Morgunblaðið - 06.11.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 06.11.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 65 FRÉTTIR Grænmetis- hlaðborð til styrktar líknarmálum BERGMÁL, líknar- og vinafé- lag, verður með grænmetis- réttahlaðboð í Hamrahlíð 17 kl. 16-20 sunnudaginn 7. nóvem- ber (matsalurinn 2. hæð). Boðið verður upp á bollur, buff, bökur, búðinga og pott- rétt ásamt sósum og salati og fleira góðgæti, m.a. heimabök- uð brauð. Verð er 1.000 kr. fyr- ir manninn sem rennur óskipt til styrktar orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúklinga og aðra langveika sem Bergmál býður til að Sólheimum í Grímsnesi á sumri komanda eins og undan- farin ár. Jóiakoi-t Bergmáls verða einnig til sölu á staðnum. Kirkju- og* kaffísöludagur Húnvetninga- félagsins HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með sinn ár- lega kirkju- og kaffisöludag sunnudaginn 7. nóvember. Kl. 14 verður messa í Kópavogs- kirkju og taka leikmenn virkan þátt í athöfninni. Prestur verður sr. Guðni Þór Ólafsson og sr. Gísli Kolbeins prédikar. Meðhjálpari verður Eyjólfur R. Eyjólfsson og org- anisti Ámi Arinbjarnar. Upp- hafsbæn flytur Sigurður Krist- jánsson, ritningalestur annast Auðunn Bragi Sveinsson og Ingibjörg Baldursdóttir, út- göngubæn flytur Theódóra Reynisdóttir. Tónlistaratriði flytja Margrét Árnadóttir og Árni Arinbjarnar. Húnakórinn syngur undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Kl. 14.30-16 verður kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11. Þar mun kaffinefnd félagsins sjá um kaffisölu. Fjölskyldu- dagur í Gjábakka FJÖLSKYLDUDAGUR verð- ur í Gjábakka laugardaginn 6. nóvember og hefst dagskráin kl. 14. Flytjendur eru fólk á öllum aldri. Samkór Kópavogs syngm- nokkur lög undir stjóm Dag- rúnar Kristjánsdóttur, Friðrik Friðriksson leikari bregður sér í gervi Péturs Pan. Einsöngur og fleira verður á dagskrá. Aðgangseyrir er engin en vöfflukaffi verður selt í hléi. All- ir velkomnir. Hvað er í pokanum? Nú getur þú keypt fallegan og vandaðan jólapoka ó aðeins 300 kr. og fengið um leið gjöf eöa afslátt hjá 12 verslunurti Kringlunnar að verámæti allt að 12.000 kr. Tilboðin gilda til 30. nóvember og pokinn fæst við þjónustuborðið á 1. hæð við skartgripaverslunina Jens. Komdu í Kringluna og kynntu þér málið. W ISLANDSBANKI SAMLÍF Sameimöa líftryggingaifélagið hf. KrUa l(*J\ Þ R R S E JRRTRfl S L Œ R Lagasafn 1999 Lagasafn 1999 sem hefur að geyma gildandi lög miðað við 1. október 1999 er komið út. Dreifingu til bóksala og stofnana ríkis og sveit- arfélaga annast Ríkiskaup, Borgartúni 7. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 5. nóvember 1999. m u G L Y S I N G 4 FUINIOIR/ MANNFAGIMAÐUR Heilsuhringurinn Haustfundur verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00. Fyrirlesarar: Katrín Magnúsdóttir Ijósmóðir: Grænmetisfæði og mjólkandi mæður. Ambjörg Linda Jóhannesdóttir grasalæknir: FENG SHUI - Vindur og vatn. Forn kínversk fræði um híbýli og umhverfi. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins verður haldinn á morgun sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00—17.00 í húsi Rauða kross íslands í Efstaleiti 9. Á boðstólum verða fallegir hand- unnir munir er tengjast jólunum og heima- bakaðar gómsætar kökur. Kaffisala. Nefndin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.