Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Slmi 661-6061. Fax: 652-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þrlðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuö á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-6600, bréfs: 626-5615._________ LISTASAFN ÁBNESINGA, Tiyggvagötu 23, Selbssi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: SafniS er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgaii.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Satnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 663-2906.______________________________' UÓSMVNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl, 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum miili kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kieinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið fri 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en Iokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTtJRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfiagötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.____________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - iaugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö iaugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 561-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. _______________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 666-4442, bréfs. 565-4261, netfang: aog SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - iaugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. is: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykfaoltí: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasvning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16itil 15. mai. _______________________ STEINARfKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.__________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Minudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kL 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl -1. sept. Uppl. i sima 462 3556.______________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMl: Opið daglega i sum- arfr&kl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS_______________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hplgar kl. 8-20.30. ^jalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Uugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma firir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN f GRINDAVfKtOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Simi 426-7666._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. ki.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐl: Opin mán. róst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád. rðst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIB: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Sími 5757-800.________________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 620-2205. Hef haldið niður mígreni í 2 ár - Frábært! 56-1-HERÐ Morgunblaðið/Bjöm Blöndal fþróttahúsið er gríðarlegt mannvirki, það er 108 m á lengd og 72,6 m á breidd. Lofthæð við hliðarlínu er 5,5 m en 12,5 m yfir miðjum velli. Heildarflatarmál byggingarinnar er um 8.344 fermetrar. Reykj aneshöllin til sýnis í dag Keflavík - Reykjaneshöllin við Krossmóa í Reykjanesbæ sem er fjölnota íþróttahús er nú fokheld og af því tilefni verður mannvirkið til sýnis almenn- ingi í dag milli kl. 16 og 18 í dag, laugardaginn 16. október. Ymislegt verður til skemmt- unar eins og hopp-kastali fyrir börnin, Dixielandbandið leikur og þekktir einstaklingar taka þátt í vítaspyrnukeppni. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, reynir að verja þrumuskot frá Ellerti B. Schram, Eggerti Magnússyni, Rúnari Júlíussyni og fleiri kempum. Unnt verður að skipta hús- inu í að minnsta kosti tvo hluta með þar til gerðu léttu tjaldi sem auðvelt er í meðförum. Áhorfendastæði verða fyrir 1.000 til 1.500 manns. Sósíalistafélagið 5 ára í TILEFNI af 5 ára afrnæli Sósí- alistafélagsins verður haldinn fundur laugardaginn 16. október kl. 14 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Á fundinum mun tillaga verða borin upp um merki og fána félagsins, Ein- ar Ólafsson, rithöfundur les ljóð og framsaga verður flutt um vinstri- hreyfinguna og stöðu Sósíalistafélags- ins. Að því loknu verða umræður. Leiðrétt Fengu 16 milljónir LAUN skipveija á lettneska togar-, anum Odincovu, sem Borgþór Kjæmested fulltrúi Alþjóðasam- bands flutningaverkamanna hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur sagði í frétt blaðsins í gær að hefðu numið tæpum 13 miHjónum króna eftir frá- drátt, námu í raun réttri um 16 millj- ónum króna, sem voru 80% af útistandandi kröfum áhafnarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ritsljóri orðabóka Rangt var farið með nafn ritstjóra Ensk-íslenskrar / Islensk-enskrar orðabókar og Ensk-íslenskrar / ís- lensk-enskrar vasaorðabókar í bók- sölulista sem birtur var í blaðinu fimmtudaginn síðastliðinn. Ritstjóri bókanna er Sævar Hilbertsson. Beðist er velvirðingar á þessu. Vantar nafn leikara Nafn Emils Eliassen vantaði í frétt um leikritið Heim Guðríðar sem sýnt var í Kaupmannahöfn í september sem birt var sl. fimmtu- dag. Emil er dansk/íslenskur og lék Sölmund sem bam. Einnig er rangt í fréttinni að Guðjón Davíð Karlsson hafí leikið séra Hallgrím ungan. Rétt er að hann lék Sölmund son Guðríðar á unglingsaldri. Grein á röngum stað Minningargrein eftir Helgu Nönnu um ömmu hennar, Nönnu Ingibjörgu Einarsdóttur, var vegna mistaka birt innan um greinar um Harald Z. Guðmundsson, auk þess að birtast á sínum rétta stað í blað- inu. Hlutaðeigendur eru beðnir að afsaka þessi mistök. Brottfall Þau mistök urðu við birtingu grein- ar Júlíusar Valssonar, læknir, í blaðinu í gær, að niðurlag síðust setningarinna féll brott. Setningin á að vera þannig: „í dag þekkjum við ekki nákvæmlega orsakir sjúk- dómsins og það veldur einmitt erfið- leikum í meðferð hans.“ Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Persía Stök teppi og mottur Opiö Laugardag Sunnudag kl.10-16 kl. 13-17 % V\av" ^ J 20% sýningarafsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.