Morgunblaðið - 01.10.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.10.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR FÖSTUDAGUR 1. OKTÓMBER 1999 M'Mmmmm mótíð ITORFÆRU naus Lokaumferð Islenski hesturinn sjónvarps- stjarna víða um heim Hættu\ aö hrjóta „Stop Snoring" Hættu að hrjóta tryggir hljóðlátan oa anqurværan svefn ÍSLENSKI hesturinn er í aðal- hlutverki í nokkrum sjónvarps- myndum sem nú er verið að taka bæði hér á landi og í Bandaríkjun- um. Auk þess er nú hér á landi Ijós- myndari á vegum Gabrielle Boisell sem meðal annars hefur gefið út dagatöl með myndum af íslenska hestinum. Kvikmyndatökumenn á vegum bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Art and Entertainment eru nú við myndatökur og munu þeir fylgjast með smalamennsku og réttarstörf- um í Víðidalstungurétt um helgina. Gerð verður tveggja tíma mynd í tilefni árþúsundaskiptanna þar sem fjallað verður um hrifningu mannsins á hestum. Hluti af henni verður um íslenska hestinn, nátt- úrulegt uppeldi hans, smölun og réttir. Íslensk-ameríska hestaráðið styrkir þetta verkefni, eins og mynd Discovery sem sagt var frá í Morgunblaðinu í síðustu viku. 600 milljónir Kinverja sjá ís- - lenska hestinn Kínverskir sjónvarpsmenn frá CCTV komu einnig nýlega til tandsins til að mynda fyrir þátt um Island í boði utanríkisráðuneytis- ins og Útflutningsráðs Islands með stuðningi frá SAS og Flugleiðum. Þeir fóru í dagsferð með Eldhest- um og hyggjast gera þátt um Is- land og þar á meðal íslenska hest- inn. Sú útsending nær til 600 millj- óna manna! Fyrr í sumar var hér á landi fólk frá japanskri sjónvarpsstöð sem ætla að gera 5-6 stutta þætti um ís- lenska hestinn og einnig frá kanadískri stöð sem mun fjalla um íslenska hestinn í þáttum sem nefnast Complete Horse. Reiðfataframleiðandinn Mounta- in Horse hefur gefið út vörubæk- ling í 120.000 einstökum á 8 tunglu- málum þar sem ísland og íslenski hesturinn er í öndvegi. Allar mynd- ir í bæklinginn voru teknar hér á landi. Einnig er stödd hér á landi Marielle Andersson sem er ljós- myndari á vegum Gabrielle Boisell til að taka myndir af íslenskum hestum sem birtast munu á daga- tali, póstkortum, veggspjöldum og Yilja halda sam- starfínu áfram ÚTFLUTNINGSRÁÐ íslands og fyrirtækin sem voru með sölubása í sameiginlegu sýningartjaldi á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi hafa áhuga á að halda samstarfinu áfram. Þetta kom fram á fundi þeirra að loknu mótinu. Að sögn Vilhjálms Guðmunds- sonar hjá útflutningsráði þótti samstarf útflutningsráðs og fyrir- tækjanna, sem voru tæplega 20 talsins, takast vel. Á fundi sem haldinn var til þess að fara yfir stöðuna að loknu mótinu kom fram áhugi á að halda því áfram til dæm- is á hestasýningunni Equitana í Þýskalandi, á landsmótinu sem haldið verður í Reykjavík á næsta ári og á næsta heimsmeistaramóti sem haldið verður í Austurríki að tveimur árum liðnum. Ekkert hef- ur þó verið ákveðið í þessum efn- um. Vilhjálmur sagði að einnig hefði komið upp hugmynd um að þessi fyrirtæki kæmu fram saman undir einu nafni erlendis. Það hefði verið gert í öðrum útflutningsgreinum og gefist vel. <f> mbUs errrHVAO hytt- fleiru. Hún verður í Víðidalstungu- rétt og ferðast síðan á milli hrossa- ræktarbúa í Skagafirði og á Suður- landi. Myndir á íslenskum sjónvarpsstöðvum Mynd sem Dan Slott á Mill Farm í New York í Bandaríkjunum lét gera um íslenska hestinn og nefnist Riding the Icelandic Horse verður sýnd sunnudaginn 3. októ- ber kl. 20.30 á sjónvarpsstöðinni Sýn. Þeirri mynd hefur íslensk- ameríska hestaráðið einnig staðið fyrir dreifingu á til sjónvarps- stöðva víðs vegar um Norður-Ám- eríku. Mynd þessi hefur unnið tO verðlauna á kvikmyndahátíðum. Þá má minna á að sjónvarps- myndin um íslenska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi verður sýnd í Sjónvarpinu viku síð- ar, eða sunnudaginn 10. október, kl. 19.45. Á nýársdag verður svo sýnd leikin íslensk barnamynd, Full- kominn fákur, eins og greint hefur verið frá í Dagskrárblaði Morgun- blaðsins. 100% náttúrul Súrefnisvörur Kariti Herzog Kynning i dag kl. 14-18 í Snyrtihöllinni Garðatorgi, Hagkaupi Akureyri, Hagkaupi Smáratorgi, Apótekinu Smáratorgi, Vesturbæjar Apóteki. "ii Fasteignir á Netinu mbl.is \L.LTy\/= GITTH\SS\£y NYTT r/f;r t TjLjfjLLJLLJL Joftæran I r if-| f ^ l I ^jLr^ J - liSiÍ I i yn f'' - 1I I - JL\ I ’ 1 ■ ■ ! || . Lokaumferð Heimsbikarmöts DV í .orfajru / 2 október. werdur ha.din i Orindavik .au9a«.a9mn 2. ok. KePpuiu hefst klukkan \ J V ,fl og þá verða eknar ^ < sídan verftur gert Mé og keppn,nn< tvær þrautir. s hatdið áfram klukkan 1 II I www.visir.is/motorsport Csso
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.