Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Katrín S. Óladóttir hjá
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers \ síma 550 5300.
Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com
katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302
www.pwcglobal.com/is
Þekking á tölvufærðu bókhaldi og ritvinnslu er nauðsynleg og reynsla af
rekstri og starfsmannahaldi æskileg.
Leitað er að ábyrgum, reglusömum og samviskusömum einstaklingi með góða
framkomu og samstarfshæfileika.
Kirkjuhaldari
Dómkirkjan í Reykjavík óskar að ráða kirkjuhaldara til að annast framkvæmdir
á vegum sóknarnefndar, gjaldkerastörf og umsjón með kirkju og safnaðarheimili.
Um fullt starf er að ræða.
Skriflegar umsóknir ásamt mynd óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar „Dómkirkjan" fyrir 1. september nk.
PriceWaTerhous5(cdpers S
I I I ] SECURITAS
SECURITAS
Securitas er leiðandi fyrirtœki
á sviði rœstinga, öryggisgœslu
og öryggiskerfa, með alls um
560 starfsmenn
Hjá öryggisgœsludeild starfa um 100 starfsmenn við öryggisgæslu. Starfsmenn deildarinnar sinna
staðbundinni gœslu, farandgæslu, verðmætaflutningum og rýrnunareftirliti ásamt margvislegum sérverkefnum.
Þeir eru sérþjálfaðir í jyrirbyggjandi eftirliti og að bregðast við hvers konar neyðartilvikum.
• • Oryggisverðir
í boði er: Störf í farandgæslu sem henta sérstaklega fyrir aldurinn 20 - 30 ára, og störf í staðbundinni öryggisgæslu, geta hentað þeim sem eru á aldrinum 30 - 60 ára. Hægt er að fá störf vegna tímabundinna verkefna. Starfsferill öryggisvarðar hefst með námskeiði í öryggismálum, skyndihjálp og eldvörnum.
Áhersla á: Umsækjendur þurfa að geta axlað ábyrgð, unnið sjálfstætt, vera vel agaðir og skipulagðir. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum, snyrtimennsku og ríka þjónustulund. Hreint sakavottorð, bílpróf og almennt flekklaus ferill er skilyrði.
Umsóknir: Viðtalstímar vegna starfanna eru kl. 9-10 og 13-14 hjá Ernu Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra, Síðumúla 23.
Viltu ganga í KUustitt’?
ftýr PcititigA- og skemmtistAÍur, KUustriðsem optuðir oeríur í lok ttútuUritis, óslur eftir
Ábyrgum, jákoxðim, þjóttustuliprum og reglusömum einsuklingum til sUtfa. Viðconunöi
þurfA AðbafA Ábuga Á þtn Aðbyggja upp UfAnöi og skemmtilegan ninnusuðsem befur
þAÖaðnurkmia sínu aðt>eiu fyrsu flokks þjónustu.
♦ A&toforfólk í elðbús ~ fúllt sUrf
♦ A&to&irfólk í saIí og Á bari ~ fullt sUrf
♦ Aðrtoðufólk í saIí og Á bAri ~ knölð og belgAmnnA ♦ StAtfsfólk í uppuAsk ~ belgAminnA
♦ DyrAuerSr ~ belgAminnA
Plötusnúður ~ pelgAmntu
Surfsfólk í fAUbengi ~ belgAmnnA
sk ~ *
KLAUSTRID
ClpplýsingAr í símum 864 4022 og 552 6022
frÁ kl. 14 -18 aUa ðAgA nikuntur
Stjá sjúkraþjálfun
ehf.
Hátúni 12, Reykjavík
vill ráða aðstodarmann sjúkraþjálfara
Um er að ræða fullt starf.
Til greina kemur að ráða tvo í hlutastarf.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist sem
fyrst til:
Stjá sjúkraþjálfun ehf.,
pósthólf 5344, 125 Reykjavík.
fimTjirnmiiani ttanaa
Há rg rei ðsl ustofa
Rótgróin hárgreiðslustofa hefurstóltil leigu
fyrir sjálfstæðan aðila. Upplýsingar á stofunni
í síma 553 2935 milli 9 og 17. Með allar um-
sóknir verður farið með sem trúnarðamál.
Hárgreiðslustofan Tinna
Furugerði3
i ">
S vjGreiningar-og
ráðgjafarstöð ríkisins
GREININGAR- OG RÁÐGJAFARSTÖÐ
RÍKISINS
Talmeinafræðingur
Talmeinafræðingur óskast til starfa á fötlunar-
svið 4, Einhverfa og málhamlanir. Miðað er við
fullt starf, en hlutastarf kemur til greina. Starfið
felst í greiningu og ráðgjöf vegna barna með
einhverfu og málhamlanir, m.a. fræðslu og eft-
irfylgd vegna fátíðra og alvarlegra fatlana.
Æskilegt er meistarapróf í talmeinafræði og
reynsla af starfi með fötluð börn.
Sálfræðingar
Sálfræðingar óskast í samtals 130% starf sem
skiptist þannig:
Fötlunarsvið 3, Hreyfihamlanir: 80%.
Fötlunarsvið 4, Einhverfa og málhamlanir: 50%.
Störfin felast í þverfaglegri greiningarvinnu,
ráðgjöf til foreldra og fagfólks og þátttöku í
fræðslustarfi stofnunarinnar.
Reynsla af greiningu fötlunar hjá börnum
og/eða af störfum við klíníska barnasálfræði
er æskileg.
Ráðgjafi
í atferlismeðferð
Ráðgjafi í atferlismeðferð óskast í fullt starf
á fötlunarsvið 4, Einhverfa og málhamlanir.
í öllum tilvikum er í boði alhliða starfsþjálfun
sem felur m.a. í sér skipulega fræðslu, hand-
leiðslu og möguleika á þátttöku í rannsókna-
starfi.
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins þjónar öllu landinu. Meginhlut-
verk hennar er greining á alvarlegum þroskaröskunum, ásamt ráðgjöf
til foreldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu og meðferð. Stöðin
gegnir þvi veigamiklu hlutverki i þjónustu við fatlaða. Alls er vísað
til hennar um hundrað og fimmtíu börnum og ungmennum á ári
hverju. Starfsmenn eru um fjörutíu og er mikil áhersla lögð á nána
samvinnu starfsstétta. Störf við stöðina bjóða þvi upp á fjölþætta
reynslu og þekkingu á fötlunum barna.
Greiningar- og ráðgjafarstöðin sinnir einnig ýmsum öðrum verkefn-
um, svo sem rannsóknum, skráningu og fræðslu.
Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður og
sviðsstjórar viðkomandi sviða í síma 564 1744.
HAFNARFJÖRÐUR
Leikskólakennarar
óskast í Hafnarfjörð
í Hafnarfirði eru starfandi tólf leikskólar. Þar
er unnið faglegt og metnaðarfullt starf, en mis-
munandi áherslur og leiðir eru í leikskóla-
starfinu.
Leikskólakennarar óskast sem fyrst. Um er að
ræða bæði heilsdagsstörf og hlutastörf e.h.
Arnarberg
Upplýsingar gefur Oddfríður Jónsdóttir
leikskólastjóri í s. 555 3493.
Garðavellir
Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir
leikskólastjóri í s. 565 3060.
Hvammur
Upplýsingar gefur Ásta María Björnsdóttir
leikskólastjóri í s. 565 0499.
Norðurberg
Upplýsingar gefur Anna Borg Harðardóttir
leikskólastjóri í s. 555 3484.
Vesturkot
Upplýsingar gefur Inga Líndal leikskólastjóri
í s. 565 0220.
Víðivellir
Upplýsingar gefur Svava Guðmundsdóttir
leikskólastjóri í s. 555 2004.
Ennfremur veitir Bryndís Garðarsdóttir leik-
skólaráðgjafi upplýsingar í síma 555 2340.
Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar í ofangreindar
stöður kemur til greina að ráða starfsmenn með aðra uppeldismennt-
un eða leiðbeinendur.
Skólafulltrúi í Hafnarfirði.