Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓMBER 1999 75 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f 4 4 * * ' 25 mls rok 2Omls hvassviðrí -----'Kk 75 m/s allhvass 10mls kaldi 5 mls go/a 4 4 4 4 Rigning Skúrir Ö ö 'Ö VuVÍda ^SIydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » » Snjókoma Él 'Ý Slydduél^J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- stefnu og fjöðrin zssz Þoka vindhraða, heil fjöður ^ ^ «... er 5 metrar á sekúndu. é öu,a VEÐURHORFUR I DAG Spá: Nokkuð hvöss norðaustanátt víða vestanlands, hvassast á Vestfjörðum. Heldur hægari vindur austanlands. Rigning með köflum norðan- og austanlands, en úrkomulítið suðvestantil. Hiti 3 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun, nokkuð hvöss norðaustanátt norðvestanlands en heldur hægari annars staðar. Rigning norðan- og austantil en rofar til vestanlands er líður á daginn. Hiti 3 til 8 stig. Á sunnudag lítur úr fyrir minnkandi norðanátt með dálítilli rigningu norðaustanlands en annars fremur björtu veðri. Kólnandi veður. Á mánudag, fremur hæg breytileg átt, skúrir vestanlands en annars bjart veður. Á þriðjudag má gera ráð fyrir suðlægri átt og smáskúrum en rigningu, einkum vestanlands, á miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af Hornafirði er 966 mb lægð sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík 7 rigning Amsterdam 17 skúr Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg 13 rigning Akureyri 6 skýjað Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 16 rigning Kirkjubæjarkl. vantar Vin 21 skýjað Jan Mayen 5 alskýjað Algarve 23 skýjað Nuuk 1 léttskýjað Malaga 27 léttskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 8 skúr Barcelona 25 hálfskýjað Bergen 13 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 13 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 16 skúr Feneyjar 23 þokumóða Stokkhólmur 15 Winnipeg 7 alskýjað Helsinki 13 rígninq Montreal 16 þoka Dublin 12 skýjað Halifax 16 skýjað Glasgow 13 skúr New York 16 rigning London 18 skýjað Chicago 7 hálfskýjað Paris 17 skúr Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu istands og Vegagerðinni. 1. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri REYKJAVÍK 4.06 0,6 10.24 3,5 16.42 0,8 22.56 3,1 7.35 13.17 18.58 6.32 ÍSAFJÖRÐUR 6.19 0,4 12.26 2,0 18.59 0,6 7.41 13.22 19.01 6.37 SIGLUFJÖRÐUR 2.45 1,3 8.33 0,4 14.54 1,3 21.13 0,3 7.23 13.04 18.43 6.18 DJÚPIVOGUR 1.08 0,5 7.22 2,2 13.51 0,6 19.47 1,8 7.04 12.46 18.27 6.00 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ragur, 8 fen, 9 tekur, 10 háð, 11 byggja, 13 fiskar, 15 spaug, 18 sjaldgæft, 21 kjána, 22 fallegur, 23 skattur, 24 fsaumur. LÓÐRÉTT: 2 melhryggur, 3 étast af ryði, 4 lagvopn, 5 mergð, 6 reiðar, 7 skjótur, 12 af- komanda, 14 lengdarein- ing, 15 hæfiieiki, 16 ráfa, 17 undirnar, 18 marg- ir,19 vætlaði, 20 kögur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 umbun, 4 hopar, 7 skott, 8 leður, 9 ask, 11 takt, 13 Erla, 14 ólétt, 15 fjöl, 17 akir, 20 til, 22 suddi, 23 jússa, 24 arðan, 25 ferli. Lóðrétt: 1 umsát, 2 brokk, 3 nota, 4 hólk, 5 púður, 6 rorra, 10 stéli, 12 tól, 13 eta,15 fiska, 16 önduð, 18 kæs- ir, 19 róaði, 20 tign, 21 ljúf. * I dag er föstudagur 1. október, 271. dagur ársins 1999. Remig- íusmessa. Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, lang- lyndi, kærleika, þolgæði. i (2. Tím. 3,10.) Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað m spil, kl. 15 kaffi. ^ Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, 9-13 smíðastof- an opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnu- stofa, kl. 10-11 boccia, kl. 13-16.30 opin vinnu- stofa. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn, Tore Lone og Jan D. fóru í gær. Kristrún kom í gær. Sunny One kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvitanes fór í gær. Oyra kom í gær. Mannamót Félagsheimilin Gjábakki og Gullsmári. Hvetjum unga sem aldna til að taka þátt í Veraldar- göngunni í Kópavogi undir kjörorði samein- uðu þjóðanna og alþjóða heilbrigðisstofnunarinn- ar. Lagt af stað frá fé- lagsheimilunum kl. 10 laugardaginn 2. október. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, dans kl. 12.45, bók- band kl. 13. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 handavinna kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30-12.30 böðun, ld. 9- 16 fótaaðgerðir, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 almenn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 mat- ur, kl. 13-16 spilað í sal, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13. Ath. breytt- an tíma. Ólafur Gíslason leiðbeinir, kl. 13.30 myndlistamámskeið. Púttæfing á vellinum við Hrafnistu kl. 14-15.30. Ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Á morg- un kl. 17 verða tónleikar í Víðistaðakirkju með Kór eldri borgara frá Akur- eyri sem em í vinarbæj- arheimsókn í Hafnarfirði. Gaflarakórinn kemur þar einnig fram. Félag eldri borgara í Kópavogi. Munið verald- argönguna í Kópavogi 2. október undir kjörorði Sameinuðu þjóðanna „þjóðfélag fyrir fólk á öll- um aldri“. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga kl. 10-13, matur í hádeginu. Göngu- Hrólfar fara í gönguferð frá Ásgarði á laugard. kl. 10. Göngudagur verður í Laugardal, laugard. 2. okt. Lagt af stað frá Ás- garði, Glæsibæ kl. 10. Gönguleiðin og göngu- tíminn er við allra hæfi. Dagur aldraðra er í dag, 1. okt. hátíðardagskrá í Borgarleikhúsinu kl. 14.30. Allir velkominr. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Gleðigjafamir syngja í dag kl. 14-15. Gerðuberg, félagsstarf. I dag kl. 9-16.30 vinnustof- ur opnar m.a. bútasaum- ur og fjölbreytt föndur, frá hádegi spilamennska. í dag 1. október, á degi aldraðra, er hátíðardag- skrá í Borgarleikhúsinu kl. 14.30-16.30. Vetrar- dagskráin er komin. Laugard. 2. okt. er göngudagur í Laugardal, umsjón FÁÍA, lagt _ af stað frá Ásgarði, Álf- heimum 74. Gott fölk - gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 félags- vist. Hraunbær 105. Kl. 9.30-13 opin vinnustofa kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9 út- skurður, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 12 matur, kl. 14 bingó. kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi, og postulínsmálun. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Þjónustu- miðst. er lokuð frá kl. 13 vegna undirbúnings af- mælishátíðarinnar. Sunnud. 3. okt.. verður opið hús frá kl. 12.30-18^ vegna tíu ára afmælis þjónustumiðstöðvarinn- ar. Starfsemin verður kynnt. Kl. 13 helgistund. Starfsemi verður í öllum vinnustofum, handa- vinna, bútasaumur, gler- skurður, postulínsmálun og myndlist. Sýndur verður línudans, gömlu og nýju dansamir og leikfimi. Gamanmál, söngur, hlóðfæraleikur, dans, veislukaffi. Allir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hallgrímskirkja. Öldr- unarstarfið er hafið. Leikfimi á þriðjudögum og föstudögum kl. 13 í kórkjallara kirkjunnar. Eldri borgarar, Kópa- vogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Esperantistafélagið Auroro. Fundur í kvöld kl. 20.30 að Skólavörðu- stíg 6b. M.a. sagt frá al- þjóðlegu þingi esper- antista í Berlín, rætt um kennsluaðferð Andreo Cseh og fl. Félag áhugafólks um iþróttir aldraða. Alþjóð- legur göngudagur aldr- aðra verður farinn frá Ásgarði (Glæsibæ) Álf- heimum 74, laugardag- inn 2. október kl. 10. Famar verða þrjá mis- munandi langar göngu*^ leiðir í Laugardalnum. Allir velkomnir, ungir og aldraðir. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Mun- ið veraldargönguna lokasmellinn á ári aldr- aðra laugard. 2. okt. und- ir kjörorði Sameinuðu þjóðanna „þjóðfélag fyrir fólk á öllum aldri“. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^t> RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Opnum á morgun nýjan stað á Sprengisandi SPRENGISANDI VIÐ BUSTAÐAVEG & HÓTEL ESJU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.