Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓMBER 1999 4?< MINNINGAR JONA. GISSUR- ARSON + Jón Ástvaldur Gissurarson fæddist í Drangshlíð undir A-Eyjaíjöllum í Rangárvalla- sýslu hinn 13. febrúar 1906. Hann lést á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund í Reykjavík 31. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 9. september. Jón Á. Gissurarson er látinn. Mig langar að minnast hans í nokkrum orðum. Hann var skóla- stjóri minn þegar ég var í lands- prófí 1971-1972. Ég minnist hans fyrir að hafa miðlað okkur af reynslu sinni, t.d. sagt okkur stað- reyndir eins og að ef við værum með 8 á unglingaprófi færum við niður um 2 í aðaleinkunn nema við legðum mun meiri vinnu á okkur. Austurbæjarskóli var að mörgu leyti sérstakur. Þar voru stundum samkomur á sal þegar Jón vildi segja okkur eitthvað sérstakt. Einnig gestaheimsóknir eins og ballett. I hléum fengum við stund- um að hlusta á tónlist. Ég man að einu sinni var ég kölluð til hans. Ég sat inni hjá hon- um dágóða stund og horfði á hann starfa. Allt í einu leit hann á mig og spurði mig spurningar um nám- ið, framtíðaráform og farðann sem ég hafði. En ég hafði þá verið að prófa þunn augnalínustrik eins og voru svo vinsæl hjá ungu konunum sem maður sá sem krakki og leit upp til. Ég man að honum fannst þetta heldur verra, jafnvel þó að það kæmi fram hjá mér að nám- skeið í íorðun hefði farið fram í skólanum hjá mér í fyrsta bekk í unglingadeild. Þá var það ekki hans skóli. Þannig var Jón. Blessuð sé minning hans. Erla Þi-úður Stefánsdóttir. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Legsteinar í Lundi v/Nýbýlaveg áOLSTElNAK 564 3555 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, GUÐRÚN AÐALSTEINSDÓTTIR, fyrrverandi matráðskona Menntaskólans á Egilsstöðum, Miðvangi 22, Egilsstöðum, verður jarðsungin frá Egilsstaðakirkju iaugar- daginn 2. október nk. og hefst athöfnin kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á slysavarnadeildina Gró á Fljótsdalshéraði. Hrafnkell A. Jónsson, Sigríður M. Ingimarsdóttir, Aðalsteinn Jónsson, Ólavía Sigmarsdóttir, Jón Hávarður Jónsson, Iris Dóróthea Randversdóttir, Rósa Jónsdóttir, Bjarni Richter, Ingibjörg Jóhanna Jónsdóttir, Dagur Emilsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SÆMUNDUR JÓNSSON, Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju á morgun, laugardaginn 2. október, kl. 14.00. Jórunn Sæmundsdóttir, Úlfar Sæmundsson, Anna Sæmundsdóttir, Sigrún Sæmundsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR FINNBOGADÓTTIR frá Suður Fossi í Mýrdal, verður jarðsungin frá Reyniskirkju laugar- daginn 2. október kl. 14.00. Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir, Guðbjörg Bjarnadóttir Símon Gunnarsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Finnbogi Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HELGA BJARGMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 4. október kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hennar, láti styrktarsjóð Odds Ólafssonar á Reykjalundi njóta þess. Sólveig Björg Aðalsteinsdóttir, Sighvatur Blöndahl, Ólafía Aðalsteinsdóttir, Ólafur Bergmann Bjarnason, Örvar Aðalsteinsson, Brynja Dís Björnsdóttir, Ævar Aðalsteinsson, Vigdís Pétursdóttir og barnabörn. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, ÓLAFÍA KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTiR, Ránargötu 4, Grindavfk, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugar- daginn 2. október kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Helgi S. Kristinsson, Kristín Vilborg Helgadóttir, Hallgrímur P. Sigurjónsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Hrefna Benediktsdóttir, Elín Margrét Helgadóttir, Svavar Jóhannsson. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, RAKEL SÓLBORG ÁRNADÓTTIR, Fjóluhlíð 6, Hafnarfirði, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 29. september. Jarðarförin auglýst síðar. Bragi Guðmundsson, Guðmundur R. Bragason, Ásta Gunnarsdóttir, Sigríður Á. Bragadóttir, Eyjólfur Guðjónsson, Þorsteinn Bragason, Malín Shirimekha, Daði Bragason, Inga Jóhannsdóttir og barnabörn. + Ástkær sambýliskona mín, móðir, dóttir, systir og barnabarn, GUÐRÍÐUR ERNA GUÐMUNDSDÓTTIR, sem lést á sjúkrahúsinu í Tansberg í Noregi, föstudaginn 24. september sl., verður jarð- sungin frá Selfosskirkju laugardaginn 2. októ- ber kl. 13.30. Helge Rise, fris Hödd, Lena Mist, Guðmundur Sigurgeirsson, Ágústa Traustadóttir, Trausti Guðmundsson, Sigurgeir Guðmundsson, Sigurgeir Ingvarsson. + Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, ÁSTDÍS GÍSLADÓTTIR, hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður Austurbrún 23, Reykjavík, lést aðfaranótt fimmtudagsins 30. september. Kristmundur Jakobsson, Þórdís Kristmundsdóttir, Eiríkur Örn Arnarson, Auður Kristmundsdóttir, Jón S. Knútsson, Kristín Kristmundsdóttir, Eyjólfur Bragason og barnabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIR HJALTALÍN, fyrrum húsfreyja í Brokey á Breiðafirði, verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 2. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Narfeyrarkirkjugarði. Vigfús J. Hjaltalín, Sigrún Þorsteinsdóttir, Páll J. Hjaltalín, Ásta Jónsdóttir, Bergur J. Hjaltalín, Ásdís Herrý Ásmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Útför elskulegrar frænku okkar, INGUNNAR ÓLAFSDÓTTUR, frá Borgarfirði eystra, áður til heimilis á Brávallagötu 50, Reykjavík, verður gerð frá Bakkagerðiskirkju laugardag- inn 2. október kl. 14.00. Minningarathöfn fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. október kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Bakkagerðiskirkju Anna Aðalsteinsdóttir, Birna Aðalsteinsdóttir, Ingunn Aðalsteinsdóttir, Baldur Aðalsteinsson, Sverrir Aðalsteinsson, Jónína Aðalsteinsdóttir, Ólafur Aðalsteinsson, Björn Aðalsteinsson, Björg Aðalsteinsdóttir og fjölskyldur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.