Morgunblaðið - 09.12.1999, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Sóknarprestur Holtsprestakalls settur af:
Það gæti verið hagkvæmara fyrir biskupsembættið að gera þjónustusamning
við Grýlu gömlu en að fara út í samkeppni.
JEZZ1
S ©1*1 fi
liwan-LV- L,t*# \ *
H V *
'A te''®p6l /
^ :4!0':
Jólapakkaleikur
;.V
• *'*’ Onnur spurning af sex.
Hvað kostar AEG uppþvottavélin -6280- á jólatilboði ?
A) 109.900 B) 59.900 C) 79.900
Svörin og svarseðillinn er að finna i Jólablaði heimilisins, útgefið af Bræðrunum Ormsson sem dreift ^
var með Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag og i DV í dag. Þegar þú hefur svarað öllum spumingunum
skaltu klippa svarseðilinn út, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar i Lágmúla 8 eða til
umboðsmanna um land allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla.
Þrjátiu glæsilegir vinningar! . ;
1. Pioneer hljómtækjasamstæða NS9 69.900 kr.2. AEG þvottavélW103059.900 kr. 3. Olympus C-830stafræn JölStjlðð tlGÍHlilÍSÍIIS
myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabiósamstæða 671 39.900 kr. 6. vopjmrVal iíg tómisii M
BV ' Pioneer DVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14,900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 400 jrl I
m 400 kr. 9. AEGVampyrino ryksuga 9.900 kr. 10.-14. Ninlendo 64 leikjatölva8.900 kr. '•
15.-19. Game Boy Color leikjatöiva 6.900 kr. 20.-30. Nintendo Mlnl Classic leikir 990 kr. . p, j%m¥ ■ I
Vertu með í jólapakkaleiknum,
~Z~m heilcJarverðmæti vinninga er | Lklallii x
um 500.000 kr. _ M33mH
- **
www.ormsson.is
[mmmmmmm—a—no---——;---—BBH—-----—---I------------———.—BBHBbm—na--------l—B ------H
Vesturland: Hljómsyn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Asubúð, Búöardal. Vestfirðln
Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Pokahomiö, Tálknafiröi. Straumur, (safiröi. Rafverk, Bolungarvík. Norðurland: Kf. Steingrfmsfjaröai; Hólmavík. Kf. V-Hún.,
Hvammstcinga. Kf. Húnvetninga, Sportmyndir, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauðárkróki. Elektro co. ehf., Dalvík. Radionaust, Akureyri. Nýja Filmuhúsiö, Akureyri. öryggi, Húsavík. Urö,
Raufarhöfn. Austuríand: Vopnafiröinga, Vopnafiröi. Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Stööfiröinga. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfirði. KASK Djúpavogi.
KASK, Höfn, Suðuriand: Klakkur, Vík. Mosfell, Hellu. Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin
Keflavík. Rafborg, Grindavfk.
UMBOÐSMENN
Styrktarsjóður Umhyggju
Styrkir til
foreldra lang-
veikra barna
Halldór J. Kristjánsson
Styrktarsjóður Um-
hyggju veitir for-
eldrum langveikra
barna styrki. Sjóðurinn
var stofnaður af Haraldi
Böðvarssyni hf. á Akra-
nesi árið 1996. Sjóðs-
stjórn hefur nú samþykkt
úthlutunarreglur og verð-
ur fyrsta úthlutun sam-
kvæmt þeim reglum
strax eftir áramót. Að
sögn Halldórs J. Krist-
jánssonar, bankastjóra
og formanns styrktar-
sjóðs Umhyggju, liggja
fyrir talsvert margar um-
sóknir nú þegar - en
hægt er að sækja um
styrki vegna fyrstu út-
hlutunarinnar fram að
jólum.
„Ekki verður auglýst
sérstaklega eftir styrkj-
um eða settir sérstakir tíma-
frestir vegna umsókna. Hægt er
að sækja um styrk hvenær sem
aðstæður koma upp sem kalla á
slíka umsókn."
- Hvert á að beina umsóknum
til sjóðsins?
„Umsóknir þurfa að berast
skrifstofu Umhyggju á Lauga-
vegi 7 og er sími þar 552 4242
og netfangið; umhyggja@itn.is.
Hægt er, eins og fyrr sagði, að
sækja um styrk allan ársins
hring og verður hver umsókn
afgreidd ekki seinna en sex vik-
um eftir að hún berst í hendur
Umhyggju. Umsóknir skal
senda inn til skrifstofu Um-
hyggju á þar til gerðum eyðu-
blöðum. Með styrkumsókn skal
fylgja læknisvottorð þar sem
koma fram upplýsingar um
sjúkdóm barns og batahorfur,
ljósrit af skattframtali síðustu
tveggja ára, samantekt um fjár-
hagsstöðu, t.d. frá þjónustufull-
trúa banka, umboð til að afla
frekari upplýsinga um fjárhags-
stöðu í bönkum og ljósrit af síð-
ustu greiðsluseðlum lána, þ.m.t.
veðlána."
-Hverjir eru stærstu stuðn-
ingsaðilar sjóðsins?
Það er að sjálfstöðu stofnaðili
sjóðsins, Haraldur Böðvarsson
hf. á Akranesi, sem stofnaði
styrktarsjóðinn með myndar-
legu framlagi en stærsti ein-
staki stuðningsaðilinn er Lands-
banki Islands - eða í raun
viðskiptamenn Landsbanka Is-
lands, sem söfnuðu alls um 8
milljónum króna í átaki undir
nafninu Kærleiksklink, sem
bankinn stóð fyrir um jól og
áramót á síðasta ári. Zonta-
klúbbarnir eru ennfremur stórir
styrktaraðilar sjóðsins, en með
sölu á gulu rósinni söfnuðust í
sjóðinn tæpar 4 milljónir króna.
Einnig hefur Golf-
klúbbur Ness styrkt
sjóðinn tvisvar og
Hans Petersen hf.
styrkti sjóðinn bæði
fyrir jólin 1998 og
gerir það einnig nú með ágóða
af sölu jólakorta. Fjöldi annarra
einstaklinga og félaga hefur
styrkt sjóðinn með mjög rausn-
arlegum framlögum. Styrkir frá
einstaklingum hafa fyrst og
fremst verið með kaupum á bók-
inni Rækt og með beinum
stuðningi í gegnum símhringin-
gar. Einnig hefur verið talsvert
um að framlög séu send eða af-
hent beint til skrifstofu Um-
hyggju."
► Halldór J. Kristjánsson fædd-
ist 13. janúar 1955 í Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi í Nor-
egi 1973 og lögfræðiprófi frá
Háskóla íslands 1979 - LLM-
prófi lauk hann í alþjóðalögum
frá New York University 1981.
Hann starfaði í iðnaðar- og við-
skiptaráðuneytum frá 1981 til
1991 og við Evrópubankann í
London 1991 til 1994. í við-
skipta- og iðnaðarráðuneyti
starfaði hann frá þeim tíma og
fram í apríl 1998 er hann tók
við bankastjórastöðu við Lands-
banka íslands. Halldór er
kvæntur Karóhnu F. Söebech
stjórnmálafræðingi og eiga þau
tvö börn.
-Hvernig er stjórn sjóðsins
skipuð?
Stjórn sjóðsins er skipuð m.a.
fulltrúum þeirra sem hafa
styrkt sjóðinn. Fimm einstakl-
ingar eiga sæti í stjórn sjóðsins
og í úthlutunarnefnd eiga sæti
þrír aðilar. Það er mér pers-
ónulega mikill heiður að hafa
verið beðinn að gegna starfi for-
manns sjóðsstjórnar. Lands-
banki íslands varðveitir styrkt-
arsjóðinn og ávaxtar hann. A
aðventunni verður framlögum
til sjóðsins veitt viðtaka á tékk-
areikningi númer 24 í aðalbanka
Landsbanka íslands í Austurs-
træti 11.“
- Hverjir eiga rétt á styrk úr
sjóðnum?
Það eru foreldrar sem eiga í
fjárhagslegum erfiðleikum sem
rekja má til langvarandi veik-
inda barns á þeirra framfæri,
enda séu þeir félagar í Um-
hyggju eða aðildarfélögum þess.
Það er mikilvægt að umsóknum
fylgi greinargóð gögn. Tekið
verður við framlögum til styrkt-
arsjóðsins núna á að-
ventunni eins og fyrr
greinir og einnig má
koma slíkum framlög-
um til skrifstofu Um-
hyggju eða leggja þau
inn á ávísunarreikning styrktar-
sjóðsins.“
- Hvernig virðast ykkur und-
irtektir vera núna hvað snertir
þetta málefni?
Við finnum fyrir mjög miklum
velvilja í garð starfsemi Um-
hyggju og miklum áhuga á að
styðja málefni sjóðsins. Einnig
vitum við það að mjög margir
einstaklingar og fyrirtæki vilja
nýta aðventuna til að leggja
slíkum málefnum lið.“
Hver umsókn
afgreidd inn-
an sex vikna