Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 47 < ATVINNU* AUGLÝSINGAR Blómaverkstæði Binna óskar eftir starfsfólki í hlutastörf. Æskileg starfsreynsla. Upplýsingar á staðnum, Skólavörðustíg 12. P E R L A N Dyravörður Móttaka gesta Óskum eftir að ráða dyravörð til framtíðar- starfa. Um er að ræða kvöldvaktir, 15 kvöld í mánuði. Upplýsingar gefur Þorkell á staðn- um, 5. hæð, eftir kl. 13.00 í dag, laugardag. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir: Von SF-101 (sknr. 1944), þingl. eig. Pálmey ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Landsbanki Islands hf., lögfrd., Olíufélagið hf., Veiðar- færasalan Dímon ehf. og Vörður-Vátryggingafélag, mánudaginn 25. október 1999 kl. 14.00. Skipið liggur í Sandgerðishöfn. Sýslumaðurinn á Höfn, 13. október 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hagatún 7, þingl. eig. Runólfur Jónatan Hauksson, gerðarbeiðendur Jón Einarsson, Páll H. Pálsson, Sigurjón Björnsson og Vélsmiðja Hornafjarðar ehf., mánudaginn 25. október 1999 kl. 13.00. Lambleikstaðir, þingl. eig. Eyjólfur Kristjónsson og Sigrún Harpa Eiðsdóttir, gerðarbeiðendur Bílverk verkstæði, (búðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins, Oliufélagið hf., Trygging hf., Vátrygginga- félag Islands og Vélsmiðja Hornafjarðar ehf., mánudaginn 25. október 1999 kl. 16.00. Miðtún 12, þingl. eig. Sveinn Rafnkelsson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Austurlands og Vátryggingafélag felands hf., mánudaginn 25. október 1999 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 13. október 1999. Heilbrigðisstofnun Austurlands Strandgötu 31, 735 Eskifjörður, sími 470 1404, bréfs. 470 1409 Austurland — þar sem tækifærin bjóðast! Heilbrigðisstofnun Austurlands er ný stofn- un, þar sem sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á Austurlandi, alltfrá Vopnafirði til Djúpavogs, sameinast í öfluga heild. Við leitum eftir áhugasömu fagfólki í heilbrigðisþjónustu sem hefur vilja og metnað til að taka þátt í þróunar- og skipulagsstarfi hinnar nýju stofnunar og starfa að þeim markmiðum að: - Móta styrka stofnun, sem veitir góða þjónustu - skapa leiðandi afl í heilbrigðisþjónustu á lands- byggðinni. - Framfylgja starfsmannastefnu með áherslu á mikilvægi hvers starfsmanns. - Gefa starfsmönnum tækifæri til náms og rannsókna á sínu sviði með samvinnu við aðrar stofnanir. - Skapa möguleika fyrir sérhæfingu og nýta sérþekkingu hvers starfsmanns sem best. Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir iausar til umsóknar eftirfarandi stöður: Lækningaforstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands Lækningaforstjóri berfaglega ábyrgð á fram- kvæmd lækninga og eftirliti með gæðum þeirra innan stofnunarinnar. Hann erfagleguryfir- maðurallrar læknisþjónustu innan stofnunar- innar og veitir stjórn og framkvæmdastjóra hennarfaglega og almenna ráðgjöf. Lækninga- forstjóri er talsmaður stofnunarinnar út á við um fagleg málefni er varða starfssvið hans. Um er að ræða fulla stöðu en hluti starfsins eru almenn lækningastörf. Starfið hentar lækni meðfjölþætta læknis- menntun og reynslu, s.s. að viðkomandi sé sérfræðingur í heimilislækningum og hafi jafn- framt verulega starfsreynslu á sjúkrahúsi. Staðan er veittfrá 1. janúar árið 2000. Upplýs- ingar gefur starfandi lækningaforstjóri, Stefán Þórarinsson í síma 471 1400 og framkvæmda- stjóri, Einar R. Haraldsson, í síma 861 1999. Hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands Hjúkrunarforstjóri erfagleguryfirmaður allrar hjúkrunarstarfsemi innan stofnunarinnarog samræmir, skipuleggur og stjórnar þeirri starfsemi og þeim þáttum öðrum, er kunna að verða settir undir verkstjórn hans. Meðal þeirra þátta á hjúkrunarsviði erfalla undiryfir- umsjón hjúkrunarforstjóra er mönnun, mennt- un og fræðsla starfsfólks á sviði hjúkrunar og umönnunar, skipulag vaktþjónustu og skrán- ing og skýrslugerð. Hann berfaglega ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar og eftirliti með gæð- um hennar innan stofnunarinnar og veitir stjórn og framkvæmdastjóra hennarfaglega og almenna ráðgjöf. Hjúkrunarforstjóri ertals- maður stofnunarinnar út á við umfagleg mál- efni er varða starfssvið hans. Æskilegt er að viðkomandi hafi verulega reynslu af stjórnunarstörfum og/eða stjórnun- armenntun og þekki til starfa bæði í heilsu- gæslu og á sjúkrahúsi. Staðan er veitt frá 1. janúar árið 2000. Upplýs- ingargefurstarfandi hjúkrunarforstjóri Guðrún Sigurðardóttir í síma 477 1403 og framkvæmda- stjóri Einar R. Haraldsson í síma 861 1999. Skrifstofustjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands Starf skrifstofustjóra felst í yfirumsjón fjármála og bókhalds Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Hann gerirfjárhagsáætlanir í samvinnu við framkvæmdastjóra stofnunarinnarog aðra stjórnendur hennar. Hann ber ábyrgð á bók- haldi stofnunarinnar, færslu þess og uppgjöri. Hann annast gerð kjarasamninga, samræm- ingu launakjara og hefur eftirlit með starfs- mannahaldi. Skrifstofuhald ferfram á fleiri en einum stað og skrifstofustjóri samhæfir störf og starfsemi á þessu sviði innan stofnunarinn- ar. Næsti yfirmaður hans er framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. desem- ber 1999. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Upplýsingargefurframkvæmdastjóri Heil- brigðisstofnunar Austurlands, Einar R. Har- aldsson í síma 861 1999. Rekstrarstjóri heilbrigðisstofnana í Fjarðabyggð og á Suðurfjörðum Um er að ræða rekstrarstjórn Fjórðungssjúkra- hússins í Neskaupstað og rekstur heilsugæslu- stöðva í Fjarðabyggð (Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði), Fáskrúsfirði — Stöðvarfirði og Djúpavogi — Breiðdalsvík. Starf rekstrarstjóra felst í þróunar- og samræm- ingarstarfi, umsjón með gerð ráðningarsamn- inga, framkvæmd rekstrar- og fjárfestingaáætl- ana, viðhaldi eigna og öðru því er honum er falið. Hann situr í framkvæmdaráði svæðisins með stjórnendum á lækninga- og hjúkrunar- sviði. Næsti yfirmaður hans er framkvæmda- stjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf 1. desem- ber 1999. Umsóknarfresturer til 31. október nk. Upplýsingargefurframkvæmdastjóri Heil- brigðisstofnunar Austurlands, Einar R. Har- aldsson, í síma 861 1999. TILK YNMING AR Breyting á aðalskipulagi Þorlákshafnar Bæjarstjórn Þorlákshafnar hefur samþykkt til- lögu að breytingu á aðalskipulagi Þorlákshafnar 1997—2009. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningará bæjarskrifstofum Sveitarfélags- ins Olfuss og hjá Skipulagsstofnun frá 22. maí til 22. júní 1998. Athugasemdarfrestur rann út hinn 6. júlí 1998. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar í kjölfar umsagna frá opinberum stofnunum. Þeirsem óska nánari upplýsinga umtillöguna geta snúið sértil skipulags- og byggingarfull- trúa Ölfuss. Bæjarstjóri Sveitarfé- lagsins Ölfuss. Vinningsnúmer á frímerkja- sýningunni Frímsýn '99 Ársmappa: 13, 55,101,122,165. Bók: 80, 530, 566, 752, 801. Vinningar fást afhentir í Frímerkjasölunni, Vesturgötu 10, Reykjavík. Félag frímerkjasafnara. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Rammaáætlun um nýt- ingu vatnsafls og jarðvarma Kynningarfundur í dag, laugardaginn 16. október, kl. 14.00 Fundurinn verður haldinn með fjarfunda- búnaði. Reykjavík — Akureyri — Egilsstaðir — Höfn í Hornafirði — ísafjörður og Sauðárkrókur. Nánari upplýsingar: www.landvernd.is/natturuafl Samráðsvettvangur við gerð rammaáætlunar. Landvernd, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík. Sími 552 5242. Netfang: landvernd@landvernd.is. Aðalfundur Áður auglýstur aðalfundur Skíða- deildar Hauka verður haldinn mánu- daginn 18. október kl. 20.00 í Haukahúsinu við Flatahraun, austurenda. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin. TI L SDLU Benz — gullið tækifæri Til sölu gullfallegur Benz 230 E árg. '93. Verð hjá bílasölum 1.700 þús. Bílaumboð metur hann á 1.280 þús. uppí nýjan. Þú getur fengið bílinn á 1.400 þús. til hádegis á mánudag. Bílalán geturfylgt. Uppl. í síma 567 2621. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þértæknina næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.