Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.09.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Reuters Leiðtogar aðildarríkja APEC sátu fyrir á hópmynd að fundinum loknum, íklæddir nýsjálenskum sjóstökk- um. Á myndinni eru Chiang Pin-Kung, formaður sendinefndar Taívans, Chuan Leekpai, forsætisráðherra Taflands, Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Phan Van Khai, forsætisráðherra Víetnams. Fundi Efnahagssamvinnuráðs Asíu- og Kyrrahafsrrkja lokið Lýsa yfír stuðningi við viðræður WTO Auckland, AFP, AP, Reuters. FUNDI Efnahagssamvinnuráðs Asíu- og Kyrrahafsríkja (APEC) lauk í Auckland á Nýja-Sjálandi í gær. Lýstu fulltrúar aðÖdarríkj- anna yfír „fullum stuðningi" við næstu samningalotu Heimsvið- skiptastofnunarinnar (WTO), sem hefjast mun í Seattle í Bandaríkjun- um í nóvember. I sameiginlegri yfirlýsingu leið- toganna segir að APEC hafi „sér- stakt tækifæri til að veita viðræðum WTO aukna vigt í ár“, en til stendur að ræða lækkun tolla á landbúnað- arafurðir, þjónustugreinar og iðnað. I yfirlýsingunni er einnig hvatt til þess að þau aðildarríki APEC sem ekki eru í WTO fái þar skjóta inn- göngu. Um er að ræða Kína, Rúss- land, Taívan og Víetnam, en löndin voru ekki nefnd með nafni vegna deilu Kínverja og Taívana. Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Jiang Zemin, forseti Kína, ræddu í gær inngöngu Kínverja í WTO. Forsetarnir ákváðu á laugardag að viðræður þjóðanna þar að lútandi yrðu teknar upp að nýju, en þær höfðu legið niðri síðan bandarísk sprengja hæfði óvart kínverska sendiráðið í Belgrad í vor. Stefna skal að afnámi niðurgreiðslna I ályktun fundarins segir að næsta samningalota WTO skuli miða að því að bæta aðgang ríkja heims, einkum - þróunarlanda, að heimsmörkuðum. Umræðugrund- völlur viðræðnanna skuli vera breið- ur, og þeim skuli lokið innan þriggja ára. Þá segir að í viðræðunum skuli stefnt að afnámi niðurgreiðslna Genf. Reuters. YFIRVÖLD í Sviss kváðust í gær vera reiðubúin að veita dómsmála- yfirvöldum í Bandaríkjunum aðstoð sína við rannsókn á miklu peninga- þvætti. Snýst það um gífurlegar fjárhæðir, sem fluttar voru frá Rússlandi og inn á reikninga í Bank of New York. Talsmaður svissneska dómsmála- landbúnaðarafurða og óréttlætan- legra útflutningshamla. Hétu leiðtogar aðildarríkja APEC því að styrkja fjármála- markaði í löndum sínum og gera viðskiptakerfið gegnsærra, svo frekar megi takast að forða efna- hagskreppum á borð við þá sem þjakað hefur ýmis Asíuríki undan- farið. Aðildarríki APEC fara með 45% af heimsviðskiptum, og heildar- framleiðsla þeirra nemur 1.600 milljörðum dollara á ári. ráðuneytisins sagði í gær, að Sviss- lendingar vildu sýna fram á, að þeir hefðu ekkert að fela þótt landið væri miðstöð alþjóðlegra fjármála og bankastarfsemi. Hins vegar sagði hann, að ekkert hefði enn komið fram, sem benti til, að pen- ingaþvættið í New York tengdist Sviss. Bjóða fram aðstoð ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 29 DREPTUí á Nicotinell tyggigúmmíi ámeðanblrgðirendast Apwtekið löufelli Skeifunni Smiðjuvegí Smáratorgi Spönginni Suöurströnd Akureyri Hafnarfirði Mosfellsbæ styrkleiki mag 2mg 4mg 48 668.- 838.- 84 1.655.- 1.272.- 284 2.257.- 2.728.- Fáanlegt með ávaxta og piparmyntubragði Líttu vel fvrir allt Við kynnum til sögunnar nýjan skutbíl - Renault Mégane Break. Hann tilheyrir hinni öruggu línu Mégane sem fékk bestu einkunn í sínum flokki í Euro NCAP árekstrarprófinu og öryggisverðlaun What Car 1999. Renault Mégane Break er búinn ABS hemlalæsivöm, 4 loftpúðum, styrktarbitum í hurðum o.fl. auk farangursrýmis sem er allt að 1600 1. Veldu meira rými. Reynsluaktu Renault Mégane Break. Crjóthóls 1 Sírai 575 1200 Söludcild 575 1220 RENAULT nQr Mégane út. Vertu með nóg pláss og alla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.