Morgunblaðið - 14.09.1999, Page 21

Morgunblaðið - 14.09.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 21 VIÐSKIPTI TotalFina og Elf sameinast Fjórða stærsta olíufélag heims parfs ^^p FRÖNSKU olíufélögin TotalFina og Elf Aquitaine hafa nú náð sam- komulagi um 54,3 milljarða dollara samruna fyrirtækjanna, en upp- hæðin samsvarar um 4.000 millj- örðum íslenskra króna. Akvörðun- in bindur enda á tveggja mánaða tilboðsstríð sem staðið hefur á milli félaganna. Samkomulagið kveður á um að TotalFina býður 19 hluti í TotalFina íyrir 13 hluti í Elf og til verður fjórða stærsta olíufélag heims. Thierry Desmarest, stjórnarfor- maður TotalFina, verður aðal- stjórnandi hins nýja fyrirtækis en Philippe Jaffre, stjórnarformaður Elf, lætur af störfum. Desmarest sagði sparnaðaráhrif samrunans a.m.k. að verðmæti 1,56 milljarða dollara eða um 115 milljarða ís- lenskra króna. Framkvæmdastjórn fyrirtækis- ins verður skipuð fjórum mönnum frá Elf og fjórum mönnum frá TotalFina, auk forstjórans sem kemur frá TotalFina. Helsta deiluefni stjórna félag- anna hefur verið hvort skipta ætti hinu nýja fyrirtæki upp eins og stjórn Elf lagði til eða halda öllum deildum sameinuðum eins og vilji hefur verið fyrir hjá TotalFina. Fé- lögin hafa nú lýst því yfir að vinnu- hópur verði settur á stofn og skoð- aðar verði þær aðferðir sem leiði til mestra samlegðaráhrifa. ------------ Samtök verslunar og þjónustu Framhalds- stofnfundur í dag FRAMHALDSSTOFNFUNDUR SVÞ - Samtaka verslunar og þjón- ustu verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag, þriðjudag, kl. 16. A fundinum verður meðal ann- ars kosin stjórn samtakanna og endurskoðandi, auk þess sem kynnt verða nöfn tilnefndra full- trúa SVÞ í fulltrúaráð Samtaka at- vinnulífsins, SA, en stofnfundur þeirra samtaka er á morgun. ÚTSALA Útsala á Thyssen suðuvír og ýmsum rafsuðuvörum. IÐNAÐARVORUR HEILDV. Kleppsvegi 150, pósthólf 4040, 124 Reykjavík, sími 568 6375. MHIennium 900 með símnúmerabirti CTl-900 MHz 40 númera birting og skráning LCD-skjár 10 skammvalsnúmer Endurval Innbyggt kallkerfi Þyngd símtóls, 137 g Ending rafhlööu f bið, 80 klst. Ending rafhlöðu á tali, 8 klst. íslenskur leiðarvísir Snáði CTl-900 MHz LCD-skjár 10 skammvalsnúmer Endurval Innbyggt kallkerfi Þyngd símtóls, 1 50 g Ending rafhlööu í bið, 30 klst. Ending rafhlöðu á tali, 4 klst. íslenskur leiðarvísir StaÖgreiðsluverð :A-; ífySó” Staðgreiðsluverð PHILIPS DECT 1.800 MHz Þyngd símtóls, 159 g Ending rafhlööu í bið, 8 dagar Ending rafhlöðu á tali, 14 klst. 5 númera endurval R-hnappur 10 númera minni 10 stafa LCD-skjár - Drægi utanhúss, 300 m íslenskur leiðarvísir - DECT 1.800 MHz % ■ Þyngd símtóls, 170 g. ■ Ending rafhlöðu í biö, 72 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 8 klst. ■ Endurval I \\ ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 10 stafa LCD-skjár ■ Drægi utanhúss, 300 m VSpPP" ■ íslenskur leiðarvísir Staðgreiðsluverð 12.900 kt. Staðgreiðsluverð Onis Memo meö stafrænum 14 mín. og handfrjálsu símtóli að auki Staðgreiðsluverð SP-R51QO ELECTRONiCS - DECT 1.800 MHz ■ Þyngd símtóls, 1 55 g ■ Ending rafhlöðu í bið, 60 klst. ■ Ending rafhlöðu á tali, 6 klst. ■ Endurval ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 12 stafa LCD-skjár ■ Hægt að kalla á símtól r w ■ Stillanlegur hljóðstyrkur ■ Drægi utanhúss, 300 m ■ íslenskur leiöarvísir Staðgreiðsluverð 1 5.900 kt. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 umboðsmenn um land alit Líttu inn og notfærðu þér þjónustu og ráðgjöf fagmanna okkarHB Fréttir á Netinu <§> mbl.is 1899 A: 1999 Á fslandi frá 1925 MAREA WEEKEND Fallegur ítalskur skutbíll á frábœru veröi. Gerðu raunhœfan samanburð á verði og gœðum. Fiat Marea Weekend VW Passat Station Daewoo Nubira Station Toyota Avensis Station Loftpúðar 4 4 2 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 1.6 16V/103 hö 1.6 8v /100 hö 1.6 16v /106 hö 1.6 16v /110 hö 5 x 3punkta belti 3á Já Nei Já Stærð LxBxH 4.49 x 1.74 x 1.51 4.67x1.74x1.49 4.55 x 1.72 x 1.43 4.57 x 1.71 x 1.50 Faranqursq. 500/1550 495/1600 410/1450 530/1480 GeislasDilari Já Nei Já Nei Tvískiptur afturhleri Já Nei Nei Nei Verö á íslandi 1.495.000 1.790.000 1.490.000 1.739.000 Istraktor ?° SMtÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - S I M I 5400 800 Opiö á laugardögum frá kl. 13 - 17 8ára ábyrgö á gegnumtæringu. Galvanhúðaður TVlSKIPTUR AFTURHLERI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.