Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. (Jóh. 4.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Tónlistarmessa kl. 14 með þátttöku Cleakheaton flute orchestra frá Huddersfield í Englandi, sem er hér í boði Barna- og stúlknakóra kirkjunnar, sem síð- an endurgjalda heimsókn þeirra með ferð til Huddersfield. Allir vel- komnir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Allir velkomnir. Æðruleysismessa kl. 21 tileinkuð fólki í leit að bata eftir tólfsporakerfinu. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Anna Sigríð- ur Helgadóttir syngur við undirleik Bræðrabandsins. Allir velkomnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Magnús Bjömsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Karlmenn leiða söng. Einsöngur Björn Björnsson baritón. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11. Ferð kirkjukórs, organista og sóknarprests í Skálholt. Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 14:00. Tón- leikar kl. 17. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Biskup hinna fá- tæku. Guðmundur biskup góði: Gunnar F. Gunnarsson sagnfræð- ingur. Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. * LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Bragi Bergsveinsson flytur hug- vekju og kynnir starf Gideonfélags- ins, sem gefur Biblíur og Nýjatestamenti. Tekið við samskot- um til félagsins. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Þar verður frásögn úr starfi Gid- ■r' eonfélagsins hér á landi og því sem er að gerast úti í heimi. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir og Bryn- dís Baldvinsdóttir. Tónleikar í kirkjunni kl. 20. Margrét Bóasdótt- ir og Bjöm Steinar Sólbergsson flytja íslenska kirkjutónlist. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur, organisti Gunnar Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón: Safnaðarprestur ásamt Konníu og Hrafnhildi. Guðsþjónusta kl. 14.00. Barn borið til skírnar. Kór Fríkirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Kári Þormar, Allir hjartanlega velkomnir. t Hjörtur Magni Jóhannsson. ira _g-rj-5i Sí fil ÍdlllÍ h\ t Hallgrímskirkja Gunnarsson. Hmnd Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Leifur Ragnar Jónsson guðfræðingur prédikar. Prestur sr. Bjami Karlsson. Messukaffi og djús fyrir bömin á eftir. Vinnudag- ur í kirkju og safnaðarheimili kl. 17.45. Allt safnaðarfólk sem vett- lingi getur valdið leggst á eitt við að þrífa, laga og snyrta kirkju og lóð undir vaskri verkstjórn Hmndar Þórarinsdóttir. Kl. 19:00 er Pálínu- boð. Hver fjölskylda leggur sitt af mörkum á hlaðborð sem allir njóta saman eftir vel unnin verk. Kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að gera skemmtilegt gagn í kirkj- unni sinni. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Magnús Björnsson. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna kl. 17. Stjómandi Gunnsteinn Ólafsson. Einleikari Sigurður Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Maul eftir messu. MESSUR ERLENDIS: Messa í London, sunnudag 24. okt. kl. 15 í Fulham Palace Chapel. Prestur sr. Jón A. Baldvinsson. Biskup Islands vísiterar söfnuðinn. Næsta lestar- stöð er Putney Bridge. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón safn- aðarprestur ásamt Konníu og Hrafnhildi. Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór Frí- kirkjunnar leiðir almennan safnað- arsöng. Organisti Kári Þormar. All- ir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis með þátttöku AA- manna. Sönghópurinn „Einn dagur í einu“ syngur. Guðrún Gunnars- dóttir syngur einsöng. Ritningar- lestrar í höndum AA-manna. Kór- stjóri er Valgeir Skagfjörð. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Foreldrar - af- ar - ömmur eru boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Yngri barna- kórinn syngur. Organisti: Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Kjartan Sig- urjónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Bamakór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Stjómandi er Þórdís Þórhallsdóttir. Nýr hökull verður tekinn í notkun sem hannaður er af Sigríði Jóhannsdóttur og Leifi Breiðfjörð. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Amarson. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guð- laugur. Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 14. Sr. Sigurður Arnar- son þjónar fyrir altari. Þórður Guð- mundsson guðfræðingur prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjart- arson þjónar. Kór Hjallaskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi er Guð- rún Magnúsdóttir. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Linda- skóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. SELJAKIRKJA: Ki-akkaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla fyrir krakka. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ræðumenn em Ingunn Bjömsdóttir og Elías Árnason. All- ir era hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi Drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Sam- koma kl. 20. Högni Valsson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyi-ir alla fjölskylduna. Sam- koma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón Marita sem er forvarnar- og hjálparstarf á vegum kirkjunnar. Ræðumaður Jón Ind- riði Þórhallsson. Barnakirkja á sama tíma fyrir 1-12 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðar- smára: Alla laugardaga kl. 11 bibl- íufræðsla. Ræðumaður Jónína Guð- mundsdóttir. Alla sunnudaga kl. 17 erindi Steinþórs Þórðarsonar um líf og starf Jesú Krists. Mánudaga og miðvikudaga kl. 20 námskeið um Opinberanarbókina. Alla fimmtu- daga kl. 15 talar Steinþór á Hljóð- nemanum FM 107. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Olga Björg Sigþórsdóttir talar. Inger Daníelsdóttir stjórnar. Mán. 18. okt. kl. 15, heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma á morgun kl. 17 í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Dagskrá verður í umsjá Kristilegra skólasamtaka (KSS). KSS-kórinn syngur, vitnisburðir verða fluttir og mikill og líflegur al- mennur söngur verður á meðal þess sem samkomugestir fá að njóta að þessu sinni. Boðið verður upp á sérstakar barnastundir hluta samkomunnar. Skipt verður í hópa eftir aldri. Ljúffeng máltíð seld gegn fjölskylduvænu gjaldi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir og upplagt er að bjóða með sér ungum gestum á öllum aldri. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur í Dómkirkjunni við Austur- völl kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 8 og 18 í kapellu Landakotsspítala. Laugar- dag messa kl. 18 í kapellu Landa- kotsspítala. MARIUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. K ARMELKL AU STUR, Hafnar- fírði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. AKUREYRI, Péturskapella: Laug- ardag 23. okt. Messa kl. 18. Sunnud. 24. okt. Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprest- ur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í kirkjunni og Hvaleyrarskóla kl. 11. Munið skóla- bílinn sem ekur til og frá kirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Þema: Biblían, kirkjan og samkynhneigðir. Prest- ur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Dægurlagakvöldmessa kl. 20.30. Hjartarbandið leikur. Hljóm- borðsleikari Hjörtur Howser, slag- verksleikari Eysteinn Eysteinsson, munnhörpuleikari Gunnþór Inga- son, bassaleikari Ingimundur Óskarsson, saxófónleikari Jens Hansson, sólógítarleikari Þröstur Þorbjörnsson. Söngvari Sigrún Eva Armannsdóttir. Aðrir söngvarar era úr Kór Hafnarfjarðarkirkju. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Prestar Hafnar- fjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Vjðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRIKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11 í umsjón Arnar, Sigríðar Kristínar og Eddu. Helgistund kl. 14 með St. Georgs- skátum. Kvöldvaka í kirkjunni kl. 20. Umsjón með tónlistarflutningi hafa Örn Arnarson og Aðalheiður Þorsteinsdóttii'. Hanna Björk Guð- jónsdóttir syngur einsöng og sr. Auður Eir VOhjálmsdóttir talar. Laura Sch. Thorsteinsson flytur bænarorð. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Sunnu- dagaskólinn, yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir, héraðsprestur, þjónar við athöfnina. Fermingar- böm og foreldrar þeirra era beðin að mæta vel. Hans Markús Haf- steinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur Bessa- staðasóknar. Kór kirkjunnai- leiðir almennan safnaðarsöng. Börn úr Álftanesskóla og Tónlistarskólan- um koma að athöfninni. Ferming- arbörn lesa ritningarlestra. Ath. Sunnudagaskólinn fellur inn í at- höfnina og rúta keyrir hringinn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, hér- aðsprestur og Nanna Guðrún Zoéga, djákni, þjóna við athöfnina. Að athöfn lokinni verður kaffisala á vegum Kvenfélags Bessastaða- hrepps í hátíðasal íþróttahússins. Ágóði rennur til líknarsjóðs kvenfé- lagsins. Styrkjum sjóðinn, fjöl- mennum og tökum með okkur gesti. Fermingarbörn og foreldrar þeirra era beðin að mæta vel. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skólinn kl. 11 laugardag í Stóra- Vogaskóla. KALFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Afhentur rafbúnaður til stjórnunar á klukkum. Hér er um minningargjöf að ræða. Organisti Frank Herlufsen. Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Allt safnaðarstarf, s.s. guðsþjónustur, sunnudagaskóli og fermingar- fræðsla, fellur niður á næstunni vegna viðgerða á kirkjunni. Strax og framkvæmdum lýkur hefst starfsemin að nýju og verður hún þá auglýst nánar. Sóknarnefndin. YTRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með þeim. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Gospelsystur Kvennakórs Reykja- víkur syngja. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir kl. 12.10 þriðjudag til íostu- dags. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Fundur með ferming- arbörnum næsta vors og foreldrum þeirra að messu lokinni. Sóknar- prestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Helgistund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. HOFSKIRKJA á Skaga: Messa með gospelívafi kl. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.