Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 19 Dagskrá Ríkisútvarpsins-SJÓNVARPS, eftir efni (hlutf. skipt. (%) og stundir á ári) 1970-97 Fréttir Hlutf. Stundir skipting áári Fræðsla, listir, menning og vísindi Sjónvarps- og kvik- myndir Annað leikið efni Skemmti- efni Iþróttir Tónlist Böm og unglingar Aug- lýsingar Annaðog óskilgreint efni 1970 19,3 192 19,8 208 14,2 149 21,2 222 6,8 71 9,2 97 3,0 32 4,3 45 3,2 33 - - 1971 18,9 200 19,1 203 14,5 154 21,8 232 8,1 85 8,0 85 2,6 27 3,7 40 3,2 34 - - 1972 23,4 268 17,9 205 12,7 146 17,6 202 6,1 70 11,8 135 2,3 27 5,2 60 2,9 33 - - 1973 22,5 253 17,6 197 10,0 113 20,3 228 7,5 84 9,9 111 2,2 24 6,7 75 3,2 36 - - 1974 24,0 284 16,6 196 11,2 133 17,4 205 7.3 86 11,7 139 1,0 11 6,4 76 4,3 51 - - 1975 22,0 248 14,2 160 10,7 121 19,6 221 6,7 76 11,4 129 1,9 21 8,7 98 4,8 55 - - 1976 21,1 246 12,9 150 11,8 138 18,9 220 6,3 73 14,1 164 3,3 38 8,3 96 3,2 38 - - 1977 20,0 229 15,7 180 13,0 149 17,9 205 5,1 58 14,6 167 3,0 34 7,8 89 2,8 32 - - 1978 21,1 266 13,8 175 12,9 164 18,2 229 4,8 61 14,4 182 4,7 59 6,6 83 3,6 45 - - 1979 20,6 255 14,9 184 13,3 165 18,7 232 3,1 38 13,7 170 4,4 55 6,9 85 4,4 55 - - 1980 21,4 276 13,5 174 14,1 181 16,5 212 3,6 46 15,4 198 2,9 37 7,4 95 5,4 70 - - 1981 21,3 256 13,8 166 13,3 159 17,6 211 3,4 40 13,1 158 3,8 46 7,5 90 6,2 75 - - 1982 21,1 295 13,1 183 14,2 199 16,9 236 1,6 22 16,6 231 4,5 63 6,4 89 5,5 77 - - 1983 23,5 331 12,2 172 14,3 200 18,1 254 2,2 31 13,7 192 4,3 60 6,4 90 5,3 75 - - 1984 21,3 306 11,5 166 14,5 208 17,2 247 2,1 30 17,6 252 3,6 52 7,1 102 5,1 73 - - 1985 19,7 315 13,3 212 13,8 219 15,3 244 3,0 48 14,5 232 4,4 70 10,3 163 5,6 90 - - 1986 18,0 318 12,5 221 5,5 97 14,4 255 16,5 291 33,1 585 1987 16,6 340 11,1 228 5,7 117 9,5 194 18,8 386 38,3 784 1988. 12,8 274 12,6 270 3,2 68 18,7 400 16,2 347 36,5 780 1989 12,3 330 10,1 271 16,0 429 4,0 107 57,5 1.541 1990 12,7 327 14,5 374 15,7 403 3,5 90 53,6 1.379 1991 15,4 401 7,1 185 16,0 416 16,1 418 1,7 45 12,3 321 3,6 94 17,9 465 3,2 83 6,7 175 1992 12,6 335 6,8 181 15,9 423 14,2 376 1,9 52 16,3 432 1,7 45 18,4 489 3,6 94 8,6 227 1993 12,4 342 10,9 301 15,5 421 12,6 346 8,9 246 10,4 285 1,8 50 20,5 562 2,9 80 4,2 116 1994 14,6 438 10,0 299 12,6 377 16,2 483 5,5 164 13,7 410 2,3 70 18,5 553 3,6 106 3,0 91 1995 14,0 432 11,3 349 16,9 521 16,1 496 3,7 113 12,6 389 0,7 21 16,4 507 4,9 150 3,4 104 1996 12,7 408 9,1 293 10,7 343 24,2 780 2,0 66 18,7 604 0,9 28 15,9 512 5,6 180 0,3 10 1997 11,4 379 7,2 241 13,1 436 16,2 541 1,5 49 16,7 556 2,6 88 16,1 539 5,8 194 9,4 314 Dagskrá Stöðvar 2, Stöðvar 3 og Sýnar, eftir efni (hlutf. skipt. (%) og stundir á ári) 1987-97 Stöð 2 Fréttir Fræðsla, listir, menning og vísindi Sjónvarps- og kvik- myndir Annað leikið efni Skemmti- efni íþróttir Tónlist Börn og unglingar Aug- lýsingar Annað og óskilgreint efni 1987 6,1 229 . 8,4 317 44,2 1.657 17,5 658 4,6 171 6,4 239 10,4 389 2,5 92 - - 1988 9,0 379 6,7 285 41,7 1.765 14,7 621 6,7 284 5,5 234 12,6 535 3,1 130 - - 1991 7,2 298 7,1 294 34,4 1.423 22,8 943 1,7 71 4,7 195 7,2 297 14,9 617 1992 7,2 297 8,0 333 33,8 1.401 21,9 906 1,4 60 5,3 219 6,6 272 15,7 652 1993 7,0 309 7,1 311 37,0 1.633 19,1 842 2,6 114 6,2 275 6,2 275 14,8 652 1994 7,7 331 6,3 270 39,8 1.705 15,9 680 3,3 141 6,8 292 4,1 174 15,7 674 0,5 20 1995 7,5 334 3,5 157 37,9 1.675 19,3 852 2,3 101 6,5 288 4,0 175 15,2 671 3,8 172 1996 6,2 317 4,5 230 30,2 1.534 21,2 1.080 L? 99 3,8 195 0,8 42 15,9 807 15,4 781 0,0 2 1997 5,0 312 3,0 189 23,9 1.499 19,0 1.194 1,7 109 5,0 314 2,1 130 10,4 655 29,6 1.861 0,1 9 Sýn 1995 - - 0,0 0 34,7 82 27,5 65 - - 13,1 31 18,6 44 4,7 11 1,3 3 1996 - - 33,6 1.035 19,5 602 - - 11,2 345 24,0 738 0,5 15 10,6 328 0,6 17 1997 - - 0,6 20 25,7 819 24,3 775 - - 22,2 707 8,3 264 0,5 15 17,6 560 0,8 25 Stöð 3 1995 - - 8,0 33 18,5 76 49,4 203 10,0 41 7,5 31 6,6 27 1996 1,3 46 10,0 350 17,6 616 44,9 1.572 12,5 438 13,0 454 0,7 25 Dagskrá Ríkisútvarpsins-SJÓNVARPS, hlutfallsleg skipting (%) eftir uppruna 1966-97 Heildar- Frá Ástralskt Frá stundafjöldi áári Innlent Erient alls Norrænt Breskt Franskt ítalskt Þýskt Evrópskt annað Banda- Frá ríkjunum Kanada og Ný- sjálenskt öðrum löndum Ekki skilgreint 1966 99 28,6 71,4 71,4 1967 724 36,1 63,9 9,9 26,2 3,3 0,5 1,0 0,6 21,1 0,6 0,8 . 1968 1.040 35,9 64,1 6,6 26,3 4,5 0,3 1,1 0,9 20,7 1,7 2,1 _ 1969 1.025 29,6 70,4 11,1 23,4 1,7 2,3 1,3 27,4 2,1 1,1 . 1970 1.049 31,9 68,1 11,2 22,3 3,3 0,2 3,1 2,0 22,0 1,4 2,7 _ 1971 1.061 33,1 66,9 10,0 20,9 2,8 0,1 2,1 1,7 26,6 0,5 2,1 _ 1972 1.147 34,8 65,2 10,7 23,1 2,4 1,0 4,8 2,3 17,3 0,1 3,5 _ 1973 1.122 37,8 62,2 10,6 21,1 3,1 1,1 1,5 5,2 16,7 0,9 0,5 1,5 . 1974 1.181 40,8 59,2 9,7 22,3 1,2 1,2 2,2 5,7 14,7 0,7 0,9 1,6 . 1975 1.128 39,4 60,6 9,7 28,3 1,6 0,6 1,0 1,7 17,2 0,2 0,1 0,3 _ 1976 1.163 37,4 62,6 9,8 23,3 0,6 1,9 1,6 2,6 18,5 2,8 0,7 0,8 _ 1977 1.144 36,5 63,5 11,4 27,7 3,3 0,5 2,0 1,8 14,2 1,2 1,4 _ 1978 1.264 36,4 63,6 8,5 26,3 2.4 0,7 2,7 0,6 16,2 1,3 5,1 _ 1979 1.240 33,0 67,0 9,0 26,2 3,6 1,4 2,7 3,2 15,9 1,6 2,1 1,2 . 1980 1.289 32,8 67,2 7,9 24,6 2,8 1,0 0,9 5,6 21,9 0,8 0,8 0,9 . 1981 1.200 33,9 66,1 8,5 26,3 2,0 0,7 2,4 4,5 18,4 0,9 2,4 _ 1982 1.396 33,3 66,7 6,7 23,3 3,7 0,7 2,5 6,7 18,8 0,7 3,6 . 1983 1.405 35,5 64,5 9,6 26,9 2,5 0,8 4,7 15,4 4,6 _ 1984 1.436 31,7 68,3 6,4 26,0 1,8 1,8 4,5 2,8 19,7 1,4 4,0 _ 1985 1.593 34,2 65,8 7,7 23,2 2,2 3,1 4,1 4,1 16,4 2,0 1,1 1,9 . 1986 1.768 37,8 62,2 4,3 19,1 17,9 20,9 _ 1987 2.049 37,8 62,2 2,7 19,2 20.5 19,8 _ 1988 2.139 35,9 64,1 5,0 15,5 6,9 21,3 0,8 14,6 1989 2.678 34,8 65,1 5,3 18,9 7,6 20,7 1,0 11,6 . . 1990 2.573 32,9 67,1 5,6 14,6 7,2 17,7 2,1 1,7 2,4 15,8 1991 2.601 31,0 69,0 3,2 12,6 2,9 0,9 2,1 2,8 18,3 3,1 2,7 0,1 20,2 1992 2.653 33,0 67,0 2,6 8,5 2,2 0,6 1,5 1,4 22,4 2,7 2,7 0,2 22,2 1993 2.748 31,0 69,0 3,3 6,7 3,0 0,6 0,7 1,0 21,0 1,7 2,8 0,2 28,1 1994 2.991 35,8 64,2 3,5 8,9 1,0 0,3 2,0 0,5 15,8 1,6 2,3 0,2 28,2 1995 3.082 30,6 69,4 3,5 7,9 1,8 0,1 1,2 1,1 21,4 1,1 1,4 0,3 29,7 1996 3.223 28,5 71,5 2,5 8,3 1,8 0,7 17,3 1,4 2,9 0,2 36,4 1997 3.338 26,8 73,2 3 10,5 1,4 0,2 1,8 1,3 21,4 L2 1,9 ... 30,4 Dagskrá Stöðvar 2, Stöðvar 3 og Sýnar, hlutfallsleg skipting (%) eftir uppruna 1966-97 Heildar- stundafjöldi áári Stöð 2 Innlent Erlent alls Norrænt Breskt Franskt ítalskt Þýskt Evrópskt annað Frá Banda- rikjunum Frá Kanada Ástralskt og Ný- sjálenskt Frá öðrum löndum Ekki skilgreint 1987 3.752 20,5 79,5 ... 79,5 1988 4.233 20,4 79,6 79,6 1989 17,0 83,0 ... 83,0 1990 17,0 83,0 83,0 1991 4.138 14,6 85,4 85,4 1992 4.140 14,4 85,6 85,6 1993 4.411 18,0 82,0 - 9,1 1,7 1,7 0,7 0,4 54,1 4,3 9,3 0,1 0,5 1994 4.287 19,8 80,2 0,0 9,9 3,8 1,3 1,4 0,3 54,4 3,3 4,5 0,1 1,2 1995 4.425 20,9 79,1 0,0 8,4 2,6 0,7 1,0 1,6 53,1 4,3 3,2 0,6 3,5 1996 5.087 12,3 87,7 0,0 10,8 2,9 0,7 0,8 0,4 52,6 3,9 3,5 0,4 11,6 1997 6.272 12,4 87,6 0,0 8,3 1,9 1,4 0,6 0,5 45,4 2,3 1,9 - 25,2 Sýn 1995 236 - 100,0 100,0 1996 3.080 1,3 98,7 0,0 4,7 0,4 1,7 0,4 1,4 45,9 0,5 0,4 0,0 43,0 1997 3.185 4,5 95,5 0,1 5,4 1,7 2,9 0,0 1,9 49,5 0,6 0,7 0,1 32,6 Stöð 3 1995 411 3,9 96,1 - 38,4 57,7 1996 3.500 5,3 94,7 - 4,6 3,3 58,9 27,9 Sjónvarpsstöðvarnar Islenskt efni á und- anhaldi * I niðurstöðum könnunar á efni íslenskra sjónvarpsstöðva, sem Hagstofa íslands birtir á næstunni í ritinu Fjölmiðlun og menning, kemur meðal annars fram að hlutur innlends efnis hefur farið hlut- fallslega minnkandi frá því sjónvarps- útsendingar hófust hér á landi fyrir rúmum þrjátíu árum. Hávar Sigur- jónsson gluggaði í töflurnar og skoðaði þróun mála undanfarna áratugi. ÞRÁTT fyrir margfalda aukningu á útsendingartíma sjónvarps á hverjum sólarhring frá því sjón- varpsútsendingar hófust hér á landi hefur hlutur innlends efnis staðið í stað eða minnkað frá því sem var í upphafi. Ríkissjónvarpið stendur best að vígi hvað þetta varðar en hlutur innlends efnis er íýr hjá öðrum íslenskum stöðvum. Þá blasir einnig við að uppruni hins erlenda efnis er að stórum hluta bandai’ískur og sé miðað við efni frá enskumælandi þjóðum annars vegar þá er hlutur annarra þjóða hverfandi hins vegar. Tölurnar staðfesta það sem vitað var að eins- leitni þess sjónvarpsefnis sem sent er út af íslenskum sjónvarpsstöðv- um hvað uppruna varðar er óum- deilanleg. Ríkissjónvarpið I sjálfu sér tala töflurnar sínu máli en þó má benda á að hlutfall frétta og efnis á sviði fræðslu, lista, menningar og vísinda hefur farið minnkandi frá upphafi sjónvarps- útsendinga. Hlutfallið segir þó ekki alla söguna því útsendingartíminn á hverjum sólarhring hefur lengst til muna og fróðlegt er að skoða heildarklukkustundafjölda þessara efnisþátta í dagskránni árið 1997 og fyrir nær þremur áratugum. Þannig má sjá að útsendingartími frétta á ári hefur nær tvöfaldast en útsendingartími á fræðslu-, lista-, menningar- og vísindaefni hefur sáralítið aukist þrátt fyrir rúmlega þrefaldan heildarútsendingartíma. Iþróttir og efni fyrir börn og unglinga hefur aukist bæði að hlut- falli og útsendingartíma en hlutur kvikmynda og annars leikins efnis hefur því sem næst staðið í stað hlutfallslega og þannig aukist að útsendingartíma. Athyglisvert er að hlutfall auglýsinga hefur haldist svipað frá upphafi. Úr þessum töl- um má m.a. lesa að áherslur í dag- skrárstefnu Sjónvarpsins hafa breyst nokkuð frá því í upphafi er Sjónvarpinu var fyrst og fremst ætlað að vera frétta- og fræðslu- miðill með áherslu á menningar- tengt efni. Afþreyingarhlutverk Sjónvarpsins hefur vaxið af þeim tölum sem hér má sjá. Á þeim þrjá- tíu áram sem um ræðir hefur hlut- verk sjónvarps í daglegu lífi fólks breyst verulega og kröfur þess aukist til sjónvarpsins sem afþrey- ingar- og skemmtimiðils. Alþjóð- legur sjónvarpsrekstur hefur einnig breyst í þessa veru og dag- skrá einstakra sjónvarpsstöðva og rása jafnframt orðið sérhæfðari. Það er því ekki óeðlilegt að úr töfl- unum um íslenskar sjónvarps- stöðvar megi lesa nokkra endur- speglun þessarar þróunar þótt rík- issjónvarpið haldi enn í magasín- hlutverk sitt að nokkru leyti. Fréttir og menningartengt efni hefur t.a.m. undanfarin ár verið 20-24 af hundraði, þó minnst árið 1997. Einkareknu stöðvarnar Afþreyingarhlutverk Stöðvar-2, Sýnar og Stöðvar-3 er hins vegar nokkuð augljóst þegar töflumar era skoðaðar. Á Stöð-2 er hlutur frétta og fræðslu-, menningar-, lista- og vísindaefnis um eða innan við tíu af hundraði og á Sýn og Stöð-3 voru þessir efnishlutar ekki fyrir hendi. Segja má að tveimur síðasttöldu stöðvunum hafi aldrei verið ætlað að gegna þessu hlut- verki, þær voru frá upphafi yfir- lýstar afþreyingarstöðvar með nokkra áherslu á íþróttaefni og efni fyrir börn. Sérhæfingin sem áður var minnst á kemur m.a. fram í stofnun slíkra sjónvarpsstöðva á síðustu tveimur áram. Bíórásin, Barnarásin (hætt) og Skjár-1. Þannig má sjá að stærstur hluti dagskrár þeirra þriggja stöðva, sem könnunin nær til, er lagður undir útsendingar kvikmynda og leikins skemmtiefnis af ýmsum toga. Einnig vekur athygli hversu mjög hlutur auglýsinga í útsend- ingartíma Stöðvar-2 hefur vaxið á milli ára og var orðinn nær 30 af hundraði árið 1997. Hvað Stöð-2 varðar má benda á að dagskrár- stefnan hefur á undanförnum miss- erum greinilega beinst í þá átt að bjóða upp á vandaðar erlendar kvikmyndir, verðlaunamyndir af ýmsum toga og svokallar listrænar myndir, í bland við afþreyingarefn- ið. Reyndar er rétt að undirstrika að ekki þurfa listræn tök að draga úr afþreyingar- og skemmtigildi kvikmynda þó tilhneiging sé til að draga einhvers konar skil þar á milli. Islensk dagskrárgerð á í vök að verjast Hinu verður ekki móti mælt að innlend dagskrárgerð á í vök að verjast og mætti ætla að sjón- varpsstöðvarnar myndu á næstu árum leggja metnað sinn í að auka hlut hennar í dagskrám sínum. Reyndar verður að geta þess að á síðustu tveimur áram, 1998 og 1999, hefur ríkissjónvarpið lagt sig nokkuð eftir slíku þótt ekki sé hægt að fullyrða hvort það hafi haft mjög merkjanleg áhrif á hlut- föllin í dagskránni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.