkingar • Framúrskarandi enskukunnáttu í bæöi rituöu og töluðu máli • Hæfni til aö starfa í hóp en geta jafnframt unnið sjálfstætt "Community Manager" Viökomandi starfsmaöur mun sjá um þær lausnir OZ.COM sem eru sérhannaöar fyrir samfélög á Internetinu (online communities). Viö leitum að einstaklingum sem hafa: • Félagsfræöimenntun á háskólastigi eöa sambærilega menntun auk víötækrar þekkingar á Internetinu og þróun netsamfélaga • Framúrskarandi enskukunnáttu í bæöi rituðu og töluöu máli • Hæfni til aö starfa í hóp en geta jafnframt unniö sjálfstætt Tækni- og notendaþjónusta (Technical and Customer Support) Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Þekkingu og reynslu af rekstri tölvukerfa • Mikla þjónustulund og eru vel skipulagöir • Þekkingu og reynslu af notkun helstu PC hugbúnaöarkerfa • Vilja og getu til aö ferðast erlendis til aö veita tæknilega aöstoö Vefari (Web Developer) Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Reynslu í HTML forritun • Kunnáttu og reynslu í Dreamweaver og Frontpage • Kunnáttu í ASP og Javascript forritun, reynsla af Photoshop-vinnslu æskileg Forritarar (Software Development) Lotus Notes forritarar (Lotus Notes Software Developer) Viö leitum að einstaklingum sem hafa: Viö leitum aö einstaklingum sem hafa: • Háskólamenntun og/eöa reynslu af forritun í PC/Windows umhverfi • Reynslu og þekkingu af Lotus Notes forritun • Áhuga og getu til aö tileinka sér nýjungar • Þekkingu og áhuga á uppbyggingu hópvinnukerfa • Hæfni til aö starfa í hóp en geta jafnframt unnið sjálfstætt • Getu til aö starfa sjálfstætt og ná settum markmiöum Umsóknum ber aö skila á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 24. ágúst merktu "starfsheiti" hjá OZ.COM ■~F,ý Nánari upplýsingar veitir Ólafur Árnason starfsmannastjóri OZ.COM í síma 535 0000 milli 10 og 11 alla næstu viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.