Morgunblaðið - 15.08.1999, Page 17

Morgunblaðið - 15.08.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 17 Vilt þú góða vinnu? Yfir 400 manns á aldrinum 17—80 ára starfa í ræstingadeild Securitas og hópurinn stækkar sífellt vegna aukinna verkefna. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmenn stuðning frá ræstingastjórum og flokkstjórum. Hjá okkur er gott ad vinna Dagleg ræsting á hjúkrunarheimili. Við leitum að hressum og jákvæðum starfsmönn- um í 50—100% störf. Störfin henta vel þeim sem hafa ánægju af mannlegum samskiptum. Tilvalið fyrir þá sem búa á Kjalarnesi eða í Mosfellsbæ. Vinnutími á daginn, virka daga. Góð laun í boði auk bílastyrks. Hlutastörf við daglega ræstingu. Við getum boðið störf á öllum tímum sólarhrings, alls staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að velja um 2—7 tíma vinnu á dag. Tilvalið fyrir heima- vinnandi og skólafólk sem hentar að vinna síð- degis, á kvöldin eða jafnvel á nóttunni. Afleysingar. Þegar starfsfólk í daglegum rekstri forfallast þá koma afleysingastarfsmenn til skjalanna. Þetta er því fjölbreytt starf þar sem farið er á mismunandi staði. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Hreingerningar. Við leitum að fólki sem vill vinna á mismunandi tímum í hreingerningum. Næg vinna. Heilar stöður eða hlutastörf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð vegna starfanna hjá starfsmannastjóra, Síðumúla 23, kl. 10-12 og 14-16. Netfang: erna@securitas.is Kennari! Ert þú að borga með þér í Reykjavík? Ef svo er — af hverju bá ekki að koma til Raufarhafnar? Okkur vantartil starfa metnaðarfulla kennara, sem vilja starfa við kennslu í litlu en metnaðar- fullu sjávarþorpi þar sem markmið heima- manna er góður og framsækinn skóli sem stenst kröfur tímans. Við bjódum: Mjög góð kjör, frítt húsnæði og greiðum fiutningskostnað. Kennurum verður gefinn kostur á að sækja námskeið innanlands. Kennslugreinar: Kennsla yngri barna, sér- kennsla, almenn kennsla, handmennt, mynd- mennt og heimilisfræði. Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn skóli og verða í honum um 75 nemendur í 1, —10. bekk næsta skólaár. Raufarhöfn er sjávarþorp í Norður-Þingeyjarsýslu og búa þar rúmlega 400 manns. íbúum hefurfariðfjölgandi á liðnum árum. Þorpið er nyrsti þéttbýlisstaður á íslandi. Vinna við sjávarútveg er burðarás atvinnulífsins auk ýmisskonar þjónustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðk- unar, s.s. nýtt íþróttahús, sundlaug, tækjasalur o.s.frv. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn. Á staðnum erfélagslíf af ýmsum toga, s.s. leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistarskóli. Áundanförnum árum hefur verið unnið markvisst þróunarstarf við skólann í samstarfi við skólaþjónustu Eyþings. Markmið þeirrar vinnu er að efla skólasamstarf sem gerir skólann að eftirsóknarverðum vinnustað fyrir nemendur og kennara og foreldra virkari í skólastarfinu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 465 1241 (vinnu) eða 465 1177 (heima) svo og sveitarstjóri í síma 465 1151. Við Tjörnina • V1ÐTORNINA ■ • • KISiMiRWI' • Sjávarrenastaöor Templarasund 3 Simt 18666 Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Aðstoð í sal. Matreiðslumann. Matreiðslunema. Aðstoð í eldhúsi. Uppvask. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðjudag frá kl. 14-18. Aðalskoðun hf. vantar þjónustufuUtrúa fyrir bifreiðaskoðun í Grafarvogi Aðalskoðun hf. er nú um allan bæ og líka í Grafarvogi! Þar sem við erum bráðum 5 ára og bjóðum alltaf sömu góðu þjónustuna, vantar okkur samviskusamann og vandvirkann þjónustufulltrúa í nýju skoðunarstöðina okkar í Grafarvogi. Þeir sem vilja vera með, sendi skriflegar umsóknir til Morgunblaðsins, merkt: „Aðalskoðun hf. í Grafarvogi MBL 8492" eða í Pósthólf 393, 222 Hafnarfjörður fyrir 27. ágúst nk. Aðalskoðun hf. — Þín bifreiðaskoðun — Bæjarflöt 8, Grafarvogi s. 567 3300 - fax. 567 2233 SENDRI ÁL STÁL PLAST VÉLAR VERKFÆRI Sindra Stálhf. varstofnað árið 1949. Féiagið kappkostar að bjóða íslenskum fyrirtækjum uppá fjölbreytt efni úr stáli og málmum aukþess að bjóða upp á úrval véla og tækja. Fyrirtækið er einn afstærstu innflytjendum á landinu og starfa þar um 50 manns. Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum íeftirtalin störf: STARFSMENN Á EFNISLAGER STARFSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR: • Almenn lagerstörfog • Reynsta úrmálmiðnaði annað tilfallandi. • Lyftararéttindi æskileg. Upplýsingar veita Stefin Friðþórsson og Þórlrallur Óskarsson Isíma: 575 0000. STARFSMAÐUR Á SMÁ VÖRULAGER STARFSVID: HÆFNISKRÖFUR: • Almenn lagerstörf og • Sjálfstæði og skipulagni annað tilfallandi. ístarfi. Upplýsingar vertirSvavar Gíslason ístma: 575 0000. STARFSMAÐUR Á VERKSTÆÐI STARFSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR: • Sjá um viðhald og • Sjálfstæði ístarfi. viðgerðir á rafmagnshand- Reynsla í viðhaldi og verkfærum og öðrum viðgerðum á tækjum. vélum og tækjum sem SINDRI selur. Upplýsingar veitir Páll Bjðrnsson i slma: 575 0000. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Lausar stöður: Almenn kennsla (yngsta stig og miðstig). IMámsráðgjafi (50% starf). Skólastjóri, Loftur Magnússon, gefur allar upp- lýsingar um störfin (s. 565 1011, 555 2915, 899 2285). Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði Aðstoðarverslunarstjóri ,® S0CK SH0P D E F I N t T I V E BODY WRAPPING® Verslunin Sock Shop í Kringlunni óskar eftir að ráða aðstoðarverslunarstjóra. Starfssvið: ► Afgreiösla og þjónusta í versluninni ► Uppgjör Hæfniskröfur: ► Skemmtileg framkoma og þjónustulund ► Reynsla af sölu- og verslunarstörfum ► Góð enskukunnátta ► Geta axlað ábyrgð Vinnutími erfrá kl. 12 til lokunar verslunar. Umsóknarfrestur ertil og með 19. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fd/lr og fsekking Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS iðjuþjálfi og sjúkraþjálfari Tryggingastofnun ríkisins óskar að ráða iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara í Hjálpartækja- miðstöð stofnunarinnar. Ráðning óskast sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi. Starfssvid: Að meta þörf fyrir hjálpartæki og úrskurða um það samkvæmt ákveðnum reglum. Krafa er gerd um hæfni í mannlegum sam- skiptum, nákvæmni í starfi og skipulögð vinnu- brögð. í boði eru fjölbreytt og krefjandi störf í góðu vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á góðan liðsanda. Laun samkvæmt kjarasamningi IÞÍ, FSÍÞ og Tryggingastofnunar ríkisins. Umsóknarfrestur ertil 22. ágúst 1999. Umsókn- ir sendist starfsmannaþjónustu Trygg- ingastofnunar, Laugavegi 114. Nánari upplýs- ingar veitir Björk Pálsdóttir, forstöðumaður Hjálpartækjamiðstöðvar í síma 557 4250. Tryggingastofnun er miðstöð velferðarmála á íslandi og leita flestir (slendingar einhvern tímann á lífsleiðinni til hennar. í október verður öll starfsemi Tryggingastofnunar í Reykjavíká Laugavegi 114en Hjálpartækjamiðstöðin verður áfram að Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Umboð Tryggingastofnunar eru á skrifstofum sýslumanna utan Reykjavíkur. Verksmiðjuvinna Frigg hf. í Garðabæ óskar eftir að ráða starfs- mann/-konu til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf við pökkun á vörum fyrirtækisins. Áhersla er lögð á stundvísi, góða umgengni og að starfsmaður sé vel skipulagður við vinnu sína. Mjög góð vinnuaðstaða. Laun eftir samkomu- lagi. Umsóknum sem tilgreini aldur og fyrri störf og annað sem máli skiptir, skal skila til af- greiðslu Mbl. fyrir 24. ágúst merktum: „Frigg verksmiðja".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.