Morgunblaðið - 15.08.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
4i
Símstöð
Til sölu Fox símstöð með skiptiborði.
Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 552 5700.
Til sölu
Glæsilegur og vel rekinn skemmtistaður í
Keflavík í um 650 fm húsnæði selst í fullum
rekstri með sterkum tengslum.
Upplýsingar gefur Guðlaugur Guðlaugsson
hjá Stuðlabergi í síma 420 4000.
TILBQÐ / ÚTBOÐ
Mosfellsbær
Útboð
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í gatna- og
stígagerð í Höfðahverfi 4. áfanga í Mosfellsbæ.
Um er að ræða jarðvegsskipti ásamt lagna-
vinnu.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 19.000 m3
Fylling 17.000 m3
Holræsalagnir 1.100 m
Vatnsveitulagnir 500 m
Hitaveitulagnir 600 m
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með mánu-
deginum 16. ágúst. Tilboðum skal skila til
tæknideildar Mosfellsbæjarfyrir kl. 11 þriðju-
daginn 31. ágúst þar sem þau verða opnuð
í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Bæjarverkfræðingur
Mosfellsbæjar.
□fe
TRYGGING HF
Tilboð
Trygging hf. óskar eftirtilboðum í neðanskráð-
ar bifreiðar sem hafa skemmst í
umferðaróhöppum.
Toyota Corolla 1999
Toyota Yaris 1999
Kia Grand Sportage 1999
Volkswagen Polo 1998
Toyota Corolla Wagon 1998
Mazda 323 1998
Land Rover Defender 1998
Nissan Terrano II 5SE 1998
Toyota Carina E 1997
Peugeot306 1997
Toyota Corolla XLi 1997
Volkswagen Golf 1996
Suzuki Baleno GL 1996
Nissan Primera Wagon 1995
Nissan Sunny Wagon 1994
Hyundai Pony 1994
Saab 9000 CS 1992
Nissan Primera SLX 1991
Suzuki GSX750F bifhjól 1990
Mitsubishi Lancer 1989
Chrysler LeBaron 1988
Daihatsu Charade 1988
Jeep Cherokee 1985
Mazda 626 1985
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 16.
ágúst 1999 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl.
9—15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama
dag til Tryggingar hf. Laugavegi 178,105
Reykjavík, sími 540 6000.
SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 E 29|
ÚT
B 0 0 »>
* Nýtt
12240
12243
12197
■
:
Eftirfarandi útboð eru tii sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
í auglýsingu
Hitaveita Laugarvatni — Dreifikerfi
hitaveitu, jarðvinna og röralagnir.
Opnun 24. ágúst 1999 kl. 11.00. Verð út-
boðsgagna kr. 5.000. Vettvangsskoðun
fer fram mánudaginn 16. ágúst kl. 14.00
á Laugarvatni.
Rekstrarieiga á tölvum fyrir Lands-
bókasafn íslands. Opnun 24. ágúst
1999 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr.
3.000.
Kauptilboð óskast í þyrlu Landhelg-
isgæslunnar TF-GRÓ. Þyrlan ertil sýn-
is í samráði við Þorkel Guðmundsson
í síma 511 2222 sem jafnframt veitir al-
lar tæknilegar upplýsingar. Nánari upp-
lýsingar fást hjá ofangreindum aðila og
hjá Ríkiskaupum. Tilboð skulu berast
Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 31.
ágúst 1999 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Leirtau og hnífapör — Rammasamn-
ingsútboð. Opnun 1. sept.ember 1999
kl. 14.00.
Gyro áttavitar fyrir varðskipin Tý
og Ægi. Opnun 2. september 1999 kl.
11.00.
Ljósritun — Rammasamningsút-
boðs. Opnun 2. september 1999 kl.
14.00.
Forval — Leikskóli í Grindavík.
Bygging, rekstur og fjármögnun
húsnæðis. Opnun 3. september 1999
kl. 14.00.
Lyf fyrir sjúkrahús. Opnun 16. sept-
ember 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna
kr. 3.000.
Hönnun og bygging stoðvirkja á
upptakasvæði snjóflóða í Drangagili
á Neskaupstað. Opnun 29. september
1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr.
7.000. Áætlað er að halda kynningarf-
und á Neskaupstað 3. september næst-
komandi þar sem byggingarsvæði verð-
urskoðað ífylgd ráðgjafa. Nánari upp-
lýsingar í útboðsgögnum.
Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé
tekið fram.
RÍKISKAUP
Ú tb o ð skila á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
12202
12246
12227
12238
12236
12239
TILBOÐ
Tilboð óskast í bifreiðar er skemmst
hafa í umferðaróhöppum.
Bifreiðarnar verða til sýnis að
Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík
frá kl. 9-16 mánudaginn
16. ágúst 1999.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16
sama dag.
-TM Tjónaskoðunarstöð -
TRYGGINGA-
MIÐSTÖÐIN HF
Tjónaskoðunarstöð • Hamarshöfða 2
Sími 515 2100 • Símbréf 515 2110
Mosfellsbær
Áhorfendapallar
íhugað er að setja upp áhorfendapalla fyrir
allt að 2100 áhorfendur í nýtt íþróttahús að
Varmá í Mosfellsbæ.
Þeir sem flytja inn eða framleiða slíka palla
eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband
við íþróttafulltrúa Mosfellsbæjar í íþróttamið-
stöðinni að Varmá eða í síma 566 6994 fyrir
10. september nk.
I
I
UTBOÐ
i
i
i
i
i
Stálsmíði:
Mótafletir:
Steypa:
Bendistál:
Handrið utan brúar:
43.5 tonn
4 m2
2.5 m3
60 kg
75 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með
17. ágúst nk. gegn 10.000 kr skilatryggingu.
Opnun tilboða: 6. október 1999, kl. 11.00
á sama stað.
bvf 97/9
6.100 m3
2.100 m3
2.365 m2
358 m2
5,4 tonn
99 m3
47 stk.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupaslo1nun - Netfang: isr@rtius.rvk.is
VEGAGERÐIN
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og
Vegagerðarinnar er óskað eftir tilboðum í gerð
yf irbyggingar göngubrúar yfir Miklubraut.
Brúin er stálbitabrú í 2 höfum, 60 m löng og 3
m breið.
Helstu magntölur eru:
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík
og Vegagerðarinnar er óskað eftir tilboðum
í jarðvinnu og yfirborðsfrágang vegna
göngubrúar yfir Miklubraut. Um er að ræða
gerð endastöpla og millisökkuls með tilheyr-
andi stoðveggjum ásamt gerð aðliggjandi
Igöngustíga og trappa, þökulögn og gróður-
setningu.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar:
IFIáafleygar:
Göngustígar:
Mótafletir:
Bendistál:
ISteypa:
Forsteyptar tröppueiningar
Meginhluta verksins skal skilað hinn 1. desem
ber 1999 en lokaskiladagur er 15. júní 2000.
IÚtboðsgögn fást á skrifstofu okkar, frá og með H
17. ágúst nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. £ •
Opnun tilboða: 1. september 1999, kl. 11.00
á sama stað.
bvf 98/9
I
ÚT
B 0 0 »>
Rekstrarleiga á tölvum
Útboð nr. 12205
Ríkiskaup, f.h. Borgarholtsskóla, hér eftir nefnd-
ur kaupandi eða verkkaupi, óska eftirtilboðum
í tölvubúnað.
Útboðið nærtil kaupa eða leigu á um 2 netþjón-
um, 50 einmenningstölvum, geislaprentara og
teikningaprentara, afritunarbúnaði, netlögnum
og neteiningum og uppsetningu á búnaði og
frágangi fyrir skólann.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000
frá 18. ágúst nk. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni
7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 30.
ágúst 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
A RÍKISKAUP
Ú tb o ð skil a &r angri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is