Morgunblaðið - 16.10.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 3
W
DAEWOO
□'1.5 t E-TEC vél
□ Þnggja ára ábyrgð
□ Loftpnði fyrir ökumann
□ Loftpúði fyrir farþ. í framsæti
□ Rafdrifnar rúður að framan
□ Samlæsing
□ Vökvastyri
□ Hreyfiltengd þjófavörn
□ Hæóarstillanleg öryggisbelti
□ Styrktarbitar í hurðum
□ Bilbelti strekkjast við liögg
□ Krumpusvæði
□ HæðarstiUanleg aðalljós
□ Dagljósbúnaður
□'Þriðja bremsuljós í afturgl.
□'Samlitir stuðarar
□ Snúningshraðamælir
□'Margspegla póluð aðalljós
□ Skipt, nióurfellanlegt afturs.
□'Stokkur mitli framsæta
□'Glasahaldarar
□'Utvarp og segulband
□'4 liátalarar
□'Taumottur
□' Litað gler
□'Hiti i afturruðu með timarofa
□'Galvaniseraóur
□ islensk lyðvörn
□'Varahjol í futlri stærð
Lanos SE 4 dyra
fyrir aðeins
kr. 1.090.000,-
færðu mun meira en þig grunar!
Lanos hefur staðist 150 mismunandi
árekstraprófanir til að uppfylla ströngustu
alheimsstaðla.
Þegar Daewoo Lanos var hannaður var brugðið á það ráð að spyrja
fjölda Evrópubúa einfaldrar spurningar: Hvaða kostum vilt þú að nýr
bíll sé búinn?
Með útkomuna í höndunum vitum við hvað þið viljið; aflmikinn,
traustan, rúmgóðan, og hljóðlátan bíl á sanngjörnu verði. Við vitum
einnig hvað þið vitjið ekki; til dæmis viljið þið ekki greiða iyrir
„aukabúnað" sem ætti með réttu að vera staðalbúnaður.
Við vitum einnig að þið verðið fyrir vonbrigðum ef bíll á mynd í
auglýsingu er ekki í samræmi við uppgefið verð í sömu auglýsingu.
Þess vegna auglýsum við ekki „verð frá".
Niðurstaðan er Daewoo Lanos. Góður bíll á frábæru verði eða
kr. 1.090.000,- beinskiptur og sjálfskiptur á kr. 1.188.000,-
Bíll sem stenst allan samanburð.
Samanburður á 4 dyra fólksbifreiðum frá 4,23 m - 4,38 m.
GERÐ VERÐ kr. LENGD mm HÆÐ mm BREIDD mm
Daewoo Lanos l,5i E-TEC 1.090.000 4.237 1.432 1.678
Opel Astra 1,6 1.575.000* 4.252 1.425 1.709
Toyota Corolia l,3i 1.349.000* 4.295 1.385 1.690
Mitsubishi Lancer l,3i 1.420.000* 4.295 1.395 1.690
Ford Focus l,4i 1.404.000* 4.362 1.430 1.699
VW Bora l,6i 1.645.000* 4.376 1.446 1.735
*verð frá
www.benni.is
Vagnhöfða 23 • 112 Reykjavík • Sími 587-0-587
Opið um helgar, laugardag 10-16, sunnudag 13-16
---------- 4.237 mm -----------
Komdu og reynsluaktu Lanos SE.
Sjón ersögu ríkari.
Skoðaðu bílaúrvalið í nýjum og rúmgóðum
sýningarsat okkar að Vagnhöfða 23.
Umboðsmenn. Akureyri: Bílásalan Ös. Keflavík: Bílasatan Grófinni. Egilsstaðir: Bílasalan Fetl.