Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 45

Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bandarísk og evrópsk bréf lækka • EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu í verði í gær þrátt fyrir hækkanir að deginum á Wall Street, þar sem fjárfestar seldu evróþsk hlutaþréf til að innleysa hagnað vegna hækk- ana áður. Viö lokun markaöa í Wall Street í New York hafði Nasdaq- hlutabréfavísitalan lækkað um 1,21% eftir góða hækkun daginn áður, Dow Jones-vísitalan lækkaði um 0,27%, en Standard & Poor 500-hlutabréfavísitalan lækkaöi um 0,34%. í gær náði Nasdaq-vís- italan þó hæsta gildi sem vísitalan hefur náð innan dags, eða 3.622 stigum. Skuldabréfaverð féll og undir lok dags stóð ávöxtunarkrafa í 6,23%. Sænsk-alþjóðlegi fjar- skiþtarisinn Ericsson AB skar sig þó úr meðal evrópskra hlutafélaga, en bréf hans hækkuðu um 12% í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um samstarf þess við Microsoft um að þróa og markaössetja tækni sem mun útvíkka þau not sem hafa má af tengingu við Netiö gegnum fár- síma. Evran lækkaði aftur eftir skamma hækkun gagnvart dollar sem áður hafði oröiö. Sérfræðingar sögðu að líklegt væri að frekari jákvæðra fregna væri að vænta af efnahags- og atvinnulífi Evrópu í næstu viku, sem myndi styrkja evr- una. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 . júlí 1999 26.00 - 25.00 24,00 - 23,00 ■ 22,00 21,00 20,00 4 o nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna N A l r r 24,87 1 ^ i i 1 7* J r1 r | rV 1/ i r 1 iy,uu 18,00 17,00 - /» 'f-" Jr Júli Ágúst Sept. Okt. Nóv. ' Des. Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 08.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 127 127 127 4 508 Lúða 315 315 315 9 2.835 Sandkoli 73 73 73 13 949 Skarkoli 195 195 195 460 89.700 Steinbftur 153 153 153 23 3.519 Sólkoli 240 240 240 10 2.400 Ýsa 144 135 138 1.450 200.303 Þorskur 185 106 135 2.669 360.208 Samtals 142 4.638 660.422 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 166 166 166 1.859 308.594 Karfi 54 54 54 365 19.710 Lýsa 40 40 40 403 16.120 Skarkoli 255 212 253 162 40.923 Undirmálsfiskur 201 201 201 2.132 428.532 Ýsa 150 123 131 19.247 2.523.282 Þorskur 191 129 154 6.426 986.648 Samtals 141 30.594 4.323.809 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ysa 146 146 146 300 43.800 Samtals 146 300 43.800 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 120 120 120 185 22.200 Langa 80 80 80 86 6.880 Steinbítur 114 114 114 175 19.950 Samtals 110 446 49.030 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 99 96 96 223 21.453 Skarkoli 259 212 252 518 130.417 Steinbltur 160 100 156 2.152 335.260 Tindaskata 10 10 10 205 2.050 Ufsi 65 30 65 215 13.878 Undirmálsfiskur 108 108 108 197 21.276 Ýsa 156 69 146 1.484 216.738 Þorskur 194 109 153 19.786 3.031.017 Samtals 152 24.780 3.772.089 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 100 100 100 4 400 Hlýri 127 127 127 408 51.816 Karfi 97 97 97 236 22.892 Steinbítur 100 100 100 195 19.500 Samtals 112 843 94.608 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 455 340 378 12 4.540 Skarkoli 255 255 255 450 114.750 Skötuselur 165 165 165 6 990 Steinbltur 164 121 143 255 36.358 Sólkoli 2.300 2.300 2.300 5 11.500 Ufsi 54 54 54 11 594 Ýsa 159 125 141 890 125.072 Þorskur 180 113 150 4.617 694.304 Samtals 158 6.246 988.108 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 107 91 102 1.932 197.238 Karfi 84 80 83 9 748 Keila 30 30 30 162 4.860 Langa 60 60 60 36 2.160 Langlúra 95 95 95 1.513 143.735 Lýsa 70 70 70 79 5.530 Skarkoli 139 139 139 10 1.390 Skata 175 175 175 47 8.225 Skrápflúra 50 50 50 54 2.700 Skötuselur 325 325 325 115 37.375 Stórkjafta 65 65 65 46 2.990 Sólkoli 180 180 180 15 2.700 Ýsa 151 116 137 2.411 329.752 Þorskur 140 140 140 406 56.840 Samtals 116 6.835 796.243 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkísvíxlar 11. nóvember '99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðartega. Ný stjórn Hvatar NÝ STJÓRN Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík, var kjörin á aðalfundi sem haldinn var 22. nóv- ember sl. Nýju stjómina skipa Guð- rún Beck, formaður, Stefanía Óskar- sdóttir, varaformaður, Asthildur Sturludóttir, ritari, og Rúna Malmquist, ritari. Meðstjórnendur eru þær Elísabet Þorvaldsdóttir, El- ín Björk Asbjörnsdóttir, Kolbrún Ól- afsdóttir, KristbjörgÁgústsdóttir og Stefanía Davíðsdóttir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, berst fyrir víðsýnni framfarastefnu í þjóð- málum. Það er einnig markmið Hvatar að stuðla að aukinni þátttöku kvenna í stjórnmálum. Sýning á inkahúfum í Sólhofinu SÝNING á gömlum inkahúfum og handunnum sjölum verður dagana 9.-13. desember í sýningarglugga Sólhofsins, Laugavegi 28. I fréttatilkynningu segir: „Margir þekkja inkahúfurnar, sem Sólhofið hefur boðið upp á undan- farin ár, en þær eru handprjónað- ar úr lamaull og upprunnar í fjallahéruðum Perú og Bólivíu. Húfurnar í sýningarglugganum eru gamlar og eru fengnar notaðar frá Andesfjöllunum en mikil lita- dýrð og fínlegur prjónaskapur ein- kennir húfurnar. Sjölin eru hand- bróderuð af indíánakonum og koma frá héraðinu í kringum La Paz í Bólivíu." Beita verður sérstökum úr- ræðum MEÐ vísan til nýlegs dóms Hæsta- réttar Islands þar sem maður var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn dóttur sinni og eftirfarandi um- ræðu í þjóðfélaginu um meðferð kyn- ferðisbrotamála hjá ákæru- og dómsvaldi, vill Kvenréttindafélag Island beina þeirri fyrirspurn til Al- þingis og ríkisstjómar hvort staðið sé nægilega vel að meðferð þessara mála hjá hinu opinbera? Hvort úrræði til að rannsaka og upplýsa brotin séu nægilega skil- virk? Hvort nægileg sérfræðiþekk- ing sé hjá lögreglu, ákæmvaldi og dómstólum til að vinna að þessum málum? Hvort þær reglur sem gilda um meðferð kynferðisbrotamála og refsingar í þeim séu nægilega markvissar til að ná fram refsingu yfir brotamönnum? Hvort nægilega vel sé búið að brotaþolum til að mæta því álagi sem fylgir kæm og rann- sókn á þessum málum? Hvort ekki sé þörf á stuðningsúrræðum fyrir fjölskyldur brotamanna sem era í flestum tilvikum einnig fjölskyldur brotaþola? „Kvenréttindafélag íslands vill beina því til ríkisstjórnar Islands að hún kanni hvort ágallar geti verið á meðferð þessara mála og þá hvernig bæta megi úr þeim. Kvenréttindafélag íslands bendir á að hér er um brot að ræða sem fela í sér grófa skerðingu á mannréttind- um viðkomandi brotaþola sem er varnarlaus gagnvart brotamanni og í meirihluta tilvika tengdur honum nánum fjölskylduböndum. Það eitt hlýtur að gefa þessum málum sér- stöðu sem verður að mæta með sér- stökum úrræðum eða aðferðum við rannsókn og dómsmeðferð brotanna. Að öðram kosti má gera ráð fyrir að þau verði síður upplýst og brota- menn síður látnir sæta refsingu fyrir þau en afbrot af öðram toga.“ Facette fatahönnun Heimurinn eftir 1000 ár FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 91 92 837 77.397 Hlýri 127 127 127 258 32.766 Hrogn 115 40 82 45 3.675 Karfi 93 84 92 133 12.216 Keila 80 50 63 1.487 93.042 Langa 101 100 100 635 63.798 Langlúra 97 97 97 934 90.598 Þorskalifur 40 40 40 25 1.000 Lúða 375 200 338 56 18.900 Sandkoli 89 88 88 4.137 364.552 Skarkoli 170 165 169 296 50.119 Skrápflúra 80 80 80 155 12.400 Skötuselur 165 155 161 111 17.905 Steinbítur 131 130 131 149 19.506 Stórkjafta 66 66 66 110 7.260 svartfugl 75 75 75 40 3.000 Sólkoli 300 300 300 47 14.100 Tindaskata 5 5 5 483 2.415 Ufsi 70 60 68 2.778 189.960 Undirmálsfiskur 100 100 100 35 3.500 Ýsa 164 66 141 11.999 1.694.619 Þorskur 226 125 177 16.769 2.966.604 Samtals 138 41.519 5.739.332 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 43 43 43 262 11.266 Langa 116 89 99 235 23.291 Langlúra 105 105 105 615 64.575 Skrápflúra 77 77 77 1.332 102.564 Ufsi 66 64 64 7.836 505.344 Ýsa 164 125 146 1.113 163.032 Þorskur 156 148 153 482 73.905 Samtals 79 11.875 943.977 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 183 183 183 500 91.500 Samtals 183 500 91.500 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 90 90 90 262 23.580 Grálúöa 155 155 155 27 4.185 Karfi 84 84 84 6 504 Keila 56 56 56 54 3.024 Langa 90 60 88 62 5.460 Lúða 330 315 327 13 4.245 Lýsa 71 71 71 636 45.156 Steinbltur 122 122 122 73 8.906 Ufsi 66 66 66 50 3.300 Undirmálsfiskur 99 99 99 56 5.544 Ýsa 140 112 126 1.257 158.860 Þorskur 144 117 136 427 58.059 Samtals 110 2.923 320.823 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Langa 136 95 133 1.827 242.936 Ýsa 151 103 145 986 143.157 Samtals 137 2.813 386.094 SKAGAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 200 6.000 Lýsa 49 49 49 65 3.185 Undirmálsfiskur 194 194 194 1.225 237.650 Ýsa 149 123 136 6.445 876.133 Þorskur 191 137 151 7.197 1.085.595 Samtals 146 15.132 2.208.564 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viöskipta- Hetfa kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eflir(kg) ettir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 54.000 120,00 118,10 120,00 243.220 304.497 112,48 122,22 118,48 Ýsa 2.000 82,16 80,01 82,00 145.799 419 76,30 82,00 79,50 Ufsi 38,03 2.099 0 38,03 38,02 Karfi 41,80 42,10 100.000 30.069 41,78 42,10 41,86 Steinbítur 36,00 0 4.290 36,00 31,50 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 110,51 9.098 0 110,47 109,81 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 89,50 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,50 Sandkoli 22,50 0 20.000 22,50 20,41 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 62.736 20,00 35,00 13,60 Ekki voru tilboð (aðrar tegundir * öll hagstæöustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviðskipti BÚIÐ er að velja til úrslita í Facette fatahönnun að þessu sinni. Úrslitin verða á Broadway 7. janúar 2000. „Þema keppninnar að þessu sinni er árið 3000 og munu keppendur leit- ast við að sýna hvernig þeir sjá fyrir sér heiminn eftir 1000 ár. 20 hönnuð- ir komust í úrslit og var hönnun mjög fjölbreytt. Facette fatahönnun er hönnunar- keppni fyrir ungt ófaglært fólk. Tilg- angurinn er að efla sköpun og hug- myndir í fataiðnaði. Keppendur eru á aldrinum 16 til 30 ára. Þetta er í 5. skipti sem keppnin er haldin og virð- ist áhuginn á henni vaxa með hverju árinu. Að keppninni standa Völust- einn og Vouge,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá Facettefatahönnun. Aðventukaffí í Gjábakka ÁRLEGT Aðventukaffi verður hald- ið í Gjábakka í dag, fimmtudaginn 9. desember. Dagskráin hefst kl. 14 með því að Ómar Ragnarsson les úr nýútkom- inni bók sinni. Ljósið yfir landinu, börn úr Hjallaskóla flytja helgileik sem heitir Fæðing frelsarans, Jó- hanna Héðinsdóttir og Jón Svavar Jósefsson syngja við undirleik Kol- brúnar Óskar Oskarsdóttur og dans- arar frá Dansskóla Sigurðar Hákon- arsonar sýna dansa. Daginn eftir, föstudaginn 10. des- ember, verður aðventukaffi í Gulls- mára frá kl. 13 til 18. íslandsmeistari ímálmsuðu NÝLEGA fór fram íslandsmót í málmsuðu á vegum Málmsuðufélags íslands en slík mót hafa farið fram nú í nokkur ár. Mótið var haldið í Borgarholtsskóla í Kópavogi og ^ keppt til meistaratitilis í hinum ýmsu og ólíku greinum málmsuðu. Sameiginlega bestan árangur í öll- um greinum hlaut Páll Róbertsson, starfsmaður Vélsmiðjunnar Norma, en Páll er einn af suðumönnum fyrir- tækisins og hefur hlotið þjálfun sína við framkvæmdir ýmissa verkefna á vegum Vélsmiðjunnar Norma, að því • er fram kemur í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.