Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓMBER 1999
M'Mmmmm mótíð
ITORFÆRU
naus
Lokaumferð
Islenski hesturinn sjónvarps-
stjarna víða um heim
Hættu\
aö hrjóta
„Stop Snoring" Hættu að
hrjóta tryggir hljóðlátan
oa anqurværan svefn
ÍSLENSKI hesturinn er í aðal-
hlutverki í nokkrum sjónvarps-
myndum sem nú er verið að taka
bæði hér á landi og í Bandaríkjun-
um. Auk þess er nú hér á landi Ijós-
myndari á vegum Gabrielle Boisell
sem meðal annars hefur gefið út
dagatöl með myndum af íslenska
hestinum.
Kvikmyndatökumenn á vegum
bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar
Art and Entertainment eru nú við
myndatökur og munu þeir fylgjast
með smalamennsku og réttarstörf-
um í Víðidalstungurétt um helgina.
Gerð verður tveggja tíma mynd í
tilefni árþúsundaskiptanna þar
sem fjallað verður um hrifningu
mannsins á hestum. Hluti af henni
verður um íslenska hestinn, nátt-
úrulegt uppeldi hans, smölun og
réttir. Íslensk-ameríska hestaráðið
styrkir þetta verkefni, eins og
mynd Discovery sem sagt var frá í
Morgunblaðinu í síðustu viku.
600 milljónir Kinverja sjá ís-
- lenska hestinn
Kínverskir sjónvarpsmenn frá
CCTV komu einnig nýlega til
tandsins til að mynda fyrir þátt um
Island í boði utanríkisráðuneytis-
ins og Útflutningsráðs Islands með
stuðningi frá SAS og Flugleiðum.
Þeir fóru í dagsferð með Eldhest-
um og hyggjast gera þátt um Is-
land og þar á meðal íslenska hest-
inn. Sú útsending nær til 600 millj-
óna manna!
Fyrr í sumar var hér á landi fólk
frá japanskri sjónvarpsstöð sem
ætla að gera 5-6 stutta þætti um ís-
lenska hestinn og einnig frá
kanadískri stöð sem mun fjalla um
íslenska hestinn í þáttum sem
nefnast Complete Horse.
Reiðfataframleiðandinn Mounta-
in Horse hefur gefið út vörubæk-
ling í 120.000 einstökum á 8 tunglu-
málum þar sem ísland og íslenski
hesturinn er í öndvegi. Allar mynd-
ir í bæklinginn voru teknar hér á
landi.
Einnig er stödd hér á landi
Marielle Andersson sem er ljós-
myndari á vegum Gabrielle Boisell
til að taka myndir af íslenskum
hestum sem birtast munu á daga-
tali, póstkortum, veggspjöldum og
Yilja halda sam-
starfínu áfram
ÚTFLUTNINGSRÁÐ íslands og
fyrirtækin sem voru með sölubása í
sameiginlegu sýningartjaldi á
heimsmeistaramótinu í Þýskalandi
hafa áhuga á að halda samstarfinu
áfram. Þetta kom fram á fundi
þeirra að loknu mótinu.
Að sögn Vilhjálms Guðmunds-
sonar hjá útflutningsráði þótti
samstarf útflutningsráðs og fyrir-
tækjanna, sem voru tæplega 20
talsins, takast vel. Á fundi sem
haldinn var til þess að fara yfir
stöðuna að loknu mótinu kom fram
áhugi á að halda því áfram til dæm-
is á hestasýningunni Equitana í
Þýskalandi, á landsmótinu sem
haldið verður í Reykjavík á næsta
ári og á næsta heimsmeistaramóti
sem haldið verður í Austurríki að
tveimur árum liðnum. Ekkert hef-
ur þó verið ákveðið í þessum efn-
um.
Vilhjálmur sagði að einnig hefði
komið upp hugmynd um að þessi
fyrirtæki kæmu fram saman undir
einu nafni erlendis. Það hefði verið
gert í öðrum útflutningsgreinum
og gefist vel.
<f> mbUs
errrHVAO hytt-
fleiru. Hún verður í Víðidalstungu-
rétt og ferðast síðan á milli hrossa-
ræktarbúa í Skagafirði og á Suður-
landi.
Myndir á íslenskum
sjónvarpsstöðvum
Mynd sem Dan Slott á Mill
Farm í New York í Bandaríkjunum
lét gera um íslenska hestinn og
nefnist Riding the Icelandic Horse
verður sýnd sunnudaginn 3. októ-
ber kl. 20.30 á sjónvarpsstöðinni
Sýn. Þeirri mynd hefur íslensk-
ameríska hestaráðið einnig staðið
fyrir dreifingu á til sjónvarps-
stöðva víðs vegar um Norður-Ám-
eríku. Mynd þessi hefur unnið tO
verðlauna á kvikmyndahátíðum.
Þá má minna á að sjónvarps-
myndin um íslenska landsliðið á
Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi
verður sýnd í Sjónvarpinu viku síð-
ar, eða sunnudaginn 10. október,
kl. 19.45.
Á nýársdag verður svo sýnd
leikin íslensk barnamynd, Full-
kominn fákur, eins og greint hefur
verið frá í Dagskrárblaði Morgun-
blaðsins.
100%
náttúrul
Súrefnisvörur
Kariti Herzog
Kynning i dag
kl. 14-18 í
Snyrtihöllinni Garðatorgi,
Hagkaupi Akureyri,
Hagkaupi Smáratorgi,
Apótekinu Smáratorgi,
Vesturbæjar Apóteki.
"ii
Fasteignir á Netinu
mbl.is
\L.LTy\/= GITTH\SS\£y NYTT
r/f;r
t
TjLjfjLLJLLJL
Joftæran
I
r if-| f ^ l I
^jLr^ J
-
liSiÍ I i
yn f'' - 1I I - JL\ I ’ 1
■
■
! ||
.
Lokaumferð Heimsbikarmöts DV í .orfajru / 2 október.
werdur ha.din i Orindavik .au9a«.a9mn 2. ok.
KePpuiu hefst klukkan
\ J
V
,fl og þá verða eknar
^ < sídan verftur gert Mé og keppn,nn<
tvær þrautir.
s hatdið áfram klukkan 1
II I
www.visir.is/motorsport
Csso