Morgunblaðið - 15.08.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.08.1999, Qupperneq 30
^30 E SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ KÓPAVOGSBÆR Gullsmári, félagsheimili eldri borgara, Gullsmára 13 Rekstur handmenntastofu Tilboö óskast í rekstur handmenntastofu í Gull- smára, félagsheimili eldri borgara, Gullsmára 13. Um er að ræða nokkuð vel búna hand- menntastofu í nýju, rúmgóðu húsnæði. Gert er ráð fyrir að námskeiðahald geti hafist 20. sept. nk. Tilboðsgjafi þarf í tilboði sínu að gera ráð fyrir greiðslum vegna aðstöðunnar og þátttöku í “■sameiginlegum kostnaði s.s. þrifum, rafmagni, hita, móttöku og þvotti. Gert er ráð fyrir að til- boðsgjafi sé sjálfur með sinn síma. Skilmálar: Tilboðsgjafa er skylt að standa fyrir hand- mennta námskeiðum fyrir eldri borgara eftir því sem eftirspurn og aðstæður eru á hverjum tíma. Tilboðsgjafi verðleggur námskeiðin í samræmi við sambærileg námskeið í félagsheimilinu Gjábakka. Eldri borgarar hafa forgang að nám- skeiðahaldi en námskeiðin yrðu þó einnig ætluð fólki á öllum aldri. ■‘'^Tilboðsgjafa er heimilt að versla með vörur ertengjast námskeiðahaldi, enda sjái hann alfarið sjálfur um allar skuldbindingar þar að lútandi. Tilboðsgjafi þarf að geta tryggt lágmarks þjón- ustu og hafa tilskilin réttindi til námskeiða- halds. Gerður verður sérstakur samningur sem kveð- ur á um nánara samkomulag. Kópavogsbær áskilur sér rétt til að taka hvaða ^tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 554 3400 dagana 16. til 20. ágúst frá kl. 9.00 til 11.00. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Félagssviðs Kópavogs, Fannborg 4, í síðasta lagi fyrir kl. 17.00, mánudag 30. ágúst. Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi. Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400. •Bréfsími 567 0477. Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 16. ágúst nk. kl. 8.00—17.00. Tilboðum skal skila samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — B 0 Ð »> TETRA fjarskiptabúnaður fyrir iögreglu Útboð nr. 12223 Ríkiskaup fyrir hönd ríkislögreglustjórans óska eftir tilboðum annars vegar í kaup og hins vegar í rekstrarleigu á bíla- og handstöðvum sem byggja á TETRA staðlinum fyrir lögreglu. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með miðvikudeginum 18. ágúst nk. á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 28. sept. 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. \*!f RÍKISKAUP Ú tb o ð skila & r a n g r i! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is A KÓPAVOGSBÆR Gullsmári, félagsheimili eldri borgara, Gullsmára 13 Rekstur fótaaðgerða- og snyrtistofu. Tilboð óskast í reksturfótaaðgerða- og snyrti- stofu í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. Um er að ræða aðstöðu í 13 m2 nýju hús- næði. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið rekstur 15. sept. nk. Tilboðsgjafi þarf í tilboði sínu að gera ráð fyrir greiðslum vegna aðstöðunnar og þátttöku í sameiginlegum kostnaði s.s. þrifum, rafmagni, hita, móttöku og þvotti. Gert er ráð fyrir að til- boðsgjafi sé sjálfur með sinn síma. Skilmálar: Tilboðsgjafi skal sjálfur leggja til allan búnað á stofunni en innréttingar eru nú þegar til staðar. Tilboðsgjafi þarf að hafa tilskilin réttindi til reksturs slíkrar stofu. Hann þarf að geta tryggt lágmarks þjónustu til aldraðra, sem bundin er eftirspurn hverju sinni. Möguleikar eru að reka stofuna sem almenna stofu, að hluta til, verði eftirspurn aldraðra ekki nægileg. Tilboðsgjafi þarf að verðleggja þjónustu sína í samræmi við sambærilega þjónustu í ná- grannasveitarfélögunum og í samráði við Fé- lagssvið Kópavogs. Sérstakur samningur verður gerður sem kveð- ur á um nánara samkomulag. Kópavogsbær áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 554 3400 dagana 16. til 20. ágúst frá kl. 9.00 til 11.00. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Félagssviðs Kópavogs, Fannborg 4, í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 mánudag 30. ágúst. i UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavfkur er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna strengjalagning- ar, uppsetningar götuljósastólpa og útdráttar jarðstrengja víðsvegar á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjud. 17. ágúst nk. Opnun tilboða: 26. ágúst 1999 kl. 11.00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvik - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is I B 0 Ð »> Innheimta og tengd þjónusta fyrir íbúðalánasjóð Útboð nr. 12229 Ríkiskaup, f.h. íbúðalánasjóðs (ÍL) óska eftirtil- boðum í skráningu, innheimtu og uppreikning fasteignaveðbréfa og fjármögnunarbréfa í eigu íbúðalánasjóðs ásamt nauðsynlegri upplýsinga- gjöf til stjórnenda. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá og með miðvikudeginum 18. ágúst nk. á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 28. sept. 1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ® RÍKISKAUP Ú tb o ð skila á r a n g ri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is ÝMISLEGT ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS ÚTFLYTJENDUR í tilefni af íslensku sjávarútvegssýn- ingunni 1.-4. september næstkom- andi mun Útflutningsráð íslands og NAS verkefnið gefa út möppu til kynningar- og markaðssetningar á íslenskri vöru og þjónustu sem tengist útgerð og fiskvinnslu. Mappan verður umfangsmesta kynningarritið um framleiðslu- og sölufyrirtæki í sjávarútvegi og um iðnaðarfyrirtæki sem þjóna sjávar- útveginum. íslenskum fyrirtækjum sem flytja út vöru og/eða þjónustu sem tengjast sjávarútvegi er gefinn kostur á að leggja til ein- blöðunga í möppuna. Mappan verður fyrst kynnt á íslensku sjávarútvegssýningunni, en mun í framtíðinni verða notuð á vegum Útflutningsráðs til þess að kynna og markaðssetja íslensk fyrir- tæki á erlendum sjávarútvegssýn- ingum og fyrir erlendum við- skiptamönnum hér heima og erlendis. Þeim sem áhuga hafa á þátttöku er bent á að hafa samband sem fyrst við Útflutningsráð íslands í síma 511 4000 eða með tölvu- pósti til nas@icetrade.is Fjárfestar og fyrirtæki ath. Fjármagn og samstarfsaðilar óskast til fram- leiðslu og markaðssetningar út um allan heim á búnaði sem eyðir mengun úr umhverfi sínu og kemur í veg fyrir ýmsa sjúkdóma. Mikil arðsemi! Fyrirspurnir berist til afgr. Morgunblaðsins, merktar: „Tækifæri næstu aldar", fyrir 14. ágúst nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmái. Matreiðslunámskeið Grunnur í Indverski matargerð Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalaus. Fjögurra klst. námskeið fim. 19. ágúst kl. 18-22 og fim. 2. sept- ember kl. 18—22. Get tekið að mér kennslu út á landi, ef um hópa er að ræða. Skráning hjá Shabönu í símum 899 3045 og 581 1465. Til sölu — meðeigandi Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan. Viðkomandi þarf að geta lagtfram 10 milljónir fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar gefur Björn í síma 896 8934. í góðum málum Viltu missa 5 kg. á 30 dögum? Þá lendirðu í lukkupottinum „I góðum mál- um". Upplýsingar í 695 1783 milli kl. 9—12 og í síma 555 1355 milli kl. 13—18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.