Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 5

Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 9. DESEMBER 1999 5 „ÉG MÆLi EINDREGIÐ MEÐ HENNI." Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi • „AÐDÁENDUR HANS [ÓLAFS JÓHANNS] VERÐA EKKI SVIKNIR AF ÞESSARI BÓK." Jón Yngvi Jóhannsson, DV • „ÞETTA ER SAGA SEM HLÝTUR AÐ FANGA HUGI LESENDA." Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu „ÓSKAPLEGA SKEMMTILEG BÓK ...KEMUR MJÖG Á ÓVART." Hjördís Gissurardóttir, SkjáEinum Nýjasta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna, er mest selda skáldsagan sam- kvæmt öllum metsölulistum nú fyrir jólin. Bókin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og nú þegar hefur verið samið um útgáfu á henni í fimm löndum, Bandaríkjunum, Bret- landi, Frakklandi, Þýskalandi og Ítalíu. Ekki missa af bókinni sem allir eru að tala um! „BÓKIN ER HEILLANDI ...STÍLLINN ER ÓAÐFINNANLEGUR OG MÁLFARIÐ DÝRLEGT. TOPP SKÁLDSAGA." Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2 og Bylgjunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.