Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 23
VIÐSKIPTI
Campari
kaupir
Cinzano af
Diageo
London. Reuters.
BREZKA matar- og drykkjarvöru-
fyrirtækið Diageo Plc ætlar að
selja Cinzano vermút vörumerki
sitt einkarekna, ítalska drykkjar-
vörufyrirtækinu Campari fyrir ótil-
tekna upphæð.
Par með hefur Diageo selt fjórar
síðustu evrópsku áfengistegundir
sínar fyrir um 255 milljónir punda
nettó.
Cinzano er næstvinsælasti venn-
út heims á eftir Bacardi Martini.
Arsframleiðslan nemur um 4,5
milljónum níu lítra kassa.
Diageo mun halda bruggverk-
smiðjum sínum í Santa Vittoria á
Ítalíu og San Juan í Argentínu. Þar
er framleiddur Cinzano vermút og
nokkrar fleiri tegundir. Haldið
verður áfram að framleiða Cinzano
á báðum þessum stöðum fyrir
Campari í ótOtekinn tíma.
Uppboðum lokið
Þar með hefur Diageo lokið upp-
boðum, sem hófust í april, til að losa
sig við fjórar evrópskar tegundir -
Cinzano og þrjár koníakstegundir,
Asbach, Metaxa and Veechia Rom-
agna. Sameiginleg framleiðsla
þessara fjögurra tegunda er um 6,4
milljónir níu lítra kassar. Hagnaður
á síðasta reikningsári til júnfloka sl.
nam 52 milljónum punda.
Aður hefur Diageo selt Metaxa,
söluhæsta gríska vínið í heiminum,
og Asbach, söluhæsta þýzka kon-
íakið, hollenzka áfengisframleið-
andanum Bols Royal Distilleries.
Diageo hefur einnig selt ítalska
metsölukoníakið Vecchia Rom-
agna, ítalska éfengis- og matvæla-
framleiðandanum Montenegro.
Diageo ákvað að selja umræddar
tegundir til að einbeita sér að níu
helztu áfengistegundum sínum:
viskítegundunum Johnnie Walker
Red og Black, J&B, Gordons og
Tanqueray gini, Smirnoff vodka,
líkjörunum Baileys og Malibu og
Jose Cuervo tequfla.
......4->-ð-------
Chase bank-
inn býður í
Hambrecht
& Quist bank-
ann
New York. Reuters.
CHASE Manhattan bankinn, ann-
ar stærsti banki Bandaríkjanna,
ætlar að kaupa Hambrecht & Quist
bankann í San Francisco fyrir 1,35
milljarða dollara, 97,2 milljarða ís-
lenskra króna, til að auka ítök sín í
hinum ábatasama geira banda-
rískra fjárfestingabanka.Chase
hefur ekki farið dult með þá ætlun
sína að færa út kvíamar á þessu
sviði og ætlar að greiða 50 dollara á
bréf fyrir bankann, sem er 22% yf-
irverð. Hambrecht-bankinn er
þekktur fyrir að breyta tæknifyrir-
tækjum í almenningshlutafélög og
hefur gegnt brautryðjendahlut-
verki á því sviði.
Með því að komast yfíi’ fjárfest-
ingarbanka vill Chase auka verð-
gildi hlutabréfa sinna. Með það
markmið í huga átti Chase í mis-
heppnuðum viðræðum við verð-
bréfafyrirtækið Merrill Lynch &
Co. Inc. í fyrra.
Hambrecht & Quist er síðasti
stóri fjárfestingarbankinn í San
Francisco sem viðskiptabanki hef-
ur komizt yfír. Meðal þeirra fyrir-
tækja, sem hann hefur hleypt að
stokkunum, er Apple tölvufyrir-
tækið. Hann hefur hins vegar farið
halloka fyrir keppinautum í Wall
Street eins og Goldman Sachs
Group Inc. og Morgan Stanley
Dean Wittwe & Co.
fioiskyldu
4ra
rir
manna
| ■ i ámanm
*
miðað víð 2 fullorðna og 2 börn 2ja-1l ára.
Innifalið: Flug, gisting á Aloe 1. des.,ferðirtil
og frá flugvelli og flugvallarskattar.
• ---a' —a
frá 8. janúar
FERÐIR
Faxafcni 5 » 108 Reykjavík • Simi 568 2277 • Fax 568 2274
Netfang plusf@plnsferdir.is » Veffang www.plusferdir.is
^mbl.is E
LLTAf= eiTTHVAÐ /MÝTl
r
Bíki.svíxlar í markflokkimi
í dag kl. ii:oo mun fara framútboð á ríkisvíxlum hjá Lánasýslu ríkisins.
Að þessu sinni verður boðið upp á 2ja mánaða ríkisvíxla, en að öðru leyti eru
skilmálar útboðsins i helstu atriðum þeir sömu og í siðustu útboðum.
I boði verður eftirfarandi flokkur ríkisvíxla:
Flokkur
RV99-1317
Gjalddagi
17. desember 1999
Lánstími
3,5 mánuðir
Núverandi
staða*
o
Aædað hámark
tekmnatilboða*
3.000
* Milljónir króna.
Millj.kr.
Markflokkar ríkisvíxla
Staðaríkisvíxla 1. sept: io.3?5 milljónir.
Aætluð hámarksstærð ogsala 1. október 1999.
5.000
4.OOO
Gjalddagar
Aætluð áfyllingsíðar
'§É Áætluð sala 1. okt. 1999
§!§j Staða3o. sept. 1999
RV00-0619 RVOO-0817
■ -
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðs-
fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í
ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 2,0 milljónir.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum,
fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrir-
tækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum
ogtiyggingafélögum er heimilt að gera tilboð
í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki
3oo.ooo krónur. Öll tilboð i rikisvixla þurfa
að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00,
í dag, föstudaginn 1. október 1999.
Utboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar
nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu
rikisins, Hverfisgötu 6, í síma 563 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068
Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is