Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 21 VIÐSKIPTI TotalFina og Elf sameinast Fjórða stærsta olíufélag heims parfs ^^p FRÖNSKU olíufélögin TotalFina og Elf Aquitaine hafa nú náð sam- komulagi um 54,3 milljarða dollara samruna fyrirtækjanna, en upp- hæðin samsvarar um 4.000 millj- örðum íslenskra króna. Akvörðun- in bindur enda á tveggja mánaða tilboðsstríð sem staðið hefur á milli félaganna. Samkomulagið kveður á um að TotalFina býður 19 hluti í TotalFina íyrir 13 hluti í Elf og til verður fjórða stærsta olíufélag heims. Thierry Desmarest, stjórnarfor- maður TotalFina, verður aðal- stjórnandi hins nýja fyrirtækis en Philippe Jaffre, stjórnarformaður Elf, lætur af störfum. Desmarest sagði sparnaðaráhrif samrunans a.m.k. að verðmæti 1,56 milljarða dollara eða um 115 milljarða ís- lenskra króna. Framkvæmdastjórn fyrirtækis- ins verður skipuð fjórum mönnum frá Elf og fjórum mönnum frá TotalFina, auk forstjórans sem kemur frá TotalFina. Helsta deiluefni stjórna félag- anna hefur verið hvort skipta ætti hinu nýja fyrirtæki upp eins og stjórn Elf lagði til eða halda öllum deildum sameinuðum eins og vilji hefur verið fyrir hjá TotalFina. Fé- lögin hafa nú lýst því yfir að vinnu- hópur verði settur á stofn og skoð- aðar verði þær aðferðir sem leiði til mestra samlegðaráhrifa. ------------ Samtök verslunar og þjónustu Framhalds- stofnfundur í dag FRAMHALDSSTOFNFUNDUR SVÞ - Samtaka verslunar og þjón- ustu verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag, þriðjudag, kl. 16. A fundinum verður meðal ann- ars kosin stjórn samtakanna og endurskoðandi, auk þess sem kynnt verða nöfn tilnefndra full- trúa SVÞ í fulltrúaráð Samtaka at- vinnulífsins, SA, en stofnfundur þeirra samtaka er á morgun. ÚTSALA Útsala á Thyssen suðuvír og ýmsum rafsuðuvörum. IÐNAÐARVORUR HEILDV. Kleppsvegi 150, pósthólf 4040, 124 Reykjavík, sími 568 6375. MHIennium 900 með símnúmerabirti CTl-900 MHz 40 númera birting og skráning LCD-skjár 10 skammvalsnúmer Endurval Innbyggt kallkerfi Þyngd símtóls, 137 g Ending rafhlööu f bið, 80 klst. Ending rafhlöðu á tali, 8 klst. íslenskur leiðarvísir Snáði CTl-900 MHz LCD-skjár 10 skammvalsnúmer Endurval Innbyggt kallkerfi Þyngd símtóls, 1 50 g Ending rafhlööu í bið, 30 klst. Ending rafhlöðu á tali, 4 klst. íslenskur leiðarvísir StaÖgreiðsluverð :A-; ífySó” Staðgreiðsluverð PHILIPS DECT 1.800 MHz Þyngd símtóls, 159 g Ending rafhlööu í bið, 8 dagar Ending rafhlöðu á tali, 14 klst. 5 númera endurval R-hnappur 10 númera minni 10 stafa LCD-skjár - Drægi utanhúss, 300 m íslenskur leiðarvísir - DECT 1.800 MHz % ■ Þyngd símtóls, 170 g. ■ Ending rafhlöðu í biö, 72 klst. ■ Ending rafhlööu á tali, 8 klst. ■ Endurval I \\ ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 10 stafa LCD-skjár ■ Drægi utanhúss, 300 m VSpPP" ■ íslenskur leiðarvísir Staðgreiðsluverð 12.900 kt. Staðgreiðsluverð Onis Memo meö stafrænum 14 mín. og handfrjálsu símtóli að auki Staðgreiðsluverð SP-R51QO ELECTRONiCS - DECT 1.800 MHz ■ Þyngd símtóls, 1 55 g ■ Ending rafhlöðu í bið, 60 klst. ■ Ending rafhlöðu á tali, 6 klst. ■ Endurval ■ R-hnappur ■ 10 númera minni ■ 12 stafa LCD-skjár ■ Hægt að kalla á símtól r w ■ Stillanlegur hljóðstyrkur ■ Drægi utanhúss, 300 m ■ íslenskur leiöarvísir Staðgreiðsluverð 1 5.900 kt. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 umboðsmenn um land alit Líttu inn og notfærðu þér þjónustu og ráðgjöf fagmanna okkarHB Fréttir á Netinu <§> mbl.is 1899 A: 1999 Á fslandi frá 1925 MAREA WEEKEND Fallegur ítalskur skutbíll á frábœru veröi. Gerðu raunhœfan samanburð á verði og gœðum. Fiat Marea Weekend VW Passat Station Daewoo Nubira Station Toyota Avensis Station Loftpúðar 4 4 2 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 1.6 16V/103 hö 1.6 8v /100 hö 1.6 16v /106 hö 1.6 16v /110 hö 5 x 3punkta belti 3á Já Nei Já Stærð LxBxH 4.49 x 1.74 x 1.51 4.67x1.74x1.49 4.55 x 1.72 x 1.43 4.57 x 1.71 x 1.50 Faranqursq. 500/1550 495/1600 410/1450 530/1480 GeislasDilari Já Nei Já Nei Tvískiptur afturhleri Já Nei Nei Nei Verö á íslandi 1.495.000 1.790.000 1.490.000 1.739.000 Istraktor ?° SMtÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - S I M I 5400 800 Opiö á laugardögum frá kl. 13 - 17 8ára ábyrgö á gegnumtæringu. Galvanhúðaður TVlSKIPTUR AFTURHLERI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.