Morgunblaðið - 16.10.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 41 i
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hagtölur og Greenspan
veikja stöðu á mörkuðum
EVRÓPSK hlutabréf hríðféllu i verði í
gær á sama tíma og bandarísk hluta-
bréf og dollar urðu fyrir barðinu á hag-
tölum, sem komu á óvart. Um leið
gætti áhrifa ummæla Greenspans
seðlabankastjóra um að hækkun á
hlutabréfaverði í Bandarikjunum geti
leitt til sölugleði á heimsmörkuðum.
Þótt Greenspan legði áherzlu á að
hann væri ekki að spá kauphallahruni
ráðlagði hann bankastjórum að leggja
meira fé til hliðar til að tryggja sig gegn
mikilli niðursveiflu á mörkuðum.
Hækkandi verð á skuldabréfum bætti
þó stöðuna á hlutabréfamarkaði. Dow
Jones lækkaði um 2% eða rúmlega
200 punkta á fyrsta hálftímanum eftir
opnun þegar kunngert var að fram-
leiðsluverðsvísitala (PPI) hefði hækkað
um 1,1% i september miðað við 0,5%
hækkun í ágúst. Búizt hafði verið við
0,5% hækkun. „Verðbólgan er greini-
lega á leiðinni upp, ekki niður," sagði
hagfræðingur við bankann í Montreal.
Mikil hækkun á vindlinga-, bíla- og
orkuverði í september olli því að
hækkun heildsöluverðs hafði ekki ver-
ið meiri í níu ár og það vekur ugg um
vaxtahækkun. Evran hækkaði í 1,0911
dollara og hafði ekki verið sterkari síð-
an 18. marz. Lokagengi FTSE 100 í
London lækkaði um 2,2%, sem var
mesta lækkun á einum degi síðan 10.
ágúst. Vísitalan hefur nú lækkað fjóra
viðskiptadaga í röð um alls 327
punkta. Miðlarar benda á að í næstu
viku verði 12 ár liðin frá „Svarta mánu-
degi“.
GENGISSKRANING
Nr. 193 15. október 1999
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 70,07000 70,45000 72,41000
Sterlp. 116,74000 117,36000 119,32000
Kan. dollari 47,28000 47,58000 49,45000
Dönskkr. 10,24200 10,30000 10,21000
Norskkr. 9,11500 9,16700 9,28900
Sænskkr. 8,66700 8,71900 8,79900
Finn. mark 12,80290 12,88270 12,76630
Fr. franki 11,60490 11,67710 11,57160
Belg.franki 1,88700 1,89880 1,88160
Sv. franki 47,94000 48,20000 47,34000
Holl. gyllini 34,54310 34,75830 34,44410
Þýsktmark 38,92100 39,16340 38,80960
ít. líra 0,03932 0,03956 0,03920
Austurr. sch. 5,53210 5,56650 5,51630
Port. escudo 0,37970 0,38210 0,37860
Sp. peseti 0,45750 0,46030 0,45620
Jap. jen 0,66350 0,66770 0,68160
írskt pund 96,65620 97,25820 96,37930
SDR (Sérst.) 97,86000 98,46000 99,94000
Evra 76,12000 76,60000 75,90000
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 15. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði: NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0882 1.0911 1.077
Japanskt jen 114.94 115.9 114.68
Sterlingspund 0.6515 0.653 0.6488
Sv. franki 1.5878 1.5914 1.5858
Dönsk kr. 7.4333 7.4337 7.433
Grísk drakma 329.25 329.33 328.38
Norsk kr. 8.345 8.35 8.3185
Sænsk kr. 8.807 8.807 8.7475
Ástral. dollari 1.6764 1.6876 1.6621
Kanada dollari 1.6174 1.6234 1.5932
Hong K. dollari 8.4413 8.4455 8.4352
Rússnesk rúbla 28.18 28.22 27.79
Singap. dollari 1.8193 1.8196 1.8145
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí
23,00
22,00
21,00
20,00
19,00
18,00
17,00
16,00
15,00
14,00
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna A f~ "T
|/*21,63
Maí Júní Júlí Ágúst Sept. 1 Okt. Byggt á gögnum frá Reu ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 15.10.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúöa 135 135 135 118 15.930
Skata 180 180 180 26 4.680
Skötuselur 100 100 100 13 1.300
Steinbítur 90 90 90 133 11.970
Ýsa 135 135 135 112 15.120
Þorskur 106 106 106 28 2.968
Samtals 121 430 51.968
FMS Á (SAFIRÐI
Annar afli 88 88 88 1.063 93.544
Lúða 200 200 200 5 1.000
Sandkoli 30 30 30 15 450
Skarkoli 144 144 144 26 3.744
Steinbítur 93 91 92 1.150 105.754
Ýsa 140 128 135 11.500 1.551.925
Þorskur 180 111 125 8.550 1.072.512
Samtals 127 22.309 2.828.929
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 368 280 345 326 112.503
Langa 110 110 110 191 21.010
Lúða 387 207 254 401 101.886
Lýsa 50 40 40 2.791 112.226
Sandkoli 70 41 66 451 29.829
Skarkoli 130 130 130 498 64.740
Steinbftur 101 101 101 222 22.422
Sólkoli 175 121 138 1.610 222.357
Tindaskata 5 5 5 150 750
Undirmálsfiskur 178 178 178 819 145.782
Ýsa 172 119 123 14.543 1.787.480
Þorskur 197 93 161 4.007 647.010
Samtals 126 26.009 3.267.995
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 99 99 99 400 39.600
Ýsa 160 120 151 1.987 300.872
Þorskur 170 109 130 4.100 533.205
Samtals 135 6.487 873.677
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
I Skarkoli 139 139 139 703 97.717
I Þorskur 136 128 129 626 80.867
I Samtals 134 1.329 178.584
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 104 104 104 337 35.048
Karfi 77 22 67 1.262 84.567
Langa 120 90 117 1.998 233.906
Lúöa 495 299 449 285 128.005
Skarkoli 175 165 167 1.107 184.393
Steinbítur 84 68 77 310 23.799
Tindaskata 10 10 10 127 1.270
Ufsi 90 31 60 2.278 135.974
Undirmálsfiskur 210 161 197 891 175.857
Ýsa 177 94 165 5.651 932.245
Þorskur 194 103 135 25.680 3.475.018
Samtals 136 39.926 5.410.081
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 56 56 56 14 784
Keila 42 42 42 500 21.000
Langa 95 95 95 206 19.570
Lúða 280 280 280 100 28.000
Skarkoli 169 169 169 476 80.444
Steinbítur 88 88 88 304 26.752
Sólkoli 260 260 260 100 26.000
Ufsi 34 34 34 42 1.428
Undirmálsfiskur 100 100 100 200 20.000
Ýsa 145 91 140 3.140 440.479
Þorskur 180 112 138 7.540 1.041.500
Samtals 135 12.622 1.705.957
Hilmar Ragnarsson, forstöðumaður símstöðvadeildar Landssi'mans,
sýnir sýningargestum hugbúnaðariausnir fyrir símafyrirtæki á
Telecom ‘99 í Genf.
Landssím-
inn á
Telecom ’99
LANDSSÍMINN kynnir hugbún-
aðarlausnir fyrir símafyrirtæki á
stærstu fjarskiptasýningu heims,
Telecom ‘99, sem nú stendur yfir í
Genf í Sviss. Hafa tvö hugbúnaðar-
kerfi, sem þróuð eru á tölvu- og
hugbúnaðardeild símstöðvadeildar
Landssímans, vakið talsverða at-
hygli á sýningunni, en þar kynna
yfír 1.000 fjarskiptafyrirtæki og
framleiðendur fjarskiptabúnaðar
starfsemi sína og vörur.
Samkvæmt upplýsingum frá
Landssímanum er um tvö miðlun-
arkerfí, sem miðla upplýsingum á
milli sjálfvirkra símstöðva og við-
skiptamanna- og reikningagerðar-
kerfa símafyrirtækja, að ræða.
Annað kerfið flytur gjaldfærslu-
upplýsingar úr símstöðvum yfir í
reikningagerðarkerfi, en hitt flytur
skipanir úr viðskiptamannakerfi,
t.d. um breytingar á sérþjónustu,
yfir í símstöðvar. Kerfin hafa, ým-
ist annað eða bæði, þegar verið
seld til EMT í Eistlandi, Foroya
Tele í Færeyjum og Íslandssíma á
íslandi. Þá eru líkur á að fleiri
samningar náist í kjölfar Telecom
’99, að því er fram kemur í frétta-
tilkynningu.
------------------
GM skilar stór-
hagnaði eftir
mikið tap í fyrra
Detroit. Reuters.
GENERAL Motors Corp. hefur
skýrt frá 877 milljóna dollara
rekstrartekjum miðað við 309
milljóna dollara tap í fyrra þegar
fyrirtækið varð fyrir barðinu á
verkföllum.
Hagnaður á hlutabréf nam 1,33
dollurum, sem er met og 9 sentum
meiri en sérfræðingar höfðu spáð.
A sama tíma í fyrra varð 52 senta
tap á hlutabréf. '
Söluhagnaður nam 42,8 milljörð-
um dollara, sem er met, miðað við
33,5 milljarða í fyrra. Bezt var út-
koman í Norður-Ameríku, þar sem
útlit er fyrir metár. Norður-Amer-
íkudeildin skilaði 671 milljónar
dollara hagnaði miðað við 595 millj-
óna dollara tapi fyrir ári.
Sala fóllks- og flutningabíla í
heiminum jókst um 12,5% í 2,05
milljónir bíla. Sala heildsöludeildar
GM North America jókst um tæp
25% í 1,34 milljónir bíla. Sala flutn-
iningabfla, sem skila GM mestum
hagnaði, jókst um 68% í 618.000
bfla
„Þrátt fyrir harða samkeppni
hefur fjárhagsafkoman á þriðja
ársfjórðungi ekki verið betri á
þessum áratug,“ sagði aðalrekstr-
arstjóri GM, G. Richard Wagoner,
í tilkynningu.
------------------
Asda ræður
10.000 til
jólastarfa
London. Reuters.
ASDA-stórverzlanakeðjan í Bret-
landi hefur tilkynnt að hún muni
ráða 10.000 lausamenn til starfa í
jólavertíðinni í ár eftir stóraukna
sölu vegna verðlækkana, sem hafa
aukið markaðshlutdeild íyrirtækis-
ins.
Talsmaður Asda sagði að tvöfalt
fleiri aukastarfsmenn yrðu ráðnir
til starfa en um jólin og áramótin í
fyrra. Asda er þriðja stærsta verzl-
anakeðjan í Bretlandi og banda-
ríska stórfyrirtækið Wal-Ma'rí
Stores Inc. keypti hana í sumar.
Um leið er þoðuð 37 milljóna
punda verðlækkun í svokallaðri
„Rollback“ verðlækkanaherferð,
meðal annars á varningi eins og
jólabúðingi, súkkulaði og viskí.
Asda segir að verðlækkanir
keðjunnar hafi borgað sig í miklu
verðstríði hennar og aðalkeppi-
nautanna, Tesco og Sainsbury.
„Tölur um markaðshlutdeild síð-
astliðna 12 mánuði sýna rúmlega
11% meiri aukningu en hjá keppi-
nautunum,“ sagði Asda í tilkynn-i
ingu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 111 111 111 489 54.279
Undirmálsfiskur 105 105 105 252 26.460
Ýsa 148 136 144 1.041 149.456
Samtals 129 1.782 230.195
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Grálúða 135 135 135 25 3.375
Hlýri 129 124 125 1.743 217.875
Karfi 66 66 66 367 24.222
Keila 60 30 56 1.205 67.203
Langa 116 116 116 609 70.644
Lúða 715 130 471 161 75.850
Sandkoli 76 76 76 1.049 79.724
Skarkoli 131 131 131 30 3.930
Skata 190 190 190 13 2.470
Skrápflúra 62 62 62 825 51.150
Skötuselur 100 100 100 18 1.800
Steinbitur 90 90 90 333 29.970
Ufsi 30 30 30 276 8.280
Ýsa 146 80 132 4.451 589.001
Þorskur 185 111 157 9.752 1.531.844
Samtals 132 20.857 2.757.338
FISKMARKAÐUR VESTFJ . PATREKSF.
Lúða 226 207 211 60 12.667
Skarkoli 165 139 145 145 20.987
Steinbítur 100 91 92 969 88.751
Undirmálsfiskur 93 76 77 884 67.626
Ýsa 157 143 149 5.075 754.500
Þorskur 129 98 111 3.704 410.366
Samtals 125 10.837 1.354.898
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ðlálanga 95 87 91 586 53.215
Karfi 74 74 74 984 72.816
Keila 72 72 72 340 24.480
Langa 110 110 110 729 80.190
Langlúra 89 89 89 243 21.627
Lúða 335 226 311 58 18.013
Skötuselur 298 295 296 852 251.877
Ufsi 63 60 63 9.822 617.116
Undirmálsfiskur 93 93 93 1.799 167.307
Ýsa 153 103 143 2.258 323.684
Samtals 92 17.671 1.630.325
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 102 102 102 150 15.300
Skarkoli 120 120 120 207 24.840
Steinbítur 100 100 100 168 16.800
Þorskur 152 152 152 375 57.000
Samtals 127 900 113.940
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 110 110 110 663 72.930
Skötuselur 300 250 275 1.506 413.653
Ufsi 67 67 67 5.184 347.328
Samtals 113 7.353 833.911
FISKMARKAÐURINN HF.
Blandaður afli 5 5 5 18 90
Langa 30 30 30 23 690
Lýsa 50 50 50 66 3.300
Sandkoli 30 30 30 2 60
Skötuselur 100 100 100 5 500
Steinbítur 71 71 71 54 3.834
Ýsa 128 94 125 650 81.497
Þorskur 156 156 156 1.000 156.000
Samtals 135 1.818 245.971
FISKMARKAÐURINN ( GRINDAVÍK
Hlýri 109 98 101 9.170 930.205
Karfi 74 74 74 213 15.762
Lúða 230 223 226 156 35.180
Steinbítur 84 84 84 338 28.392
Undirmálsfiskur 118 118 118 543 64.074
Samtals 103 10.420 1.073.612
HÖFN
Karfi 56 56 56 11 616
Lúða 325 325 325 6 1.950
Lýsa 5 5 5 6 30
Skötuselur 300 275 283 88 24.900
Steinbítur 90 90 90 2 180
Ýsa 88 88 88 113 9.944
Þorskur 126 126 126 518 65.268
Samtals 138 744 102.888
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 57 57 57 68 3.876
Ýsa 155 136 152 238 36.226
Þorskur 175 149 161 293 47.246
Samtals 146 599 87.348
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 100 100 100 300 30.000
Lúða 660 300 444 25 11.100
Skarkoli 144 144 144 10 1.440
Steinbítur 89 89 89 100 8.900
Ýsa 155 135 145 1.200 174.000
Samtals 138 1.635 225.440
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.10.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 69.000 98,00 97,90 98,00 63.625 44.271 97,78 98,43 97,51
Ýsa 12.150 67,00 65,51 67,00 80.171 43.649 56,30 69,75 69,48
Ufsi 52.500 36,05 33,00 36,00 66.589 59 32,78 36,00 36,02
Karfi 42,00 0 56.786 43,21 44,00
Steinbltur 29,00 0 518 29,54 26,20
Grálúða 1.328 90,00 90,00 100,00 48.672 94.089 90,00 105,00 90,00
Skarkoli 1.275 103,00 106,00 110,00 13.975 25.000 106,00 110,00 103,00
Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00
Langlúra 50,00 1.500 0 50,00 70,00
Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00
Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 20,00
Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,00
Úthafsrækja 15,00 80.000 0 13,75 29,50
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir