Morgunblaðið - 15.08.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
A
KÓPAVOGSBÆR
Grunnskólar Kópavogs
Laus störf við gunnskóla Kópavogs
Þinghólsskóli: Almenn kennarastaða, 100%.
Staða íþróttakennara stúlkna, 66,67%.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Guðmundur
Oddsson, í síma 554 2250.
Snælandsskóli: Vegna mannabreytinga í
stjórn skólans vantar sérkennara í 100% starf.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Reynir Guð-
steinsson, í síma 554 4911.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er
til 23. ágúst nk.
Laun samkv. kjarasamningum KHÍ og KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga.
Iðnskólinn í Hafnarfirði,
Reykjavíkurvegi 74 og Flatahrauni,
sími 555 1490, fax 565 1494.
E-mail: idnhafn@jsmennt.is. Heimasíða:
http://www.ismennt.is/vefir/idnhafn
Kennarar!
Stundakennara vantar á haustönn
í eftirfarandi kennslugreinar:
• Enska 16 kennslustundir á viku.
• Lífsleikni 12 kennslustundir á viku.
• Gluggaútstillingar 18 kennslustundir á viku.
• Stærðfræði 18 kennslustundir á viku.
• Efnafræði 8 kennslustundir á viku.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum
HÍK og KÍ.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
eða aðstoðarskólameistari í síma 555 1490.
Skólameistari.
H KÓPAVOGSBÆR
Digranesskóli
Starfsfólk vantar
100% starf uppeldisfulltrúa við Sérdeild ein-
hverfra í Digranesskóla. Laun skv. samningi
SFK og Kópavogsbæjar.
50% starf við ræstingar/gangavörslu. Laun skv.
samningi Eflingar og Kópavogsbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri Einar Long Sigur-
oddsson í síma 554 0290.
ATVINNA -
starfsmaður L.s.
Landssamtök sláturleyfishafa vilja ráða starfs-
mann.
L.s. eru hagsmunasamtök afurðastöðva í kjöti.
Helstu verkefni:
Hagsmunagæsla fyrir sláturleyfishafa, upplýs-
ingaöflun og miðlun upplýsinga. Halda utan
um bókhald og vinnsla sérverkefna.
Þekking og reynsla á starfsumhverfi sláturleyf-
ishafa æskileg.
Upplýsingar gefur: Ingi Már Aðalsteinsson, s.
470 1201 og 896 6462, netfang: ingi@khb.is.
ISFUGL
Kjúkl'mgur er kjörin fceda !
Laus störf
ísfugl ehf. óskar eftir að ráða sem fyrst verka-
fólktil starfa í sláturhúsi og kjötvinnslu fyrir-
tækisins í Mosfellsbæ. Um er að ræða fullt starf
og framtíðarstörf.
Umsóknir beristtil ísfugls, Reykjavegi 36, 270
Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar veita Guð-
mundur Hauksson, verkstjóri, eða Helga Hólm,
í síma 566 6103.
S5
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Menningarmiðstöðin Gerðuberg auglýsir laust
starf í veitingadeild. Um er að ræða vakta-
vinnu, 70% starf. Viðkomandi þarf að geta
unnið sjálfstætt og hafa góða þjónustulund.
Um er að ræða líflegt og fjölbreytt starfsum-
hverfi.
Upplýsingar veitir Huld H. Göethe veitingastjóri
í síma 575 7700.
Ritari óskast á
lögmannsstofu
Lögmannsstofa óskar eftir að ráða ritara í fullt
starf til almennra skrifstofustarfa með aðal-
áherslu á færslu bókhalds. Kunnátta á bók-
haldsforrit og ritvinnslu æskileg auktungu-
málakunnáttu. Einungis góð bókhaldsmann-
eskja kemurtil greina. Fjölbreytt starf í góðu
starfsumhverfi.
Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21.
ágúst nk. merktar: „Ritari — 8446".
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikstjóri
Þjóðleikhúsið auglýsir lausa stöðu leikstjóra
frá og með 1. september nk.
Ráðið er í stöðuna til eins árs.
Laun fara eftir kjarasamningi Félags leikstjóra
á íslandi við ríkissjóð.
Umsóknir berist til þjóðleikhússtjóra á
skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir
31. ágúst nk.
Þjóðleikhússtjóri.
Bílstjóri
Við óskum að ráða röskan, öflugan mann til
útkeyrslu og lagerstarfa.
Þarf að hafa ökupróf fyrir 1. júní 1993 eða
meirapróf.
Skriflegar umskóknir sendist Guðjóni Sigurðs-
syni, sem einnig veitir upplýsingar um starfið.
Netfang: hvitlist@hvitlist.
CíWÍÍilDgí
PAPPÍR TIL PRENTUNAR
Bygggörðum 7, 170 Seltjarnarnesi,
Sími 561 2141 Fax 561 2140.
Ertu hress !!!
Við erum að stækka og vantar áhugasamt,
röskt, hresst og skemmtilegt fólk, karla og kon-
ur, 18 ára og eldri til þess að vinna með okkur
við framleiðslu á sælgæti mmmmmm...
Um er að ræða fjölbreytt störf hálfan eða allan
daginn á reyklausum vinnustað. Laun samkvæmt
samkomulagi. Umsóknum ertilgreini aldurog
fyrri störf skal skila til afgreiðslu Mbl. fýrir 20
ágúst merktum: „Móna framleiðslustörf'.
Ttwna
40 ára
Ný verslun í Kringlunni óskar eftir duglegum
og hressum starfskrafti.
Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl. merktar:
„R — 8452" fyrir 20. ágúst.
SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 23
----------------------------c
Afgreiðslustarf
Lipurt og duglegt starfsfólk á aldrinum 30 til
50 ára óskast til afgreiðslu- og sölustarfa.
Um er að ræða hlutastarf 50 til 70%.
Viðkomandi þarf að vera viðbúinn lengri vinnu-
tíma á álagstímum og geta hafið störf fljótlega.
Upplýsingar eru gefnar á staðnum af verslun-
arstjóra í verslun okkar Faxafeni kl. 10 til 13
næstu daga.
KÓPAVOGSBÆR
Starfsmaður óskast
y
Starfsmaður í dægradvöl Kópavogsskóla
óskast í 75% starf frá og með 1. september nk.
að telja. Menntun á uppeldissviði æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi SFK og Kópa-
vogsbæjar.
Umsóknarfresturertil 20 þ.m. og frekari upp-
lýsingar veitir skólastjóri, Ólafur Guðmunds-
son, í síma 554 0475.
Starfsmannastjóri.
KÓPAVOGSBÆR
Smáraskóli
Óskað er eftir starfskrafti, karli eða konu, í hálft
starf eftir hádegi við ræstingar og ganga-
vörslu.
Launakjör skv. kjarasamningi Framsóknarog
Kópavogsbæjar.
Einnig vantar stuðningsfulltrúa í 75% starf.
Launakjör skv. kjarasamningi SFK og Kópa-
vogsbæjar.
Starfsmannastjóri.
Nú lágu Dalir í því!
Tónlistarkennara vantar í Dalasýslu
Tónlistarkennari óskast við Tónlistarskóla
Dalasýslu.
Aðalkennslugreinar:
Gítar — bassi og þverflauta.
Upplýsingar gefa Halldór Þórðarson skólastjóri
í síma 434 1207 og Stefán Jónsson sveitarstjóri
Dalabyggðar í síma 434 1132.
Sveitarstjóri Dalabyggðar.
NÓI SÍRÍUS
4ra daga vinnuvika
— Hlutastarf kemur til greina —
Starfsfólk óskast til framleiðslu- og pökkunar-
starfa. Vinnuvikan erfrá mánudegi til fimmtu-
dags. Vinnutími frá kl. 7.30—17.50.
Upplýsingar veitir Sigfríð í síma 567 1400 eða
á Hesthálsi 2—4 milli kl. 08.00 og 16.00.
IÐNSKðLINN I REYKJAVfK
Dagræsting
Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða starfs- ’
mann í dagræstingu e.h.
Um er að ræða fjórar stundir á dag.
Laun skv. sérstökum samningi Framsóknar
og fjármálaráðuneytisins.
Nánari upplýsingar veittar hjá ræstingarstjóra
í síma 552 6240 frá kl. 10.00—12.00 næstu
daga.