Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 23 VIÐSKIPTI Campari kaupir Cinzano af Diageo London. Reuters. BREZKA matar- og drykkjarvöru- fyrirtækið Diageo Plc ætlar að selja Cinzano vermút vörumerki sitt einkarekna, ítalska drykkjar- vörufyrirtækinu Campari fyrir ótil- tekna upphæð. Par með hefur Diageo selt fjórar síðustu evrópsku áfengistegundir sínar fyrir um 255 milljónir punda nettó. Cinzano er næstvinsælasti venn- út heims á eftir Bacardi Martini. Arsframleiðslan nemur um 4,5 milljónum níu lítra kassa. Diageo mun halda bruggverk- smiðjum sínum í Santa Vittoria á Ítalíu og San Juan í Argentínu. Þar er framleiddur Cinzano vermút og nokkrar fleiri tegundir. Haldið verður áfram að framleiða Cinzano á báðum þessum stöðum fyrir Campari í ótOtekinn tíma. Uppboðum lokið Þar með hefur Diageo lokið upp- boðum, sem hófust í april, til að losa sig við fjórar evrópskar tegundir - Cinzano og þrjár koníakstegundir, Asbach, Metaxa and Veechia Rom- agna. Sameiginleg framleiðsla þessara fjögurra tegunda er um 6,4 milljónir níu lítra kassar. Hagnaður á síðasta reikningsári til júnfloka sl. nam 52 milljónum punda. Aður hefur Diageo selt Metaxa, söluhæsta gríska vínið í heiminum, og Asbach, söluhæsta þýzka kon- íakið, hollenzka áfengisframleið- andanum Bols Royal Distilleries. Diageo hefur einnig selt ítalska metsölukoníakið Vecchia Rom- agna, ítalska éfengis- og matvæla- framleiðandanum Montenegro. Diageo ákvað að selja umræddar tegundir til að einbeita sér að níu helztu áfengistegundum sínum: viskítegundunum Johnnie Walker Red og Black, J&B, Gordons og Tanqueray gini, Smirnoff vodka, líkjörunum Baileys og Malibu og Jose Cuervo tequfla. ......4->-ð------- Chase bank- inn býður í Hambrecht & Quist bank- ann New York. Reuters. CHASE Manhattan bankinn, ann- ar stærsti banki Bandaríkjanna, ætlar að kaupa Hambrecht & Quist bankann í San Francisco fyrir 1,35 milljarða dollara, 97,2 milljarða ís- lenskra króna, til að auka ítök sín í hinum ábatasama geira banda- rískra fjárfestingabanka.Chase hefur ekki farið dult með þá ætlun sína að færa út kvíamar á þessu sviði og ætlar að greiða 50 dollara á bréf fyrir bankann, sem er 22% yf- irverð. Hambrecht-bankinn er þekktur fyrir að breyta tæknifyrir- tækjum í almenningshlutafélög og hefur gegnt brautryðjendahlut- verki á því sviði. Með því að komast yfíi’ fjárfest- ingarbanka vill Chase auka verð- gildi hlutabréfa sinna. Með það markmið í huga átti Chase í mis- heppnuðum viðræðum við verð- bréfafyrirtækið Merrill Lynch & Co. Inc. í fyrra. Hambrecht & Quist er síðasti stóri fjárfestingarbankinn í San Francisco sem viðskiptabanki hef- ur komizt yfír. Meðal þeirra fyrir- tækja, sem hann hefur hleypt að stokkunum, er Apple tölvufyrir- tækið. Hann hefur hins vegar farið halloka fyrir keppinautum í Wall Street eins og Goldman Sachs Group Inc. og Morgan Stanley Dean Wittwe & Co. fioiskyldu 4ra rir manna | ■ i ámanm * miðað víð 2 fullorðna og 2 börn 2ja-1l ára. Innifalið: Flug, gisting á Aloe 1. des.,ferðirtil og frá flugvelli og flugvallarskattar. • ---a' —a frá 8. janúar FERÐIR Faxafcni 5 » 108 Reykjavík • Simi 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plnsferdir.is » Veffang www.plusferdir.is ^mbl.is E LLTAf= eiTTHVAÐ /MÝTl r Bíki.svíxlar í markflokkimi í dag kl. ii:oo mun fara framútboð á ríkisvíxlum hjá Lánasýslu ríkisins. Að þessu sinni verður boðið upp á 2ja mánaða ríkisvíxla, en að öðru leyti eru skilmálar útboðsins i helstu atriðum þeir sömu og í siðustu útboðum. I boði verður eftirfarandi flokkur ríkisvíxla: Flokkur RV99-1317 Gjalddagi 17. desember 1999 Lánstími 3,5 mánuðir Núverandi staða* o Aædað hámark tekmnatilboða* 3.000 * Milljónir króna. Millj.kr. Markflokkar ríkisvíxla Staðaríkisvíxla 1. sept: io.3?5 milljónir. Aætluð hámarksstærð ogsala 1. október 1999. 5.000 4.OOO Gjalddagar Aætluð áfyllingsíðar '§É Áætluð sala 1. okt. 1999 §!§j Staða3o. sept. 1999 RV00-0619 RVOO-0817 ■ - Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 2,0 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrir- tækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum ogtiyggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 3oo.ooo krónur. Öll tilboð i rikisvixla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00, í dag, föstudaginn 1. október 1999. Utboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu rikisins, Hverfisgötu 6, í síma 563 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.