Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Árnað heilla
QA ÁRA afmæli. í dag,
O V/ laugardaginn 16.
október, verður áttræð Guð-
dís Sigurðardóttir, Reyni-
mel 72, Reykjavík. Hún
dvelur á heimili dóttur sinn-
ar og tengdasonar á afmæl-
isdaginn.
BRIDS
llinsjún (iuðniiindur
l'áll Arnarson
VIÐ höldum áfram að skoða
spil frá sex þjóða sýningar-
keppni alþjóðaólympíunefnd-
arinnar, sem fram fór í Laus-
anne í síðasta mánuði. Enska
heitið á mótinu er „Second
Intemational Olympic Comm-
ittee Grand Prix“, sem er
stórt nafn fyrir stutt mót, en
það dugir ekkert minna þeg-
ar gera á brids að vetrarí-
þrótt á Ólympíuleikunum
(hvað segja „sumarbrids“-að-
dáendur um það?). Hér eru
það grannamir ítalir og
Frakkar sem eigast við:
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
A D5
V K652
♦ ÁD42
* D53
Vestur Austur
* KG109874
*DG8
♦ 953
* 63
V Á9743
♦ 7
*Á9764
Suður
*Á2
V 10
♦ KG1086
* KG1082
Veslur Norður Austur Suður
IK' Si.Majn'Angvlini Bompis Sementa
- - 2 tíglar
2 spaðar 3 spaðar Pass 4 lauf
Pass 4 tígiar Pass 4 spaðar
Pass 5 tíglar Dobl Alíir pass
Sagnskýringar eru engar í
mótsblaðinu, en ef að líkum
lætur er opnun suðurs á
tveimur tíglum einhvers kon-
ar láglitasögn með lágmarks
opnunarstyrk. Það er hinn
ítalski stfll. Innákoma Fakk-
ans De St. Marie á tveimur
spöðum er svolítið óhefðbund-
in, því hann á engan vamar-
styrk og nokkuð dæmigerð
hindrunarspil. Flestir hefðu
sagt 3A spaða í hans stöðu, en
kannski þótti honum það full-
djarft á hættunni. Hvað sem
því líður þá melda NS eins og
þeir séu á leiðinni í slemmu,
sem hefði átt að vara Bompis
í austur við að dobla, þrátt
fyrir ásana tvo. En hann
stóðst ekki mátið. Ekki þar
fyrir; fimm tíglar fara rakleið-
is niður ef út kemur hjarta
UPP á ás og lauf til baka. Sú
vöm er hins vegar ekki auð-
ftindin og í reynd kom vestur
ut með spaðafjarkann í við-
leitni til að koma makker inn
°g vísa um leið á laufið. En
það skot geigaði. Sementa
stakk upp drottningunni, tók
trompin og lagði upp.
Spilið er spennandi með
hjartadrottningunni út. Lík-
lega fær hún að eiga slaginn
°g ef vestur heldur áfram
með hjai-ta trompar suður,
tekur þrisvar tromp og endar
í borði. Austur þarf að henda
tvisvai' af sér og þau spil eru
þvinguð: eitt hjarta og einn
spaði. Sagnhafi spilar svo út
hálaufi heimanfrá, sem austur
dúkkar, auðvitað. En þá legg-
ur suður spaðaásinn niður áð-
nr en hann spilar laufi á
drottningu. Austur drepur, en
verður nú að hjálpa sagnhafa.
ÁRA afmæli. Á
morgun, sunnudag-
inn 17. október, verður átt-
ræð Kristín M. Aðalbjörns-
dóttir, Vogatungu 57a,
Kópavogi. Kristín tekur á
móti gestum á afmælisdag-
inn frá kl. 15-18 á heimili
sonar sína á Digranesvegi
24, Kópavogi.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 16.
október, verður áttræður
Hákon Björnsson, rafvirkja-
meistari, Ki’ókatúni 3,
Akranesi. Eiginkona hans er
Sigríður Sigursteinsdóttir.
Hjónin taka á móti gestum á
heimili sínu, Krókatúni 3, í
dag, laugardaginn 16. októ-
ber, frá kl. 16.
HA ÁRA afmæli. Næst-
I Vf komandi mánudag,
18. október, verður sjötug
Sesselja Sigurðardóttir,
Hellum, Vatnsleysuströnd.
í tilefni af því munu
Sesselja og eiginmaður
hennar, Brynjólfur G.
Brynjólfsson, taka á móti
gestum sunnudaginn 17.
október, frá kl. 15, í félags-
heimilinu Glaðheimum í
Vogum á Vatnsleysuströnd.
ÁRA afmæli. Á
O U morgun, sunnudag-
inn 17. október, verður
fimmtug Bergþóra Ólafs-
dóttir, Seljabraut 36. Hún
og maður hennar Siguijón
Jóhannsson, taka af því til-
efni á móti gestum á Veit-
ingahúsinu A. Hansen,
Hafnarfirði, frá kl. 17-19 á
afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
Ast er...
... að vera góður við
mömmu hennar.
TM R«g U.S. Pat. Otf. — all ríghu maomd
(c) 1899 Los Angalei Tn« Syndicale
Horfðu á björtu hliðarnar.
Eg vann 500 kall á einn
skafmiðann.
Ég skil ekki af hveiju
fólk er á móti kvíða-
stillandi lyfjum. Ég er
alveg orðin laus við
alla hræðslu.
YNGISMEY
Ég stend fyrir spegli og strýk mitt hár,
sem stormurinn lék um í fjórtán ár.
Ó, yrði hver dropi, hvert daggartár,
að djásnum og óskasteinum.
Það er eitthvað, sem hefur að mér sótt,
líkt og ilmur frá skógargreinum ...
Ég vakti í nótt, - ég veit það er ljótt
og vil ekki segja það neinum.
Er móðirin blessar börnin smá
og blómin fræjum í jörðu sá,
þá vaknar hjá mér hin villta þrá ...
Óll veröldin fer að kalla.
Ég þori ekki að segja neinum neitt.
En nóttin, hún skilur alla.
Um allt, sem er þreytt og þráir heitt,
vefst þögn hinna bláu fjalla.
Davíð Stefánsson
STJÖRIVUSPA
eftir Frances Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert til forystu fæddur
og átt auðvelt með að
fylkja öðrum til samstarfs,
sem uppsker árangur.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Það er aldrei að vita, hvemig
rætist úr tilviljanakenndum
samböndum. Leyfðu málum
bara að hafa sinn gang og
njóttu lífsins með bros á vör.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að nálgast málin
með jákvæðu hugarfari.
Tíndu fyrst til kostina og
láttu þá ráða ferðinni, því
þannig verða ókostirnir auð-
veldlega yfirunnir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) oA
Oft leiða erfiðleikar vinina í
Ijós og kann þá heldur að
fækka í kunningjahópnum!
En slík hreinsun er góð því þá
veiztu hveijum er að treysta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Reyndu að halda að þér hönd-
um, þótt gylliboðin glymji. Þú
missir ekki af neinu, heldur
getur hlaupið til, þegar raun-
verulegur hagnaður býðst.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér leggst eitt og annað til í
peningamálum. Láttu samt
stundargróða ekki villa þér
sýn, heldur leitaðu ráða þar
sem þau eru gefin á fagleg-
um grunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <B
Fátt er skemmtilegra en góð-
ar stundir í faðmi fjölskyld-
unnar. Gefðu þér tíma til þess
að njóta shkra stunda, þótt
þér finnist annað liggja við.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Ekki gefast upp, þótt þér finn-
ist öll spjót standa á þér þessa
dagana. Þolinmæði þrautir
vinnur allar og þinn tími mun
koma, þótt síðar verði.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gleymdu ekki að segja þeim
hug þinn, sem þér þykir
vænt um. Það þarf ekki mörg
orð né mikla tilburði, heldur
aðeins að láta vita af tilfinn-
ingum þínum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) flkí
Það verður lítið úr framtíðar-
draumunum, ef ekkert er
gert til þess að þeir rætist.
Hristu af þér slenið, brettu
upp ermamar og taktu til
hendinni!
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Sjálfsagt er að sýna skoðun-
um annarra virðingu, þótt
þær fari ekki saman við okkar
eigið álit. Sú breytni er undir-
staða sátta og samkomulags.
Vatnsberi , -
(20. janúar -18. febrúar)
Þér finnst erfitt að átta þig á
framkomu vinafólks þíns.
Vertu rólegur; ástæðanna er
ekki að leita hjá þér og þú
getur ekki leyst vandamál
þeirra.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Sjáðu bara til; þér er óhætt
að hefjast handa við áætlun
þína, því hún mun vinna sér
bæði fylgismenn og meira
framkvæmdafé þegar til
kastanna kemur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 65
/r
Antik og gjafavörur
Skrifborö af ýmsum gerðum.
Ljósakrónur, lampar og speglar í úrvali.
Gjörið svo vel 03 lítið inn.
Næg bílastæði á baklóð.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17
^^^jSrensásveglJþ4j^sftTii5686076
Bipflex segulmeðferð hefur slegið í gegn í Danmörku og er nú fáanleg
á íslandi. Um er að ræða segulþynnur 1 5 stærðum sem festar eru á
líkamann með húðvænum plástri.
Kynning á BlOflex
segulþynnum í dag og
á morgun sunnudag
frá kl. 12-16
SCANDtNAVlA
Dæmi þar sem BlOflex
segulþynnan hefur sýnt
fraoær áhrif
® Höfuðverkur t, Liðaverkir
• Hnakki # Þursabit
• Axlir # Hné
• Tennisolnbogi * Æðahnútar
• Bakverkir ♦ ökkiar
Eb LYFJA
Lágmúla 5, S. 533 2300
Opið laugardag kl. 10-18
og sunnudag ld.13-17.
NÝTT KORTATÍMABIL
Kringlunni - Sími 5682221.
Vantar
þigkonnpudót?
v/^t-ar þig gamia kápu?
\Lntar antikhúsgögn?
Vantar
þigísiensktgriót?
V.ntar hig rúnakertr
Vantar s
lökunartonlist?
Vantar þig ieikfong-
Vantar
þig góðan mat?
Pantið sölubás
með fyrirvara!
Á þessum tíma órslns þarf að
hafa lengri fyrirvara þegar
pantaður
er sölubás
í Kolaportinu.
Safnara-
dagar
##um næstu helgi
Þeir sem hafa áhuga á að selja
eða sýna vöru hringi í 5625030.