Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 1$ mm 980 PUNKTA meiu l Bfó KRINGLU Kringlunni 4-6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ IHX DIGITAl I h ÖLLUM SÖLUM -o Vinsælasta og fyndnasta grínmynd ársins. Komdu og sjáðu hvað aliir eru að tala um. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. E3HDIG1TAL www.samfllm.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 ★★★ dv Á A ★ IVIBL EYES WIDE SHUT „Grípandi" ★★★ f Rás2 tfSjt . Sjón er sögu ríkari Syna kl. 5, 7.20 og 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ OHT Rns2 *** anahge . s Mhi this l. Sýnd kl. 5. B. i. 12 ára. www.samfiim.is mfssTi /DD/ «1œeffsgötv Bossa SSt Ævisaga Hanks væntanleg Fannst Clinton bregðast sér Ferillinn reis hæst í myndinni Forrest Gump árið 1994 þegar líf- ið varð algjört konfekt fyrir Tom Hanks. TOM Hanks er í miklum metum í Hoilywood bæði vegna per- sónuleika síns og leikhæfileika, að þvi' er fram kemur í ævisögu leikarans margverðlaunaða sem skrifuð er af David Gar- dner. „Hann er algjör elska - líklega einn af viðkunnanleg- ustu manneskjum sem maður kemst í tæri við í þessum iðn- aði,“ segir útgefandinn John Blake á stærstu bókastefnu í heimi sem fram fer í Frankfurt þessa dagana en þar er gengið frá 80% af útgáfusamningum á heimsvísu. „Hann kemur fyrir sjónir sem afar viðfelldinn maður,“ segir Blake um Hanks sem vann Oskarsverðlaun fyrir besta Ieik í aðalhlutverki tvö ár í röð, árið 1993 fyrir Fíladelfíu og 1994 íyr- ir Forrest Gump. Þá var hann tilnefndur fyrir frammistöðu sína í Björgun óbreytts Ryans. Ævisagan verður gefín út í Bret- landi í næsta mánuði og í Banda- rikjunum á næsta ári. „Japanir LEIKKONAN Laura Dern, sem er m.a. þekkt fyrir lilutverk sitt í Jurassic Park, segist vera á öruggri hillu í lífinu með Sling Blade-stjörnunni Billy Bob Thornton. í byrjun var það vin- áttussamband sem blómstraði og núna eru þau „mjög háð hvort öðru,“ segir leikkonan m.a. í viðtali í nóvemberhefti tímaritsins Redbook. „Þetta gerðist skyndilega, allt í einu lítur maður á þessa manneskju sem þekkir þig mjög vel, sem maður er öruggur hjá og segir: „Bíðum við, ég hef einmitt ver- ið að hugsa um að eyða lífínu vilja kaupa hana, Austur-Evrópa er mjög áhugasöm. Við munum á endanum selja bókina í hverju einasta landi í heiminum," sagði Blake í samtaii við Reuters. Hanks var góður vinur Díönu prinsessu, sem tók ötulan þátt í baráttunni gegn alnæmi eftir að hún horfði á myndina Ffla- delfíu. Hann gaf fjármuni í for- setabaráttu Bills Clintons en varð fyrir miklum vonbrigðum þegar kynlífshneykslið vegna Monicu Lewinsky varð opin- bert. „Þeir rifust og síðan hefur með einhverjum sem virkilega þekkir mig og hér er hann mættur.“„ Dern segist hafa verið sár þegar orrómur fór á stjá um að þau Thornton, sem er rúmlega fertugur, hafí byrjað ástarsam- band sitt áður en hann fékk skilnað frá Ijórðu eiginkonu sinni sem kærði hann fyrir mis- notkun. „Það var sagt að við værum farin að hitta hvort ann- að þegar við höfðum einu sinni hist í partíi. Ég held ég hafí sagt við hann: „Ég kunni vel að meta Sling Blade" en slúður- blöðin túlkuðu það sem: „Elsk- verið stirt á milli þeirra. Ég held að honum hafi fundist Clinton bregðast sér,“ sagði Blake. „Hann [Hanks] hefur aðeins sofíð með sex konum á ævi sinni. Það er forvitnileg stað- reynd - og hann er tvígiftur. Þegar maður er í aðstöðu eins og hann til að hrífa konur er þetta mjög óvenjulegt." Hann bætti við að lokum: „Ég held að þegar fram líða stundir verði hann álitinn stórfenglegur leik- ari.“ Reuters Billy Bob Thornton og Laura Dern. an, við skulum hittast úti í bfl.““ Parið leikur saman í nýjustu mynd Thorntons, Daddy and Them. Misskilningur slúðurblaða jtfapp! Klapp' KLAUSTKÍÐ ANNO MCMXCIX ...Klapparstíg. 1 = ■ — AFGREIÐSLUTÍMI þessa helgi: lau. 10.00 - 18.00 sun. 13.00 - 17.00 Veitingastabir og Kringlubíó eru meb opió lengur ó kvöldin. \&J\ J fl R T fl fl 5 L ff R i.miu.ujj -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.