Morgunblaðið - 23.10.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 23.10.1999, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. (Jóh. 4.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Tónlistarmessa kl. 14 með þátttöku Cleakheaton flute orchestra frá Huddersfield í Englandi, sem er hér í boði Barna- og stúlknakóra kirkjunnar, sem síð- an endurgjalda heimsókn þeirra með ferð til Huddersfield. Allir vel- komnir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Allir velkomnir. Æðruleysismessa kl. 21 tileinkuð fólki í leit að bata eftir tólfsporakerfinu. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Anna Sigríð- ur Helgadóttir syngur við undirleik Bræðrabandsins. Allir velkomnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Magnús Bjömsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Karlmenn leiða söng. Einsöngur Björn Björnsson baritón. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11. Ferð kirkjukórs, organista og sóknarprests í Skálholt. Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 14:00. Tón- leikar kl. 17. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Biskup hinna fá- tæku. Guðmundur biskup góði: Gunnar F. Gunnarsson sagnfræð- ingur. Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. * LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Bragi Bergsveinsson flytur hug- vekju og kynnir starf Gideonfélags- ins, sem gefur Biblíur og Nýjatestamenti. Tekið við samskot- um til félagsins. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Þar verður frásögn úr starfi Gid- ■r' eonfélagsins hér á landi og því sem er að gerast úti í heimi. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir og Bryn- dís Baldvinsdóttir. Tónleikar í kirkjunni kl. 20. Margrét Bóasdótt- ir og Bjöm Steinar Sólbergsson flytja íslenska kirkjutónlist. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur, organisti Gunnar Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón: Safnaðarprestur ásamt Konníu og Hrafnhildi. Guðsþjónusta kl. 14.00. Barn borið til skírnar. Kór Fríkirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Kári Þormar, Allir hjartanlega velkomnir. t Hjörtur Magni Jóhannsson. ira _g-rj-5i Sí fil ÍdlllÍ h\ t Hallgrímskirkja Gunnarsson. Hmnd Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Leifur Ragnar Jónsson guðfræðingur prédikar. Prestur sr. Bjami Karlsson. Messukaffi og djús fyrir bömin á eftir. Vinnudag- ur í kirkju og safnaðarheimili kl. 17.45. Allt safnaðarfólk sem vett- lingi getur valdið leggst á eitt við að þrífa, laga og snyrta kirkju og lóð undir vaskri verkstjórn Hmndar Þórarinsdóttir. Kl. 19:00 er Pálínu- boð. Hver fjölskylda leggur sitt af mörkum á hlaðborð sem allir njóta saman eftir vel unnin verk. Kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að gera skemmtilegt gagn í kirkj- unni sinni. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Magnús Björnsson. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna kl. 17. Stjómandi Gunnsteinn Ólafsson. Einleikari Sigurður Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Maul eftir messu. MESSUR ERLENDIS: Messa í London, sunnudag 24. okt. kl. 15 í Fulham Palace Chapel. Prestur sr. Jón A. Baldvinsson. Biskup Islands vísiterar söfnuðinn. Næsta lestar- stöð er Putney Bridge. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón safn- aðarprestur ásamt Konníu og Hrafnhildi. Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór Frí- kirkjunnar leiðir almennan safnað- arsöng. Organisti Kári Þormar. All- ir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis með þátttöku AA- manna. Sönghópurinn „Einn dagur í einu“ syngur. Guðrún Gunnars- dóttir syngur einsöng. Ritningar- lestrar í höndum AA-manna. Kór- stjóri er Valgeir Skagfjörð. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Foreldrar - af- ar - ömmur eru boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Yngri barna- kórinn syngur. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Kjartan Sig- urjónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Bamakór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Stjómandi er Þórdís Þórhallsdóttir. Nýr hökull verður tekinn í notkun sem hannaður er af Sigríði Jóhannsdóttur og Leifi Breiðfjörð. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Amarson. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guð- laugur. Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 14. Sr. Sigurður Arnar- son þjónar fyrir altari. Þórður Guð- mundsson guðfræðingur prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjart- arson þjónar. Kór Hjallaskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi er Guð- rún Magnúsdóttir. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Linda- skóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. SELJAKIRKJA: Ki-akkaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla fyrir krakka. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ræðumenn em Ingunn Bjömsdóttir og Elías Árnason. All- ir era hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi Drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Sam- koma kl. 20. Högni Valsson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyi-ir alla fjölskylduna. Sam- koma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón Marita sem er forvarnar- og hjálparstarf á vegum kirkjunnar. Ræðumaður Jón Ind- riði Þórhallsson. Barnakirkja á sama tíma fyrir 1-12 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðar- smára: Alla laugardaga kl. 11 bibl- íufræðsla. Ræðumaður Jónína Guð- mundsdóttir. Alla sunnudaga kl. 17 erindi Steinþórs Þórðarsonar um líf og starf Jesú Krists. Mánudaga og miðvikudaga kl. 20 námskeið um Opinberanarbókina. Alla fimmtu- daga kl. 15 talar Steinþór á Hljóð- nemanum FM 107. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Olga Björg Sigþórsdóttir talar. Inger Daníelsdóttir stjórnar. Mán. 18. okt. kl. 15, heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma á morgun kl. 17 í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Dagskrá verður í umsjá Kristilegra skólasamtaka (KSS). KSS-kórinn syngur, vitnisburðir verða fluttir og mikill og líflegur al- mennur söngur verður á meðal þess sem samkomugestir fá að njóta að þessu sinni. Boðið verður upp á sérstakar barnastundir hluta samkomunnar. Skipt verður í hópa eftir aldri. Ljúffeng máltíð seld gegn fjölskylduvænu gjaldi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir og upplagt er að bjóða með sér ungum gestum á öllum aldri. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur í Dómkirkjunni við Austur- völl kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 8 og 18 í kapellu Landakotsspítala. Laugar- dag messa kl. 18 í kapellu Landa- kotsspítala. MARIUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. K ARMELKL AU STUR, Hafnar- fírði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. AKUREYRI, Péturskapella: Laug- ardag 23. okt. Messa kl. 18. Sunnud. 24. okt. Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprest- ur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í kirkjunni og Hvaleyrarskóla kl. 11. Munið skóla- bílinn sem ekur til og frá kirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Þema: Biblían, kirkjan og samkynhneigðir. Prest- ur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Dægurlagakvöldmessa kl. 20.30. Hjartarbandið leikur. Hljóm- borðsleikari Hjörtur Howser, slag- verksleikari Eysteinn Eysteinsson, munnhörpuleikari Gunnþór Inga- son, bassaleikari Ingimundur Óskarsson, saxófónleikari Jens Hansson, sólógítarleikari Þröstur Þorbjörnsson. Söngvari Sigrún Eva Armannsdóttir. Aðrir söngvarar era úr Kór Hafnarfjarðarkirkju. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Prestar Hafnar- fjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Vjðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRIKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Arnar, Sigríðar Kristínar og Eddu. Helgistund kl. 14 með St. Georgs- skátum. Kvöldvaka í kirkjunni kl. 20. Umsjón með tónlistarflutningi hafa Örn Arnarson og Aðalheiður Þorsteinsdóttii'. Hanna Björk Guð- jónsdóttir syngur einsöng og sr. Auður Eir VOhjálmsdóttir talar. Laura Sch. Thorsteinsson flytur bænarorð. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Sunnu- dagaskólinn, yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir, héraðsprestur, þjónar við athöfnina. Fermingar- böm og foreldrar þeirra era beðin að mæta vel. Hans Markús Haf- steinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur Bessa- staðasóknar. Kór kirkjunnai- leiðir almennan safnaðarsöng. Börn úr Álftanesskóla og Tónlistarskólan- um koma að athöfninni. Ferming- arbörn lesa ritningarlestra. Ath. Sunnudagaskólinn fellur inn í at- höfnina og rúta keyrir hringinn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, hér- aðsprestur og Nanna Guðrún Zoéga, djákni, þjóna við athöfnina. Að athöfn lokinni verður kaffisala á vegum Kvenfélags Bessastaða- hrepps í hátíðasal íþróttahússins. Ágóði rennur til líknarsjóðs kvenfé- lagsins. Styrkjum sjóðinn, fjöl- mennum og tökum með okkur gesti. Fermingarbörn og foreldrar þeirra era beðin að mæta vel. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skólinn kl. 11 laugardag í Stóra- Vogaskóla. KALFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Afhentur rafbúnaður til stjórnunar á klukkum. Hér er um minningargjöf að ræða. Organisti Frank Herlufsen. Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Allt safnaðarstarf, s.s. guðsþjónustur, sunnudagaskóli og fermingar- fræðsla, fellur niður á næstunni vegna viðgerða á kirkjunni. Strax og framkvæmdum lýkur hefst starfsemin að nýju og verður hún þá auglýst nánar. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með þeim. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Gospelsystur Kvennakórs Reykja- víkur syngja. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir kl. 12.10 þriðjudag til íostu- dags. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Fundur með ferming- arbörnum næsta vors og foreldrum þeirra að messu lokinni. Sóknar- prestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Helgistund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. HOFSKIRKJA á Skaga: Messa með gospelívafi kl. 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.