Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Mjólkursamlagið í Búðardal Hættir allri pökkun á mjólk MJÓLKURSAMLAGIÐ á Búðar- dal hætti nú nýlega að pakka mjólk og sneri sér þess í stað alfarið að framleiðslu sérvöru. Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkursamlagsstjóri segir þetta til aukinnar hagræðingar bæði fyr- ir neytendur og Mjólkursamlagið. Akvörðunin hafi verið tekin að vel ígrunduðu máli, en hún sé liður í hagræðingu og sérhæfingu mjólkuriðnaðarins. Mjólkursamlagið í Búðardal framleiðir til að mynda LGG, hrís- mjólk, engjaþykkni og aðra smá- vöru sem einungis er framleidd þar. Mjólkurmagn fyrirtækisins er um fjórir milljón lítrar á ári og er það nú allt nýtt til framleiðslu sér- vöru í stað 75% áður. Búðardælingar fá mjólk sína nú senda að sunnan, en slíkt hefur að sögn Sigurðar Rúnai-s ekki aukin kostnað í för með sér fyrir neyt- endur, heldur muni neytendur njóta breytinganna í lægra mjólk- urverði í framtíðinni. Mjólkursam- salan í Reykjavík búi að einu full- komnasta og tæknivæddasta pökk- unarkerfi landsins og íbúum sé með þessu móti tryggður aðgangur að bestu umbúðunum. Mjólkur- samlagið í Búðardal hafi hingað til pakkað mjólkinni með aðstoð gam- alla en góðra véla. Kostnaður vegna endurnýjunar á slíkum bún- aði sé hins vegar ofviða minni fyr- irtækjum. Sigurður Rúnar segir breyting- arnar hafa verið kynntar vel kaup- mönnum á svæðinu og viðbrögð við þeim einungis verið góð. Ljóst sé að þessi sérhæfing bæti nú þegar afkomumöguleika fyrirtækisins og að menn geri sér vonir um að hún gefi enn betri afkomumöguleika í framtíðinni. Franskar haustdragtir, TKSS kjólar og jakkar. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 nt^ SKARTG Rl PAFESTIN GAR EINNIG HRINGAR, SKÓKLEMMUR O.FL. O.FL. 1 Óðinsgötu 7 TIFFANYS Sími 562 84481 JÓLAGIAFIR OG JÓLASKRAUT GEORG IENSEN Jólahengi, 1.860 krónur stykkið Jólaóróínn 1999, 3.760 krónur XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGINN 2/10, 10-17 i' HUGSKOT Bq mrmry nrl ntöl<u i' l 5% afslóttur í september Nethyl 2 S. 587 8044 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓMBER 1999 9 WOLSEY-DAGAR 20% AFSLATTUR WOLSEY-rúllukragabolir, 13 litir WOLSEY-peysur WOLSEY-skyrtur BRESKA BÚÐIN (BARBOUR) Laugavegi 54, sími 552 2535 Ný sending Sparidress og hettukápur hj&Qýfjzdhhildi ^ Engjateigi S, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Lagersala Fjölva Smiðjuvegi 2 (fyrir aftan Bónus) Rýmingarsala beint af lager Næstu helgar heldur Fjölvi stórkostlega bókaveislu. Gríðarlegt magn bóka, fjölmargir titlar á hreint ótrúlegu verði fyrir unga sem aldna. Barnabækur, Teiknisögur: Tinni, Lukku-Láki, Prins Valíant o.m.fl. Skáldsögur, Ævisögur, Heilsubækur og dulrænar, Listaverkabækur, Náttúrufræði, Sagnfræði, Þjóðlegur fróðleikur, Bækur um allt milli himins og jarðar. Komið og vaðið í bunkana Opnunartímar Laugardaga: 10=00-17:00 Sunnudaga: 12:00 - 17:00 Opnum á morgun, laugardag ALLT Á HELST AÐ SELJAST Fjölvi Skrifstofa sími 568-8433 FJÖLVI Glæsilegur sparifatnaður Opið laugard. kl. 10-16 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.